NT - 26.11.1985, Qupperneq 22
BlÓHÖU
Sími78900
Frumsýnir nýjustu mynd
Clint Eastwood's
„Vígamaðurinn"
Meistari vestranna Clint Eastwood
er mættur aftur ti! leiks í þessari
stórkostlegu mynd. Aö áliti margra
hefur hann aldrei veriö betri.
Splunkunýr og þrælgóður vestri
með hinum eina og sanna Clint
Eastwood sem Pale Rider.
Myndin var frumsýnd í London
fyrir aðeins mánuði síðan.
Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood,
Michael Moriarty, Christopher
Penn, Richard Kiel.
Leikstjorl: Clint Eastwood
Myndin er í dolby stereo og sýnd
í 4ra rása scope.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Hækkað verð
Bönuð börnum innan 16 ára
Frumsýnir
grínmyndina:“
„James Bond
aðdáandinn11
Draumur hans var aö likjast James
Bond og ekkert annaö komst aö hjá
honum.
Frábær grínmynd um menn með
ólæknandi bakteríu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
„He-Manog leyndardómur sverðsins“
Sýnd kl. 5
„Borgarlöggurnar"
(City Heat)
Frábær og mjög vel gerö ný
grinmynd um tvær löggur sem vinna
saman en eru aldeilis ekki sammála
i starfi. „City Heat" hefur fariö
sigurför um allan tieim og er ein af
best sóttu myndunum þetta árið.
Tveir af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint Eastwood
og Burt Reynolds koma nú
saman f fyrsta sinn i þessari
frábæru grínmynd.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood,
Burt Reynolds, Irene Cara, Jane
Alexander.
CLINT
EASTWi
BURT
REYNOLD!
Leikstjóri: Richard Benjamin
Myndin er i dolby stereo og sýnd _
i 4ra rása starscope
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
„Á letigarðinum11
(Doing Time)
Nú er komið að þvi að gera
stóipagrin að fangelsum eftir að
löggurnar fengu sitt i „Police
Academy“
Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard
Mulligan, John Vernon.
Leikstjóri: George Meendeluk
Sýnd kl. 9 og 11
Hækkað verð
„Heiður Prizzis“
Aöalhlutverk: Jack Nicholson og .
Kathleen Turner
★★★★ D.V.
***ý Morgunblaðið
★★★ Helgarpósturinn
Sýnd kl. 5, 7.30 og10
„A View to a Kill“
(Viq i sjonmali)
Sýnd kl. 7.30 og 10
A Thriller
Norðurlanda-frumsýning
Svikamyilan
(Rigged)
Þeir töldu, aö þetta yröu einföld
viöskipti en i Texas getur þaö
einfalda táknaö milljónir, kynlíf og
morö. Hörkuspennandi og snilldar
vel gerð ný, amerisk sakamálamynd
í litum. Myndin er byggð á sögunni
„Hit and Run" eftir James Hadley
Chase, einn vinsælasta
spennubókahöfund Bandaríkjanna.
Ken Roberson
George Kennedy
Pámela Bryant
Leikstjóri: C.M. Cutry
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
islenskur texti
ÞJÓDLEIKHÚSID
Grímudansleikur
i kvöld kl. 20.00, uppselt
Föstudag kl. 20.00, uppselt
Sunnudag kl. 20.00, uppselt
Priðjudag kl. 20.00
Miövikudag kl. 20.00
Föstudag kl. 20.00
Sunnudag 8. des. kl. 20.00
Þriðjudag 10. des. kl. 20.00
3 sýningar eftir
Listasýning íslenska
dansflokksins
Taquita og fleiri verk undir stjórn
Chinkorafique. Lýsing: Sveinn
Benediktsson. Dansar: Ásdis
Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir,
Birgitte Heide, Guðmunda
Jóhannesdóttir, Guðrún
Pálsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir,
Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir,
Lilja ívarsdóttir, Ólafía
Bjarnleifsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir, Soffía
Marteinsdóttir, Chinkorafique,
Einar Sveinn Þórðarson, Orn
Guðmundsson.
Frumsýning mlðvikudag kl. 20.00
Laugardag kl. 15.00
(barnasýningarverð)
ATH. Þessi sýning er ekki i áskrift.
Með vífið í lúkunum
Fimmtudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Miðasalakl. 13.15-20.00
Sími 11200
Salur-A
Sylvester
Ný bandarísk mynd með Melissu
Gilbert (Húsið á sléttunni) I
aðalhlutverki. Hún var aðeins 16 ára
og munaðarlaus, en sá um uppeldi
tveggja litilla bræðra. Hún átti sér
aðeins einn draum - þann að
temja hestinn Sylvester og
keppa á honum til sigurs. Mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Leikstjóri er Tim Hunter og
aðalhlutverk leika Melissa
Gilbert, Richard Farnsworth og
Michael Schoeffling
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Salur-B
Öryggisvörðurinn
(The Guardian)
John Mack íerndar þig, hvort sem
þú vili það, eða ekki.
Hörkuspennandi, ný bandarisk
sakamálamynd, byggð á
sannsöguiegum atburðum um ibúa
sambýlishúss i New York, sem ráða
öryggisvörð, eftir að mörg innbrot og
ódæðisverk hafa verið framin þar.
Aðalhlutverk: Martin Sheen
(Apocalypse Now, Mam, Woman
and Child) og Louis Gossett Jr.
(An Officer and a Gentleman)
Leikstjóri er David Green (Rich
Man, Poor Man, Roots)
Hörkuspennandi „þriller"
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 12 ára
Birdy
Ný, bandarísk stórmynd, gerö ettir
samnefndri metsölubók Williams
Whartons. Mynd þessi hefur hlotið
mjög góða dóma og var m.a.
útnefnd til verðlauna á
kvikmyndahátíðinni i Feneyjum
(Gullpálminn). Leikstjóri er hinn
margfaldi verðlaunahafi Alan
Parker (Midnight Express, Fame,
Bugsy Malone). Aðalhlutverk leika
Matthew Modine (Hotel New
Hampshire, Mrs. Soffel) og
Nicholas Cage (Cotton Club,
Racing the Moon).
Tónlist: Peter Gabriel.
Búningahönnuöur: Kristi Zea.
Framleiðandi: Alan Marsha.
Leikstjóri: Alan Parker.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Ein af strúkunum
Sýnd kl. 3 og 5
Skólalok
Hún er veik fyrir þér -
en þú veist ekki hver
hún er... Hver?
Glænýr sprellfjörugur farsi um
misskilning á misskilning ofan i
ástarmálum skólakrakkanna þegar
að skólaslitum liður. Dúndur músik
i Dolby stereo.
Aðalleikarar: C. Thomas Howell
(E.T.), Lori Loughlin, Dee
Wallace-Stone, Cliff DeYoung.
Leikstjóri: David Greenwalt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Siðustu sýningar
* Simi 11384
Salur 1
Frumsýning:
„Crazy for you“
Fjörug, ný, bandarisk kvikmynd i
litum, byggð á sögunni „Vision
Quest”, en myndin var sýnd undir
því nafni i Bandaríkjunum. I
myndinni syngur hin vinsæla
Madonna topplögin sín:
„Crazy for You” og „Gambler”.
Einnig eru sungin og leikin fjöldi
annarra vinsælla laga.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Linda Fiorentino.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur 2
Gremlins
(Hrekkjalómarnir)
Meistari Spielberg er hér á ferðinni
með eina af sínum bestu
kvikmyndum. Hún hefur farið
sigurför um heim allan og er nú orðin
meðal mest sóttu kvikmynda allra
tima.
□ni PCXBYSTB^BD |
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð.
Salur3
Lyftan
Ótrúlega spennandi og
taugaæsandi ný, spennumynd í
litum. Aðalhlutverk: Huub Stapel.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9 og 11.
Banana Jói
Sýnd kl. 5
IfABlJiSKÓUBÍÍ
IL: IMkmmaa S/MI22I40
Jólamyndin 1985
Jólasveinninn
♦ : 4é il
Ein dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið og hún er hverrar krónu
virði.
Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri Jeannot Szwarc
Aðalhlutverk Dudley Moore, John
Lithgow, David Huddleston
Sýnd kl. 5 og 7
Hækkað verð
Ástarsaga
Sýnd kl. 9
LEIKFELAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
Miðvikudag kl. 20.30, uppselt
Fimmtudag kl. 20.30, uppselt
Föstudag kl. 20.30, uppselt
Laugardag kl. 20.00, uppselt
Sunnudag kl. 20.30, uppselt
Þriðjudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Fimmtudag 5. des. kl. 20.30
Föstudag 6. des. kl. 20.30, uppselt
Laugardag 7. des. kl. 20.00,
uppselt
ATH. Breyttur sýningartími á
laugardögum
Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00-
20.30. Pantanir og upplýsingar i
síma 16620 ásamatíma.
Forsala: Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar
til 15. des. Pöntunum á sýningar frá
4. des til 15. des. veitt móttaka í
sima 13191 virkadagakl. 10-12og
13-15.
Símsala: Minnum á simsöluna með
VISA. Það nægir eitt simtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að sýningu.
E
Þriðjudagur 26. nóvember 1985 22
Villigæsirnar 2
Það er enginn barnaleikur að ná
fanga úr Spandau fangelsi í Berlin,
en Villigæsunum er ekkert
ómögulegt. Æsileg spennumynd
með Scott Glenn, Barbara
Carrera, Edward Fox
Leikstjóri Peter Hunt
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Engin miskunn
Sýnd kl. 3.15,5.15
Mánudagsmyndir alla daga
Verðlaunamyndin:
Ástarstraumar
Sterk og afbragðsvel gerð ný
mynd, ein af bestu myndum
meistara Cassavetes. Myndin
hlaut Gullbjörninn í Berlín 1984
og hvarvetna fengið afar góða
dóma. aðalhlutverk: John
Cassavetes, Gena Rowlands.
Leikstjóri: John Cassavetes
Sýndkl. 7og 9.15
AmadeuíS
Mynd Ársins
Hún er komin myndin sem allir hafa
beðiö eftir
Amadeus
★ ★★★ fékk 8 óskara á siöustu
vertið, á þá alla skilið. Þjóðviljinn
• Myndin er i Dolby stereo
Leikstjóri:Milos Forman
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce
Sýndkl. 3,6 og 9.15
Frumsýnir ævintýramynd ársins
Ógnir frumskógarins
%r <■'
EmLOJmT
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10,5.20,9 og 11.15
Frumsýnir:
Dísin og drekinn
Frábær ný dönsk verðlaunamynd,
ein mest lofaða danska mynd seinni
ára, eins og kemur fram i
blaðaummælum: „Afbragðs
meistaraverk” Information.
„Hrífandi mynd, með snilldarleik
Jesper Klein” Vesle Amts
Folkeblad.
★★★★ B.T.
★★★★ Ekstra Bladet
Aðalhlutverk: Jesper Klein, Line
Arlien-Söborg
Leikstjóri: Nils Malmros
Sýnd kl.3.05,5.05,7.05,9.05,11.05
laugarðsbið
Salur-A
GOTCHfí!
Frumsýning
Náður
Splunkuný og hörkuspennandi
gamanmynd um vinsælan leik
menntaskólanema í
Bandarikjunum. Þú skýtur
andstæðinginn með málningarkúlu
áður en hann skýtur þig. Þegar
síðan óprúttnir náungar ætla að
spila leikinn með alvöru vopnum er
djöfullinn laus,
Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of
the Herds)
Aðalhlutverk: Anthony Edwards
(Nerds, Sure thing), Linda
Fiorentino (Crazy for you).
íslendur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur-B
Max Dugan Returns
Ástarlifið hefur einfaldast. Billinn
startar ekki. Blettirnir nást ekki úr
lakinu. Og hljómflutningsgræjurnar
eru í mono. Allt sem þú þarft er
smávegis af Max Dugan.
Ný bandarísk gamanmynd eftir
ha'ndriti Neil Simon.
Leikstjóri Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Marsha Mason, Donald
Sutherland.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Islenskur texti
Salur-C
Myrkraverk
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
STl'lBtNTA 49. sýning miðvikudag 27. nóv.
amm» kl. 21.00
50. sýning fimmtudag 28. nóv. kl. 21.00 Ath. fáar sýningar eftir.
Rokksöngleikurinn
EKKO í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingarog miðapantanir í síma
eftir: Cláes Andersson. 17017.
Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson.
Höfundur tónlistar: Ragnhildur Ath. sýningum fer að fækka.
Gisladóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.