NT - 24.11.1985, Síða 3

NT - 24.11.1985, Síða 3
rVísnaþáttun Háttvirtir lesendur, ég vil byrja á aö þakka þeim er hata sent mér efni í þáttinn. Ólafur Gíslason Neörabæ í Arn- arfirði sendi mér vísur eftir sig og aðra hagyrðinga, kem ég hér fyrst með vísur eftir Ólaf. Sækja þeir á saltan stig sjónum rád sitt fela Sem vilja hvorki venja sig af vöggu eða pela. Enn er meðal aumra vor öfga skammt á milli Meðan aðrir hníga úr hor hinir deyja úr fylli Vont er þegar veðrin hörð varna mönnum göngu En verst er þegar virðast gjörð veður út af öngu. Ekki lengur yrði par undan skyldum vikist Við kórbekkinn ef komi bar kirkjusóknin ykist. Kristján Kristjánsson smiður, fluttist frá ísafirði til Bíldudals um síðustu aldamót. Hann var góður hagyrðingur. Eftirfarandi sléttubandavísa hans lýsir verslunarviðskiptum kaup- manns nokkurs á Bíldudal og kvenna úr Ketildalahreppi. Hlátur svalur glymur, grær gustur kala djúpur. Kátur valur finnur, flær feitar dala rjúpur. Sumarliði Jónsson bóndi á Fossi í Arnarfirði þrjá fyrstu áratugi aldar- innar kvað um kvennatískuna og áhrif hennar. Hárið skera hausinn við hörmung er að líta eitthvað bera í andlitið sem ásýnd gerir hvita Eðlishvötin ástarþrá eykur lötum þegnum er ónefnd götin seggir sjá skilkifötin gegnum. Næstu vísur Sumarliða Jónssonar heita Á sjó Vont er kíf að vera á jakt í veðri stífu og frosti. Upp á hífast hundavakt held ég lífið kosti. Byr vel þeginn blæs í voð brims á Reginheiði Ölduþvegin öslar gnoð yngismeyjarleiði. Og síðasta vísa Sumarliða Jóns- sonar heitir, Nýír siðir. Þrátt fyrir taman þjóðarsið þeim er sama núorðið Hvort aftan, framan eða á hlið þeir eiga gaman fljóðin við. Pétur Stefánsson sendi mér aftur vísur eftir langafa sinn Björn Péturs- son frá Sléttu í Skagafirði og hér korna þær. Þó að skapið hafi hert harður reynsluvetur Man ég það sem mér er gert mörgum kannski betur. Björn frétti af konu er ólm vildi giftast honum, Björn kvað. Þær vilja ennþá eiga mig með arma skilkibúna Þó gaman sé að gifta sig ég get það ekki núna Björn orti þessa eftirmælavísu um sjálfan sig. Gamli Björn er fallinn frá flestum held ég líki Nú er hann kannski kominn á knæpu í himnaríki Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum kvað Þegar bjátar eitthvað á ört og viðkvæmt sinni Alltaf finn ég friðinn hjá ferskeytlunni minni Hér kemur að lokum fyrripartur eftir Pétur Stefánsson Skeljagranda 1, Rvk. og botnið þið nú. I fjarska sýnast fjöllin blá fögrum Ijóma ofin. Látum þetta duga að sinni, Stefán Jóhannesson Kleifum Gilsfirði 371 Dalasýslu Sími 93-4772 NT' Sunnudagur 24. september Nokkrar fínar ferðatillögur fyrir þig SldÐAPARADISIN MAYRHOFEN FLIUGIÐ TIL KANARÍ Beint ílu^ !ti Sal/burií í Austurriki Boðið upj. «i ö hótel i mismunandi verðíiokkum Mayrhnfen býður upp «i írábærar brekkur. olstoíur. fina veit- ingastaði og diskntek l’.ins og tveggja vikna ferðir Verd fró kr. 21.75«.-(2 vikur). 0 SkfMimtiLc'o >k«»ðij slt.'ðak rð - dagsíerð i;. Ii t!iu .vli F'ar- arstjorinn \m>a’li Kiuli Knapp verður a stvtðnum Fáðu bækliugH og nanari upplvs- ingar uin ferðatilhögun hjá okkur. briggja vikna ferðir til KANARI í allan vetur. Beint í!ug eða með viðkonui í Amsterdam. Ibiiðir eða hntel Verð frá kr. L’9.343.- (3 vikur). ARAMOTAFERÐ TIL AMSTERDAM Áramótaferð með Ferðamiðstöðinni er eitt af því sem ekki er hægt að lýsa, þú verður að upplila það. Farið verður frá Keflavik 28. desem- ber og dvalið á hinu frábæra hóteli Pulitzer. Á gamlárskvöld verður áramóta- fagnaður á hinum einstaka skemmti- stað Lido, þar sem boðið verður upp á kalt borð. drykki. desert, dans og skemmtiatriði með heimsþekktum dönsurum og skemmlikröftum. Allir drykkir án endurgjalds, að undan- skildu kampavíni. Á nýársdag er svo „Brunch" (sam- bland af morgunverði og hádegis- verðil á hótel Pulitzer. Flogið verður heim frá Amsterdam 2 janúar. Amsterdam hefur upp á margt að bjóða, þar er gotl og gaman að versla og alltaf líf og fjör — sem sagt ógleymanleg óramótaferö. Verð ó mann í tvíbýli Kr. 15.645,- — aukagjald f. einbýli — 3.800.- lnnifalið: Flug, gisting í 5 nætur, ferðir tii og fró fiugvelli að hóteli, óramótafagnður og Brunch. ' a'v ARAMOTAFERÐ TIL KAUPMHAFNAR 30. DESEMBER 1985 Endurtökum nú hina frábæru ára- mótaferð til Kaupmannahafnar. Gist verður á SAS ROYAL hóteli, sem er fyrsta flokks hótel i miðbæ Kaup- mannahafnar. Innifalið í verð er flug, akstur til og frá flugvelli að hóteli, og gisting á SAS ROYAL. Á gamlárskvöld verður áramótafagn- aður á hótelinu: MATSEÐILL Fordrykkur: Kampavínskokteill Forréttur: Consommé Madrilene Kjúklingaseyði Aðalréttur Saumon fumé ó chaud et epinards en branch Heimareyktur lax með spínati Eftirréttur: Grand Marnier souffié Eftir miðnætti verður boðið upp hlað- borð með blönduðu dönsku áleggi. Boðið verður upp á frönsk vín, kaffi og koniak með og eftir mat. Verð ó mann: IKR. 2.990.- (DKK. S9R) Kvintett Ernst Herdorff leikur. -Sannkölluð óramótastemmning- 6NT Má-Su 4NT Má-Fö kr. 19.250 kr 16.395 aukagj. v/einb. kr. 5.H0K kr. Verd á mann í tvíbýli 3.K72 Verð miðað við skráð gengi þann 10/10/85. SIGLING TIL KANARI 14 DAGA FERÐ MEÐ M/S BLACK PRINCE Skipafélagið FRED OLSEN LINES býð- ur þægilega 14 daga siglingu með hinu glæsilega 300 farþega skemmti- ferðaskipi frá Rotterdam til Madeira, Las Palmas, Tenerife, Lanzarote, Madeira, Tilbury/London, Rotterdam. Verð frá kr 71.900.- 2 í klefa. 53.000.- 3 í klefa. 48.950.- 4 í klefa. Innifalið i verðinu er flug til og fró Amsterdam, ferð með m/s PRINCE með fullu fæði. Brottför: 9. og 23. janúar — 0 og 20 febrúar — fi. og 20. mars — 3. og 17 april. r r JOL OG ARAMOTI LONDON JÓLAFERÐ TIL LONDON 23 des. til 27. des. 1985. Fimm daga ferð. Njótið jólanna í London á fyrsta flokks hóteli við Oxford Circus, ST. GEORGES. Verð i tvíbýli kr. 22.470. Innifalið í verðinu er: Flug og gisting með enskum morgunverði. Á að- fangadagskvöld verður framreiddur fimm rétta kvöldverður með for- drykk. Á jóladag fimm rétta hádegis- verður við píanóundirleik. Sannkölluð jólastemmning. Verð i tvibýli kr. 22.470. ÁRAMÓTAFERÐ TIL LONDON 30. des. 1985 til 3. jan. '86. Fagnið nýja ár- inu í London í góðu yfirlæti á ST. GEORGES hótelinu við Oxford Circus. Innifalið í verði er: Flug og gisting með enskum morgunverði. A gamla- árskvöld verður borðaður fimm rétta kvöldverður við kertaljós og hljómlist, síðan dansað. Á nýársdag, hádegis- verður i frábærum veitingasal St. Georges hótelsins. Sérstök áramótaatemmning. Verð í tvíbýli kr. 21.950. m l[Í=j FEROA IM!I MIDSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 3JARNA D

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.