NT - 03.12.1985, Page 18

NT - 03.12.1985, Page 18
 ENGLAND URSLIT 1. deild: Arsenal-Birmingham ..........0-0 Aston Villa-Tottenham........1-2 Ipswich-Sheíí. Wed...........2-1 Liverpool-Chelsea ...........1-1 Luton-Man. City..............2-1 Man. Utd.-Watford............1-1 Newcastle-Leicester .........2-1 Q.P.R.-Coventry..............0-2 Southampton-Everton..........2-3 West Ham-West Brom...........4-1 Nott. Forest-Oxford..........1-1 2. deild: Barnsley-Millwall ...........2-1 Brighton-Hull................3-1 Charlton-Carlisle............3-0 Fulham-Oldham................2-2 Grimsby-Blackburn............5-2 Leeds-Norwich................0-2 Middlesb.-Shrewsbury.........3-1 Sheff. Utd.-Crystal Pal......0-0 Stoke-Sunderland ............1-0 Wimbledon-Huddersfield.......2-2 3. deild: Blackpool-Plymouth ..........1-1 Bristol City-Bolton..........2-0 Bury-Walsall.................2-1 Cardiff-Wolves...............1-1 Derby-Reading................1-1 Gillingham-Doncaster.........4-0 Notts County-Swansea.........3-0 Wigan-Lincoln................3-2 York-Brentford...............1-0 4. deild: Aldershot-Peterborough ... 1-0 Cambridge-Northampton........2-5 Exeter-Preston...............3-0 Mansfield-Rochdale...........3-2 Orient-Swindon...............1-0 Scunthorpe-Bumley ...........1-1 SKOTLAND Úrslit: Hearts-Clydebank............4-1 Staðan: Aberdeen .... 16 8 5 3 32 15 21 Hearts ....... 17 8 4 5 26 20 20 Celtic....... 15 8 3 4 23 17 19 Dundee Utd. .. 15 7 4 4 23 14 18 Rangers...... 16 7 3 6 23 18 17 Hibemian .... 16 6 4 6 25 26 16 St. Mirren .... 16 7 2 7 23 26 16 Dundee ....... 16 7 1 8 19 27 15 Clydebank ... 17 3 4 10 15 29 10 Motherwell ... 16 2 4 10 13 30 8 Þriðjudagur 3. desember 1985 18 Enska knattspyrnan Ipswich-Sheff. Wed: D’Avrey kom sá og sigraði - gerði bæði mörk Ipswich - Siggi kom inná Frá Rafni Rafnssyni frétlarítara NT á Portman Road: ■ Sigurður Jónsson kom inná á 81. mínútu í sigurleik Ipswich gegn Sheff. Wed hér á Portman Road á laugardaginn. Hann hafði hitað þrisvar sinnum upp í síðari hálfleiknum en fékk ekki að fara inná fyrr en í lokin og gat því lítið gert til að bjarga Miðvikudagsliðinu frá 2-1 tapi. Mitch D’Avray, sem átt hefur í meiðslavandræðum allt keppn- istímabilið, kom sá og sigraði. Hann skoraði bæði mörk Ipwich í fyrsta sigrinum í síðustu þrett- án leikjum. Landsliðseinvaldur þeirra Englendinga Bobby Robson var staddur á Portman Road til að fylgjast með fyrrverandi liði sínu leika gegn „Uglunum" frá Sheffield. Hann missti því ekki af sjálfsmarki Yallops, kvað vera hans annað á fjórum dög- um - sem gaf gestunum foryst- una á 16. mínútu. Jöfnunarmark Ipswich kom aðeins fimm mínútum síðar og að sjálfsögðu var D’Avray þar á ferðinni með gott skallamark. Við markið færðust leikmenn Austur-Anglíuliðsins allir í auk- ana og leikmenn Sheffield komust lítið áleiðis gegn góðri vörn heimamanna með Terry Butcher sem aðalmann. Á 74. mínútu kom síðan sigurmarkið eftir lága fyrirgjöf og skoraði D’Avray það af stuttu færi. Leikurinn var lítið augnayndi og langspyrnur Sheffieldmanna geta verið hræðilega tilgangs- lausar. Siggi sendi boltann skynsamlega á þessum stutta tíma sem hann var inná en oft finnst manni að hann sé hrein- lega ekki í réttu liði. „Ég tók áhættu með að setja D’Avray inn í liðið fyrir þennan leik en hann stóð sig mjög vel eins og reyndar allir mínir leik- menn,“ sagði Bobby Ferguson framkvæmdastjóri Ipswich eftir leikinn og brosti sínu breiðasta. Sivebeck til United ■ Danski landsliðsmað- urinn Johnny Sivebeck mun skrífa undir samning við enska stórliðið Manc- hester United síðarí þess- ari viku að því fréttir frá Manchester herma. Hinn 24 ára gamli Sive- beck, sem leikið getur .stöðu bakvarðar ellegar miðjumanns, kemur til Manchester á fímmtu- daginn og fer þá í gegnum læknisskoðun áður en hann skril'ar undir samn- ingsem hljóðar uppá sem samsvarar 11,2 milljónum íslenskra króna. „Hann er mjög góður leikmaður sem styrkja mun hóp okkar veru- lega,“ sagði Ron Atkin- son sem sá Sivebeck skora eitt mark og leggja upp tvö önnur í 4-1 sigri Dana á Irum fyrir tveim- ur vikum. United byrjaði tímabil- ið með þrettán sigrum í röð en hefur þurft að sætta sig við tvö töp og eitt jafntefli í síðustu fímm leikjum deildarinn- ar. Þá féll liðið einnig út úr deildarbikarnum. Enska knattspyrnan: Tekur Clough við hjá Wales? - Sæti Englands orðið ansi heitt Frá Rafni Rafnssyni fréttaritara NT í Englandi: ■ Verður Brian Clough næsti ■ Pat Nevin skoraði fyrir Chelsea á Anfield Road og kom í veg fyrir að Liverpool næði United að stigum. Enska knattspyrnan: Nevin náði að jaf na á síðustu stundu - Skoraði jöfnunarmark Chelsea á Anfield - United náði ekki sigri á Watford framkvæmdastjóri landsliðs þeirra Walesbúa? Þessari spurn- ingu er nú velt fram og aftur í enskum blöðum þessa dagana. Stjórnarmenn knattspyrnu- sambandsins í Wales munu hafa rnikinn áhuga á að ræða við manninn sem gert hefur Nott- ingham Forest að Evrópumeist- urum í tvígang og að einu af bestu félagsliðum Englands. Nú- verandi landsliðseinvaldur í Wales er Mike England en eftir að honum mistókst að koma liðinu til Mexíkó hefur sæti hans verið hið óstöðugasta. ■ Aston Villa náði ekki að sigra hið brokkgenga lið Tott- enham á heimavelli þrátt fyrir Samningar náðust ekki ■ Þýska búndeslíguliðið Hamborg náði ekki að semja við pólska liðið Lech Poznan um að fá landsliðsmiðherjann Miroslaw Okonski til liðs við sig, að því hin opinbera frétta- stofa þeirra Pólverja sagði frá á sunnudaginn. Gunter Netzer framkvæmda- stjóri hamborgarliðsins flaug til Póllands fyrir helgina með 100.000 ameríska dollara í vas- anum en ekki tókust samningar með Pólverjum þetta skiptið. og Netzer í ENGLAND STADAN Man.Utd. ... . 19 13 4 2 36 11 43 2. deild: Portsmouth . .17 11 2 4 29 12 35 Liverpool... . 19 12 5 2 42 18 41 Sheff. Utd. .. .19 9 7 3 37 22 34 West Ham .. . 19 11 5 3 35 19 38 Charlton ... . 18 10 4 4 34 20 34 Chelsea .... . 19 11 4 4 31 20 37 Norwich.... . 19 9 6 4 33 20 33 Sheff. Wed. . . 19 10 5 4 29 27 35 Wimbledon . . 19 9 6 4 23 18 33 Everton .... . 19 10 4 5 41 25 34 Crystal Pal. . . 19 9 4 6 26 21 31 Arsenal .... . 19 9 5 5 22 22 32 Barnsley ... . 19 8 5 6 22 16 29 Luton . 19 8 6 5 33 23 30 Brighton ... . 19 8 4 7 33 29 28 Newcastle .. .19 8 5 6 27 28 29 Oldham .... . 19 8 4 7 32 29 28 Q.P.R .19 8 3 8 20 24 27 Blackburn .. .19 7 7 5 22 23 28 Nott. Forest. .19 8 3 8 30 30 27 Hull .19 6 7 6 31 26 25 Tottenham . .18 7 4 7 31 24 25 Sunderland . .19 7 4 8 19 26 25 Watford .... .19 6 5 8 34 34 23 Grimsby ... . 19 6 6 7 32 27 24 Coventry ... .19 6 5 8 24 25 23 Stoke . 19 5 8 6 22 23 23 Southampt. . . 19 5 6 8 23 28 21 Leeds . 19 6 5 8 22 33 23 AstonVilla . .19 4 7 8 24 27 19 Millwall .... 18 6 3 9 256 30 21 Oxford .20 4 7 9 29 39 19 Fnlham .... .16 6 2 8 17 22 20 Man. City .. . 19 4 6 9 18 27 18 Huddersfield .19 4 7 8 26 35 19 Leicester ... .20 4 6 10 25 38 18 Bradford ... .16 5 3 3 17 24 18 Birmingham .18 5 2 11 11 25 17 Middlosb. .. .18 4 6 8 13 22 18 Ipswich .... .19 3 3 13 16 34 12 Shrewsbury .19 4 5 10 23 32 17 WestBrom. . .19 1 4 14 14 47 7 Carlisle .... 18 2 3 13 188 46 9 nærveru Hensons, sem staddur var á Villa Park vegna búninga- mála. Garry Mabutt náði foryst- unni fyrir gestina á 51. mínútu og Mark Falaco bætti öðru við á 70. mínútu. Mark Walters svaraði fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok en það mark dugði lítið í stigasöfnuninni. Jan Mölby skoraði úr mjög umdeildri vítaspyrnu fyrir Liverpool aðeins fjórum mínút- um fyrir leikslok í miklum bar- áttuleik gegn Chelsea á Anfíeld. Það dugði þó ekki til sigurs því Skotinn Pat Nevin jafnaði fyrir gestina tveimur mínútum síðar en Nevin þótti sýna frábæra takta á laugardaginn. Brian Stein skoraði bæði mörk Luton í 2-1 sigrinum á Man. City. Mark Lillis skoraði eina mark Manchesterliðsins úr víti. Manchester Utd. náði ekki að sigra Watford á heimavelli sínum. Hvort lið gerði eitt mark og toppliðið á nú greinilega við vandræði að etja-spilar þar sjálf- sagt mest inní meiðsli margra lykilleikmanna. Alan Brasil, sem var í tvö ár inni og úti í liði Tottenham og hefur verið 18 mánuði á sölulista hjá Man. Utd. skoraði mark heima- manna. Það var hins vegar West Ham sem eyðilagði ánægju Brasils með því að skora fyrir Watford á síðustu mínútu leiks- ins. Leicester náði ekki í stig á St. James’s Park í Newcastle. Heimaliðið sigraði með tveimur mörkum gegn einu og skoruðu Clark og Beardsley mörk New- castle. Alan Smith náði þó að laga aðeins stöðuna fyrir Leic- ester með marki á 60. mínútu. Gervigrasið á Loftus Road og lið Q.P.R. reyndust ekki vera miklar hindranir fyrir Coventry á laugardaginn. Gestirnir sigr- uðu Lundúnaliðið 0-2 og skor- aði Gibson fyrra markið á 77. mínútu. Síðara markið var svo sjálfsmark Byrnes. Þeir Cockerville og Moran skoruðu fyrir Southampton í leiknum gegn Everton á The Dell. Það dugði hins vegar skammt því Everton svaraði með mörkum frá Liniker, Heath og Stevens og hafði á brott með sér stigin þrjú. West Ham sigraði W.B.A. örugglega með fjórum mörkum gegn engu þrátt fyrir góða byrj- un West Bromwich sem leika ágætan bolta en gengur ekkert að hala inn stig. Cottee, Parish, Devonshire og Orr skoruðu mörk West Ham sem gengur geysivel í deildinni um þessar mundir. Þá gerðu Nott. Forest og Oxford jafntefli á City Ground í borg Hróa Hattar. Gestirnir náðu forystunni með marki frá Andy Thomas en sá stórgóði framherji Peter Davenport jafn- aði fyrir Forest. PR/HB_____ Sakaður um fyllerí Kanar unnu ■ Heimsbikarkeppninní í blaki lauk í Tokýó í Japan um helgina. Bandaríkjamenn sigruðu örugg- lega í keppninni. Þeir unnu alla sina leiki sannfærandi og hlutu 14 stig. Hrinuhlutfallið hjá þeim var 21-4 sem er mjög gott. Sovótmenn urðu i öðru sæti með fimm sigra en Tékkar voru líka með fimm sigra en lakara hrinuhlutfall. ■ Sovéska annarar deildarlið- ið Kotaik á á hættu að verða rekið úr deildarkeppninni vegna þess að liðið sakaði dómara í einum leik þess um að vera fullur. Réðust leikmenn að dómaranum og höfðu uppi óreglu og ruddaskap. Þetta gild- ir líka um stjórnarmenn félags- ins og áhangendur. NBA KÖRFUKNATTLEIKURINN: I ■ Hér koma úrslit helgarínnar. Ekki mikið um mjög óvænt urslit. Boston og 1 Lakers hafa bæði unnið 15 en tapað 2. Eru langefst i sínum riðlum. Staðan 1 birtist vonandi á morgun: Detroit Pistons-Milwaukee Bucks 111-102 Philadelphia 76ers-Indiana Pacers 110-100 New Jersey Nets-Atlanta Hawks 107-97 Boston Celtics-New York Knickerbockers 94-88 Dallas Maverícks-Sacramento Kings 133-111 San Antonio Spurs-Los Angeles Clippers 134-106 Phoenix Suns-Houston Rockets 126-110 Denver Nuggets-Utah Jazz 129-114 Portland Trail Blazers-Chicago Bulls 122-107 Los Angeles Lakers-Seattle Supersonics 108-107 Boston Celtics-Atlanta Hawks 102-97 Philadelphia 76ers-New York Knickerbockers 115-95 Washington Bullets-Detroit Pistons 133-119 Cleveland Cavaliers-New Jersey Nets 119-90 Dallas Mavericks-Los Angeles Clippers 124-115 Houston Rockets-Sacramento Kings 131-114 Milwaukee Bucks-Indiana Pacers 111-94 Utah Jazz-Golden State Warriors 89-88 2FR-Seattle Supersonics-Denver Nuggets 131-123 San Antonio Spurs-Portland Trail Blazers 117-106 Los Angeles Lakers-Chicago Bulls 117-113

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.