NT - 29.11.1985, Side 6
flokksstarf
Rangæingar - Félagsvist
Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli sunnudaginn 1. desember
nk. kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun.
Framsóknarfélag Rangæinga
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist n.k.
sunnudag 1. desember að Hótel Hofi kl. 14. Veitt verða þrenn
verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 200 og eru
kaffiveitingar innifaldar í því verði. Sigrún Magnúsdóttir
formaður Félags framsóknarkvenna flytur stutt ávarp í
kaffihléi. Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn mánudaginn 2.
desember kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut
Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra og Davíð Aðal-
steinsson alþingismaður mæta á fundinn og ræða þjóðmálin.
Framsóknarfélagið Akranesi
Þórunn H. Guðmundsdóttir er tilbúin að ræða við ykkur á
skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, alla daga
frá kl. 9-17. Sími 91-24480 Láttu sjá þig!
SUF og LFK.
Viðtalstímar
Halldór E. Sigurðsson verður til viðtals
á skrifstofu félagsins að Rauðarárstíg
18, mánudaga til fimmtudags
kl. 13.30- 15.30, fyrst urh sinn.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Formenn framsóknarfélaga
Undirbúningur að útgáfu Handbókar Framsóknarflokksins
1986 stendur nú yfir. Formenn framsóknarfélaga eru beðnir
um að senda skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg
18, 105 Reykjavík hið fyrsta upplýsingar um skipan stjórna
félaga sinna.
Skrifstofa Framsóknarflokksins.
Auglýsinsadeild hannar
auglýsinguna fyrir þig
___Okeypis þjónusta
T C Föstudagur 29. nóvember 1985 6
Útl lönd
~NEWS IN BRIEF'
November 12. - Reuter
I WEIPE, South Africa
- Three guerrillas were
killed after rockets were
fired at, and missed, South
Africa’s strategic oil-from-
coal plants at Secunda and
Q a black farm worker died
Oc i'i a separate mine expios-
CQ ion. In a third incident,
^ the Sapa news agency
^ said, four people died and
^ two were injured in a gun
Ul battle with police in the
^ nominally independent
tribal homeland of Bop-
huthatswana.
•
GENEVA - The 90-
nation GATT group
cleared the way for the
last major global trade
talks of the century start-
ing late next year to try to
reduce protectionism and
economic tensions betw-
een the world’s trading
blocs.
SO
^ TEL AVIV - Prime
Uj Minister Shimon Peres
^ indicated that Israel would
CQ oppose the interrogation
by U.S. officials of Israeli
diplomats called home
after a Washington spy
scandal. The United Stat-
es has said it wants its
agents to be allowed to
question the Israelis.
•
BONN - NATO plans a
new initiative at the
stalled, 12-yearold East-
West troop reduction talks
in Vienna before
Christmas, West German
Foreign Minister Hans-
Dietrich Genscher said,
adding: „We must give
these negotiations a new
impulse.“
UJ
VATICAN CITY -
^ Roman Catholic attitudes
CQ towards Jews have under-
gone an „almost miracu-
lous change“ during the
^ past 20 years but much
i|j remains to be done to
dispel mutual mistrust,
Dutch Cardinal Johannes
Willebrands, head of the
Vatican’s Commission for
Religious Relations with
Jews, told the Bishops’
Synod. #
LONDON - Northern
Irish Protestant politicians
carried out threats to re-
sign from the British Par-
liament after the lower
house approved a treaty
giving the Irish Republic a
formal voice in the pro-
vince.
VALLETTA - Invest-
igators tackled unexp-
lained aspects of the
bloody Egyptian airliner
q hijack to Malta. Inquiries
centred on Omar Marzo-
uki, 20, a Tunisian pas-
sport holder named by
some survivors as the hi-
jack leader.
s
oc
■ Vegna þurrkanna í Afríku á undanförnum árum hafa stöðugt fleiri bændur flosnað upp og flúið til
borganna. En þar er samt engin störf að finna fyrir þá.
Eymd í Afríku:
Helmingur borgar-
búa atvinnulaus
Addis Ababa-Reutcr
■ Á fundi Alþjóðasambands
verkalýðsfélaga, ILO, sem nú
stendur yfir í Addis Ababa í
Eþíópíu, kom fram að rúmlega
helmingur allra íbúa borga í
Afríku er án atvinnu.
Vermudia Diejomaoh, sem
er einn af forystumönnum ILO,
sagði á fundinum að atvinnu-
leysi í afrískum borgum væri
stöðugt að aukast þar sem íbúar
sveitanna flýðu til borganna
vegna þurrka og hungursneyð-
ar.
Diejomaoh sagði að atvinnu-
leysi í afrískum borgum hefði
verið komið upp í 30 til 40%
árið 1983 en nú væri það líklega
komið yfir 50%.
Petta kom fram á þriggja
daga ráðstefnu ILO um atvinnu-
ástand í Afríku og leiðir til að
draga úr atvinnuleysi þar.
Afríkuríki sökkva
dýpra í skuldirnar
Lagos-Reuter
■ Babacar N’Diaye banka-
stjóri Afríska þróunarbankans
segir að erlendar skuldir Afríku-
ríkja muni að öllum líkindum
fara upp í 174 milljarða dollara
á þessu ári sem er tíu prósent
aukning frá því í árslok í fyrra
þegar skuldimar námu 158 millj-
örðum.
N’Diaye skýrði frá þessu í
fyrirlestri sem hann hélt í gær í
Lagos höfuðborg Nígeríu.
Hann sagði vafa leika á því
hvort sum Afríkuríkin gætu
nokkurn tíma greitt skuldir
sínar. Hann benti á að verðmæti
útflutnings Afríkuríkja hefði
minnkað um 27% á árunum
1980 til 1984.
Hann sagði að nú gengi
kreppa yfir Afríku sem ein-
kenndist af hungursneyð í
mörgum ríkjum og efnahags-
legri stöðnun og skuldasöfnun.
Skuldir Afríkuríkja við út-
lönd hafa aukist að meðaltali
um 7,5% á ári frá árinu 1980 og
á sama tíma hefur þjóðarfram-
leiðsla á mann dregist saman
um 3,6% á ári í ríkjunum sunn-
an Sahara.
N’Diaye sagði útilokað fyrir
Afríkuríki að greiða skuldir sín-
ar nema þeim tækist að auka
útflutning. Hann skoraði á
ríkin, sem hafa lánað Afríku-
ríkjum, að opna markaði sína
fyrir framleiðslu þeirra svo að
þau gætu greitt skuldirnar.
LONDON - Police said
they found evidence of
fraud at top British bank-
ers Johnson Matthey,
. which collapsed last year
and was subsequently
| rescued by the Bank of
England. Police said it
1 was now up to the Direct-
| or of Puclic Prosecutions
to decide whether to init-
iate criminal proceedings.
•
ZURICH - Bankers
from the major Western
European statcs met to
. discuss a U.S. plan to ease
Third World dept in the
face of mounting pressure
from Washington for a
formal declaration of
backing for the project.
NEWSINBRIEFA
Gúmmað í Afríku
Abidjan-Reuter
■ Gúmmíframleiðsla í Afríku
mun tvöfaldast fram til næstu
aldamóta og verða þá um
405.000 tonn á ári samkvæmt
alþjóðlegri könnun sem var birt
í gær.
Könnunin var gerð á vegum
gúmmíframleiðenda, gúmmí-
kaupenda og annarra aðila sem
tengjast gúmmíviðskiptum.
Gúmmíframleiðsla í Afríku er
nú ekki nema 202.000 tonn á ári.
Þrátt fyrir þessa aukningu
verður gúmmíframleiðsla í Afr-
íku samt lítil samanborið við
gúmmíframleiðslu Asíuríkja.
Pað er áætlað að gúmmífram- aldamótin þannig að Afríku-
leiðsla í heiminum verði um framleiðslan verður ekki nema
6,33 milljón tonn á ári um 6,4% af heildarframleiðslunni.