NT - 26.11.1985, Page 12
G r Þriðjudagur 26. nóvember 1985 12
iðan
Fiskveiðar:
Mögulegt að spara milljónir
- með aðgerðum til orkusparnaðar
■ Fiskifélag Islands og Orkusparn-
aðarnefnd Sjávarútvegsráðuneytisins
hafa gefið út vandaðan og gagnnterk-
an bækling sem hvetja á aðila í
sjávarútvegi til orkusparnaðar.
í bæklingnum koma frant fjölmarg-
ar upplýsingar um leiðir til að spara
olíunotkun við fiskveiðar auk upplýs-
inga um olíunotkunina almennt.
Bæklinginn skrifuðu Auðunn Ágústs-
son, Emil Ragnarsson og Stefán Þór-
arinsson. I inngangi sínurn að bækl-
ingnum segir Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráöherra að áhugi og
skilningur á bættri orkunýtingu hafi
aukist verulega á síðustu árum.
„Orkusparnaðarnefnd Sjávarútvegs-
ráðuneytisins hefur starfað síðan i
descmber 1982 og hefur aðstoðað
útgerðina við að ráöast í orkuspar-
andi aðgerðir. Tæknideild Fiski-
félagsins og Fiskveiðasjóðs hefur á
undanförnum áruni unnið mikiö og
gott starf á sviði orkusparnaðar.
Lánareglum Fiskveiðasjóðs var
breytt í maí 1985 í þá vcru, að nú eru
vcitt lán til endurbóta og vélakaupa í
fiskiskip cr horfa til orkusparnaðar
og bættrar orkunýtingar," segir ráð-
herra enn frcmur í inngangi sínum.
Olíukostnaður er stór hluti í út-
gerðarkostnaði og samkvæmt upplýs-
ingum sem fram konta í bæklingnum
ncmur olíukostnaður um 25% af
aflaverðmæti ársins 1983 og hefur
þetta hlutfall l'arið vaxandi hin síðari
ár. Með orkusparnaðaraðgerðum
gætu því sparast milljónir króna.
I'egar rætt er um olíusparnað koma
fjölmargir áhrifaþættir inn í myndina
scm taka verður tillit til, en í höfuð-
atriöum tengjast þeir hönnun skip-
anna annars vcgar og svo rekstrinum
hins'vegar.
Af mikilvægum hönnunarþáttum
má ncfna: mótstöðueiginleika
skipsins, skrúfueiginleika, vélar-
stærð, nýtingu aflkerfis og nýtingu á
kælivatni og afgasi til upphitunar.
Grundvallaratriði varðandi
rckstrarþætti eru til dæmis, að velja
ganghraða með tilliti til olíunotkunar,
rétt val á samspili snúningshraða og
skrúfuskurðar, aö haldagróðurmynd-
un á bol í skefjum, rétt stilling
díselvéla og færri siglingar.
Rannsóknir á ýmsum hliðum orku-
sparnaðar í skipum og kynningar á
þeim Itefur verið talsverð síðustu tíu
árin cða svo. Það cru fyrst og fremst
Tæknideild Fiskifélagsins og Orku-
sparnaðardeild Sjávarútvegsráðu-
neytisins sem hafa staðið að því
starfi. Einnig hefur verið komið á
laggirnar samstarfi milli norrænna
rannsóknarráða og vísindaakademía
um olíusparnaðarverkefni, sem kall-
ast „oliefiskprojektet“.
Forsendur þess að almennt sé unnt
að draga úr olíunotkun skipa eru þær, að
greinargóðar upplýsingar liggi fyrir
urn notkunina á hverjum tíma, livar
hún cr mest og við hvaða aðstæður.
Tæknideild Fiskifélagsins hefur komið
sér upp allgóðunr mælitækjakosti,
sem rcynst liafa ómissandi í þeirri
upplýsingaöflun.
Þessar mælingar hafa meðal annars
leitt í Ijós að umtalsverð olía getur
sparast meö breytingum á skrúfu
skipa og hafa þó nokkrir útgerðaraðil-
ar þegar ráðist í slík verkefni. Eitt
þeirra skipa sem farið hefur í skrúfu-
breytingu (um 1/3 togaraflotans er
Botnvörpuveiðar
I höfn 1 %
A togi 63%
340 lítrar af olíu
áhverttonnaf afla.
Vegna siglinga
aö og frá miðum
og milli miöa
24%
Viö köstunog
töku vörpu 12%
/
Oliunotkun
viö veiðar 75%
Hlutfallsleg skipting byggð á mæiingum isex skuttogurum
á árunum 1976-1982, eingöngu heimalandanir, og tekið
meðaltal.
Netaveiðar
Viö beinar veiðar 20%
I höfn 8%
Viö óbeinar
veiðar21% x , ,,, .
Vegna siglinga
"aö og frá miöum 51 %
176 lítraraf olíu
áhverttonnaf afla.
Hlutfallsleg skipting byggð á mælingum í tveimur neta-
bátum á árunum 1980-1981 og tekið meðaltal.
Loðnuveiðar
Viö beinar veiðar 6%_j höfn 6%
/
Oliunotkun á miöum 37% /
Við leit, og siglingu
milli kastao.fl. 31%
21 lítri af olíu
áhvert tonnaf afla.
Vegna siglinga
'áö og frá miðum 57%
Hlutfallsleg skipting byggð á mælingum i sjö nóta-
veiðiskipum á vetrarvertið 1978 og tekið meðaltal.
með óhagkvæma skrúfu) er Júlíus
Geirmundsson ÍS. Skipið er sex ára
gamalt og einn af stærstu skuttogur-
ununt af svokallaðri minni gerð. Kont-
iö var fyrir gír milli vélar og skrúfu og
var nýja skrúfan mun stærri en sú
ganila. Til viðbótar voru gerðar þær
breytingar að settur var rafall við
aðalvél og komið fyrir afgaskatli við
útblástursgrein aðalvélar. Mælingar á
olíusparnaðinum fyrir og eftir breyt-
inguna benda til að um sé að ræða
30-35% minni olíunotkun á siglingu
og togi nú en áður, miðað við svipað
úthaldsmynstur. Eins og dæmið af
Júlíusi Geirmundssyni sýnir, er
mögulegt að spara umtalsvert magn
af olíu á fiskiskipaflotanum, þó sá
sparnaður yrði kannski ekki eins
mikill og hann varð í því dæmi.
Vissulega er hér um að ræða mikil-
væga leið til þess að auka verðmæta-
myndun í sjávarútvegi. án þess að
sóknarþunginn í fiskistofnana sé auk-
inn.
l/klst JULIUS GEIRMUNDSSON ÍS 270
■ Olíunotkun við breytilega spyrnu (bollard) fyrir og eftir breytingar í Júlíusi
Geirmundssyni ÍS. Miðað við tólf tonna togátak er olíunotkun fyrir breytingar
205 lítrar/klst, en eftir breytingar 120 lítrar/klst. Munurinn í þessu ákveðna dæmi
er því 41.5%.
Síldarlandanir
Síðasta vika vertíðar
■ Nú fer að líða að lokum síldar-
vertíðar, þó bátar hafi leyfi til veiða
fram að 15. desember. Eins og sjá má
í töflunni hafa nú borist um 45 þús.
tonn á land brúttó, en séu 5% dregin
frá, en það er áætlaður þungi íssins á
vigt, eru þetta43.267.742 kg. Þarsem
síldin hefur verið með eindæmunt
góð í ár vegur verðmætakvótinn
þyngra en oft endranær og Örn
Traustason veiðieftirlitsmaður hjá
Sjávarútvegsráðuneytinu áætlar að
heildar veiðin verði rúm 45 þús. tonn.
Það þýðir að aðeins er,u rúmlega 2000
tonn óveidd og þessi vika verður því
væntanlega síðasta vika vertíðarinnar
ef frá eru taldar örfáar eftirlegukind-
ur, sem veiða eitthvað lengur.
Verstöð 17. nóv.-24.növ. Fráupphafí
Land- Magn Land- Magn 1 frost
anir anir
Vopnafjörður 0 — 29 1.146.634 0
Borgarfjörður A 0 — 7 55.880 0
Seyðisfjörður 4 80.905 66 2.314.785 121.433
Norðfjörður 4 138.220 51 2.477.366 518.155
Eskifjörður 2 43.790 102 4.835.390 190.940
Reyðarfjörður 1 59.360 50 2.551.737 0
Fáskrúðsfjörður 8 241.395 58 2.924.673 409.774
Stöðvarfjörður 4 79.040 29 1.434.465 208.540
Breiðdalsvík 3 60.450 42 1.371.990 203.500
Djúpivogur 9 217.889 88 3.250.335 692.778
Hornafjörður 25 673.119 81 3.817.567 1.892.761
Vestmannaeyjar 7 777.940 46 4.763.919 3.488.709
Þorlákshöfn 6 666.800 44 4.365.700 1.584.330
Grindavík 4 410.000 61 6.591.142 1.940.070
Sandgerði 2 133.180 10 654.520 273.124
Keflavík Ö — 15 805.040 87.800
Hafnarfjörður 0 — 3 295.570 138.770
Akranes 1 151.650 10 1.124.450 0
Aðrarhafnir 0 — 18 763.829 297.450
Brúttótölur:
í vikunni alls: 3.733.738 kg.
Á vertíðinni alls: 45.544.992 kg.
í frost alls: 12.048.134 kg.
■ Síldarverksmiðja ríkisins á Skagaströnd þ
Skagaströnd:
Gagnmerh
- kolahræra í stað olíu
■ I Síldarverksmiðju ríkisins á
Skagaströnd er í undirbúningi að
gera tilraun með nýjan orkugjafa í
stað olíu fyrir þurrkara verksmiðjunn-
ar, sem er eldþurrkari. Það sem um
er að ræða er „kolahræra“ (coal
slurry), en það er blanda af fín-
möluðum kolum, vatni og kemísk-
um efnum. Kolahræran er eins kon-
ar grugg-lausn (að sögn ekki ósvip-
uð vatnsmálningu) og er 70% kola-
duft, 29% vatn og 1% kemísk efni
sem koma í veg fyrir að duftið
setjist til eða botnfalli. Kostir hrær-
unnar untfram kol eru þeir að þetta
Nokkrar
■ Misjafnt hljóð var í mönnum við
sjávarsíðuna í gær. Almennt hafa
togararnir verið að físka nokkuð, þó
margir þeirra landi ýmist í gáma eða
sigli og lítið af aflanum komi til
vinnslu hér heima. Síldin er enn veidd
í frystingu og fer hún mest á Austfirði
og Suðurland en ioðnan í bræðslur
víðs vegar um landið.
Vesturland:
Togarinn Haraldur Böðvarsson
landaði 115 tonnum af bolfiski á
Akranesi fyrir viku. Þar af voru 70
tonn þorskur, 34 tonn karfi og tvö
tonn af ýsu. Restin var blönduð. í gær
landaði Krossvíkin 150 tonnum af
þorski. Þrír bátar voru í síðustu viku
á netum og fengu þeir á bilinu eitt til
fimrn tonn af ýsu.
Sautján bátar frá Ólafsvík lönd-
uðu, í síðustu viku, rúmleg tvö hundr-
uð tonnum af vænum þorski. Þrír
minni bátar lönduðu í Ólafsvfk um
helgina. Einn var á snurvoð, með
rúm átta tonn. Tveir á línu með þrjú
og tæp fimm tonn.
Ekki fengust fréttir frá Hellissandi
í gær. Sjósókn í Grundarfirði og
Stykkishólmi beinist eingöngu að
skelfiskveiðum þessa dagana.
Vestfirðir:
Á Patreksfirði landaði línubáturinn
Þrymur samanlagt yfir síðustu viku
um 30 íonnum, í fjórum róðrum,
mest þorsk og ýsu. Togarinn Sigurey
seldi aflann erlendis.
Togarinn Framnes á Þingeyri land-
aði 32 tonnum af blönduðum afla sl.
þriðjudag. Sléttanesið landaði sama
dag tæplega 10 tonnum, eftir stutta
ferð, en báðir togararnir komu inn
vegna slæms veðurs. Tveir línubátar
lönduðu rúmum 5 tonnum yfir vik-
una, á Þingeyri.