NT


NT - 06.11.1985, Side 17

NT - 06.11.1985, Side 17
Miðvikudagur 6. nóvember 1985 17 flokksstarf Hver er Andrew Ridgeley? Annar helmingurinn af WHAM Kyrkislanga á bílastæði ■ Forstjóra skcmmti- klúbhs á Miami í Florida varft ckki um sel, þcgar hann varð var vió 15 fcta langa kyrkisliingu á bílasta-óimi við kliihhinn. Kcyndar komst liann ckki hjá því að vcrða var við |)cnnan aðskotagrip á lóðinni hjá scr, |>ví að slang- an var dauð oj> hafði vcrið það svo lcngi að af licnni stóð inikill ódaunn, og hófðu prakkarar vcrið þar að vcrki að luina licnni hvílustað. Fkki vaí þaó þó fnykurinn einn scm varð til þcss að klúbbeigandinn vildi fjar- lægja slönguna. Ifann hclt því fram að fyrirferð licnnar a híiasta-ðinu hcfði oröið til þcss að viðskiptavinir kom- ust þar ckki að! Slöngulira-iö varð scm sag! að víkja l'yrir hifrciðuni horgandi vjð- skiptavina og hcfur ekki aniiað l'rcst cn að nu sc alll komið í sitt gamla liorf i klúhlmum Pussvcat í Miami. Oink-Oink - keppni B l.okiö cr árlcgri kcppni i svínacftirhcrmun í Suðnr- Frakklandi. I'ar var margt scr til gamans gcrt og a meö- an kcppcndur ryttu og riimdu og líktu scm allra hcst cftir þcssari giifugii skcpnu xiru ahorfcndur öiinuni kafnir við að sporðrcnna tvcim kilomctriim af svína- kjötspy Isuni. 3000 svína- kotclcttuni, auk óma-lds inagns af skinku. I’að var reyndar algcrt aukaatriði hvcr kcppcndanna icyndist líkastur svíni og hefur ckkcrt frcst al' sigurvcgaranum! Köttur í kviðdómi B Köttur í Boston í Banda- ríkjunuin varð l'yrir þcim óvænta liciðri að vcröa kall- aður til aö sinna borgaralegri skyldu scm kviðdóniari. Rcyndar hyggðist sú innköll- uii á þcirn inisskilningi starfsmanna manntalsins að taka uppnafn hans af nafn- spjaldi á útidvrahurð eiganda hans! Fcgar til koin var kctt- iniiin liafnað i kviödóminn ckki vcgna þcss að lianii cr köttur, licldur þótti kumiátta lians i ensku ófullnægjandi! Hæglátir þjófar B l.ögrcglan á Taiwan hcl'- ur sciil l'ra scr þá frétt, að licnni hali tckist að koma npp iuii daufdiimhan þjófa- flokk. Fórnarlömhin höföu kvartaö undan þvi að þau hcfðu orðið fyrir arás og rænd í algerri þiign og gaf það ákvcðna Mshcndingu um hvcrjir værn þar að vcrki. Sakhorningarnir voru síðan vlirhcvrðir a taknmáli! Metin eru margskonar! B llann l’anl l'aviila. 54 ára Bandarikjamaðiir, gctur lircykl scr af því að vcra handhafi hcimsmctsins i vín- hcrjugripi. Vínhcrinu var kastað al’ þaki 38 hæða hygg- ingar í Boston og Paul, sem stóð á jörðu niðri, greip það timlcga mcð nuii'uinum! Sígaretta bjargar sjálfs- morðingja B Tóbaksnautnin varð til að lijurga lífi háskólancm- anda scm reyndi að frcmja sjálfsmorð í Kassel í Vestur- Þýskalandi að sögn vcstur- þýsku lögrcglunnar. Nemandinn hal'ði skrúfað frá gastækjum í ibúð sinni. Þcgar hann hafði bcðið nokkra stund cftir cndalok- iiniim fór hann að langa í sígarettu. Fn þcgar hann kvcikti í hcnni varð hcljar- inikil gassprcnging í íhúð- inni. Sprcngingin vakti athygli nianna a þvi að líklcga væri ckki allt mcð fclldu i ihúð- inni. Ncmandinn var lluttui í snarhasti á næsta sjúkrahús þar scm gcrl var að brunasár- um scm ckki rcyndust mjög alvarleg. Ghana: Varað við nætur- klúbbaskarkala og kirkjulátum að nóttu til Vliidjan-Kt-uler B Idgrcglnylirvöld i (ihana liafa varað cigcndiir næturklúhha - og kirkjuleið- toga - við því að vcra mcð mikinn hávaða i húsiini Accra-útv arpið hcfur skýrt fra því, að lögrcglan í Ghana muni taka hart á hávaðabrot- um á börum og diskótekum. Trúarlciðtogar, seni séu mcð söng og skarkala á næturnar, gcti hcldur ckki húist við neinni linkind í lögrcgluhcr- fcrðinni scm nú stcndur ytír. gcgn nætiirhávaða. Ástralía: Kvikfjárbændur vilja konunglega kjötfrétt Brislfanc-Kculer B Astralskir kvikfjárhænd- ur hafa beöiö Karl Brcta- prins aö lýsa þvi opinhcrlcga ylir að hann sc ckki jurtaæta eins og sum „óupplýst" hliið hafi haldið fram. Wally Pcart, formaður nautgripanefndar Fandsam- bands átralskra kvikfjár- bænda, segir að frcttir um að prinsinn horði ckki kjöt liafi slæm álirif á kjötiönaöinn. Prinsinn sc í áhyrgðarstöðu og hann vcrði því að lciörctta rangar frcttir uni lifnaðar- hætti sína scm licfðu slæm áhrif á afkomu fjiilda fölks. Ástriilsk bliiö hafa skrifaö mikið uin Karl prins að undanfiirnu vcgna heim- sóknar hans lil Astralíu um þessar niundir. Fyrir nokkru hirti eit! af hclstn daghliiðuin Astralíu frctt undir fyrir- sögunni: „Frægasta jurta- æta heims" um prinsinn, og vilja bændur að lianii lcið- rctti þetta. Karl prins lýsti þvi nýlcga yfir í sjónvarpsviötali i Brcl- landi að hann tæki fisk og hvítt kjiit (fuglakjiitl l'ram yfir rault kjiit. Sitt af hvoru tagi • Sitt af hvoru tagi • Sitt af hvoru tagi B Andy í WHAM er „sætur strákur", - en til þess varð hann að láta að gera aðgerð á nefi sínu sem hafði brotnað illa á unglingsárum, - ekki einu sinni heldur hafði hann nefhrotnað tvisvar! B Þóýmsirvenjulegirlesend- ur Spegilsins kannist ekki við nafnið Andrew Ridgeley, né myndina af piltinum, þá er víst áreiðanlegt að það eru ekki margir unglingarnir sem velkj- ast í vafa um að þarna er hann „Animal Andy", sem er í WHAM með George Michael. Þeir fóru að spila saman 1982 og lögin þeirra komust fljótt á vinsældalista og áður en þeir höfðu áttað sig á hlutunum voru þeir orðnir eftirsóttar og frægar poppstjörnur. Fyrir þá sem hafa áhuga á ýmsum staðreyndum unt Andy: Andrew fæddist 1. janúar 1963 í Bushey, Herts í Eng- landi. Pabbi hans vinnur hjá myndavélafyrirtækinu Canon, en mamma hans er kennari. Hann er ógiftur og ótrúlofað- ur, enda aðeins rúmlega tví- tugur. Hann er 180 sm á hæð og vegur um 70 kíló, dökk- hærður (með Ijósar „strípur") og bláeygður. Andy segir að uppáhalds- leikkona sín sé Faye Dunaway og John Cleese uppáhalds- leikarinn. Besti matur sem hann fær, segir hann vera ind- verskan mat, mikið kryddað- an. Andy er mikill fótbolta- unnandi og hefur áhuga á kappakstri, og sjálfur hefur hann tekið þátt í bílaíþróttum og kappakstri. Nú hefur trygg- ingarfélag hans bannað honunr þátttöku í kappakstri og Andy þykir það súrt í broti. Hann á fokdýran Ferrari sportbíl, 308 GT. Andy var spurður um hvað hefði verið mest spennandi á framaferli þeirra félaganna í WHAM. „Það var Kínaferðin okkar!" sagði hann án unrhugs- unar. Konur Suðurnesjum - Hádegisverðarfundur Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni verður haldlnn á Glóðinni laugardaginn 9. nóvember. kl. 12.00-14.00. Dagskrá: Framboðsmál: Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Söngur: Hlíf Káradóttir. Píanó: Ragnheiður Skúladóttir. Venjuleg aðalfundarstörf. Gamanmál. Konur mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félagsvist Félagsvist verður haldin á Hótel Borgarnesi föstudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.