NT


NT - 03.12.1985, Side 17

NT - 03.12.1985, Side 17
Þri&Judagur 3. desember 1985 17 Valur var erfiður - Skoraði 26 stig í seinni hálfleik gegn Val og UMFN vann naumt ■ Meistaraheppnin gekk í lið með Njarðvíkingum á sunnu- dagskvöldið í Seljaskóla. Suður- nesjamennirnir sigruðu þá Vals- menn með 95 stigum gegn 93 í hörkuspennandi og, oft á tíðum, vel leiknum körfuboltaleik. Valur Ingimundarson skoraði aðeins sex stig fyrir Njarövík í fyrri hálfleik en bætti svo sann- arlega um betur í síðari hálfleik og skoraði alls 32 stig í leiknum, hann er leikmaður sem Njarð- víkingar geta ekki verið án. Leikurinn var jafn til að byrja með en Valsmenn sigu framúr er líða tók á hálfleikinn. Leifur Gústafsson og Torfi Magnússon léku vel í vörn Vals og Einar Ólafsson og Jón Steingrímsson, sem varla tók feilskot, voru skæðir í sókninni. Hjá Njarð- víkingum var minna um fína drætti en samvinnan hélt þeim þó ávallt skammt að baki Valsmanna. Staðan í hálfleik var 44-38 fyrir heimaliðið. Valsmenn voru yfir mest allan síðari hálfleikinn en ýmis teikn voru þó á lofti. Valur Ingimund- arson var farinn að hitta grimmt og Jóhannes Kristbjörnsson sýndi að venju stórgóða tækni. Þetta ásamt hreyfanlegri svæðis- vörn olli mestu um að Njarðvík- ingar náðu að jafna 66-66. Tóm- Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Haukar í léttum leik - Unnu slaka Keflvíkinga örugglega í Keflavík Frá Frímanni Ólafssyni fréttaritara NT á Suðurncsjum: ■ Haukar attu ekki í miklum erfiðleikum með að leggja slaka Keflvíkinga að velli í úrvals- deildarleik í körfu sem háður var í Keflavík á laugardaginn. Haukarnir sigruðu með 84 stig- um gegn 70 og var sá sigur síst of stór. Vörn Haukanna var sterk og þeir stálu boltanum hvað eftir annað af Keflvíking- um. Leikurinn var jafn til að byrja með og eftir tíu mínútna leik voru heimamenn yfir 23-22. Haukunum tókst þá að snúa leiknum sér í vil og bættu svo um betur er þeir skoruðu tólf stig í röð án þess að Keflvíking- um tækist að svara fyrir sig. Staðan í hálfleik var 42-31 fyrir gestina. í síðari hálfleik hittu Keflvík- ingar á annan slæman kafla og skoruðu ekki í fjórar mínútur meðan Haukarnir röðuðu niður 14 stigum, staðan var þá orðin 64-38 og Keflvíkingar náðu. aldrei að vinna upp þennan mun þótt þeim tækist að brúa bilið nokkuð fyrir leikslok. Pálmar Sigurðsson átti ágætan leik með liði Hauka gerði 21 stig og Viðar Vignisson (18) var sínum gömlu félögum einnig erfiður. Hann komst inní sendingar hjá þeim hvað eftir annað og skoraði grimmt. ívar Webster (18) var einnig sterkur, sérlega í vörninni. Þetta var einfaldlega ekki dagur Keflvík- inga. Flestum voru mislagðar hendur, helst var þó að Hreinn Þorkelsson sýndi réttan lit gerði 17 stig. Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmarkvörður í knatt- spyrnu, lék nú að nýju með Keflvíkingum og kemur sjálfsagt til með að styrkja liðið þegar fram í sækir. as Holton hélt þó Valsmönnum yfir með að skora í sígang 3 stiga kröfur - sjálfsagt leiður ávani að dómi andstæðinganna. Þegar aðeins fimm sekúndur voru til leiksloka var hins vegar staðan orðin jöfn 93-93 en tvö vítaskot Hreiðars Hreiðarsson- ar rötuðu rétta leið og sigurinn lenti hjá Njarðvíkingum - Vals- menn hefðu að vísu átt að jafna á lokasekúndunum en tíma- verðirnir bruguðst þeim ellegar kannski heldur meistara- heppnin góða. Valur Ingimundarson og Jó- hannes Kristbjörnsson voru bestir Suðurnesjamanna að venju og ísak Tómasson var einnig sprækur. Jón Steingríms- son lék að venju vel fyrir lið sitt Val og hitti þar að auki frábær- lega. Stigin: Njarðvík: Valur 32, Jóhannes 23, fsak 11, Helgi 8, Hreiðar 8, Kristinn 7, og Ingi- mar 6. Valur: Tómas 25, Jón St. 18, Torfi 17, Einar 11, Leifur 8, Björn 6, Jóhannes 4, Sturla 4. Þeir Jóhann Dagur og Sigurð- ur Valur dæmdu leikinn og hefðu að ósekju mátt flauta minna. HB ■ Helgi Rafnsson Njarðvíkingur tapar hér knettinum í hendur sér dekkri og stærri manni. Helgi var lítið með gegn Val. NT-mynd Sverrir. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Karl kaffærði slaka KR-inga njf LuL IFIUFI lin ^ hórmundur Bergsson (ábm.) og Heimir Bergsson Úrvalsdeildin í körfuknattleik: ÍR vann óvæntan en sanngjarnan sigur á KR ■ ÍR-ingar, með Karl Guð- laugsson í fararbroddi, rótburst- uðu og möluðu slaka KR-inga í leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfu á sunnudaginn. ÍR-ingar fóru yfir 100 stiga múrinn, skor- uðu 107 stig gegn 78 stigum KR. Karl Guðlaugsson fór á kostum í liði ÍR. Hann skaut og skoraði mikið eða 35 stig alls. Forystan í leiknum lenti fljót- lega hjá ÍR-ingum og hana létu þeir ekki af hendi enda hefði ■ Þrfr leikir voru í karlaflokki á íslandsmótinu í blaki um helg- ina. Þróttarar frá Neskaupsstað komu suður og léku tvo leiki. Á föstudagskvöldið töpuðu Þróttarar fyrir ÍS 3-1. Þetta var öruggur sigur Stúdenta allan tímann. Hrinurnar enduðu 15- 4,15-9,5-15 og 15-10. Á laugar- daginn spiluðu þeir austanmenn við Víkinga og töpuðu 3-0. Víkingar höfðu yfirburði og fóru hrinurnar 15-6, 15-5 og 15-11. Þá léku HSK og HK í Digra- það verið klaufalegt því KR- ingar voru langt frá sínu besta og léku á köflum allt annað en körfuknattleik. í hálfleik var tuttugu stiga munur, 54-34 fyrir ÍR. f síðari hálfleiknum gerðist fátt markvert utan hvað botnlið- ið í deildinni virkaði frískt. KR-ingar gerðu hins vegar mik- ið af mistökum og spörkuðu í stóla þess á milli - þetta var ekki þeirra dagur í körfunni. nesi og sigruðu þeir Laugvetn- ingar 3-1. HSK tapaði að vísu fyrstu hrinunni 12-15 en síðan hrökk Laugarvatnsvélin í gang og sigraði í hrinunum 15-9,15-8 og 15-9. HSK hefur gengið von- um framar á íslandsmótinu tif þessa. Norðfirðingar eru enn án stiga á íslandsmótinu í blaki en nafnar þeirra úr Reykjavík hafa unnið allt og alla. Myndin hér til hliðar er úr leik Víkinga og Þróttara frá Neskaupstað. Allir iR-ingar voru góðir og Karl Guðlaugsson og Ragnar Torfason voru að auki mjög góðir. Allir KR-ingar voru lé- legir utan Garðar Jóhannesson sem var þokkalegur. Stigin: ÍR: Karl 35, Ragnar 26, Hjörtur 14, Jóhannes 11, Vignir 10, Björn L. 4, Jón Örn 3, Björn St. 2 og Benedikt 2. KR: Garðar 26, Birgir 14, Þor- steinn 10, Páll 10, Guðmundur B. 9, Árni 5 og Matthías 4. Einn, tveir ■ Þórsarar frá Akureyri komu suður um helgina og léku þrjá leiki í 1. deildinni í körfuknatt- leik. Á föstudagskvöldið var leikið gegn Breiðablik og sigruðu Kópavogsbú-1 amir 65-64 í hörkuspenn- andi viðureign. Þá var haldið á Suðurnesin og voru þar Reynismenn frá Sandgerði lagðir að velli.. Þór sigraði með 66 stigum gegn 57. Þórsarar mættu síðan ofjörlum sínum í líki Frainara á sunnudag- inn. Fram sigraði í leikn- um með 84 stigum gegn 64. STADAN Staðan í Úrvalsdeildinni í körfu: UMFN .... ... 9 8 1 775-706 16 Haukar .... ... 9 6 3 724-698 12 Valur ... 9 5 4 710-617 10 ÍBK ... 9 4 6 662-702 8 ! KR .... 9 3 6 706-760 6 ÍR ... 9 2 7 717-769 4 íslandsmótið í blaki: Þróttur N tapaði tveimur leikjum — fyrir ÍSog Víkingum

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.