NT - 03.12.1985, Page 22

NT - 03.12.1985, Page 22
BÍÓHÖLL Sími78900 Jólamynd 1.1985: Frumsýnir stórgrínmyndina „Ökuskólinn11 (Moving violations) Hann Neal Israel er alveg frábær í 1 gerð grinmynda en hann hefur þegar sannað það með myndunum „Police Academy“ og „Bachelor Party“. Nú kemur þriðja trompið. ökuskólinn er stórkostleg grinmynd þar sem allt er sett á annan endann Það borgar sig að hafa ökuskírteinið i lagi Aðalhlutverk: John Murray, Jenniter Tilly, James Keach, Sally Kellerman Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9,11 Hækkað verð Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood „Vígamaðurinn11 Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks í þessari stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Clint Eastwood sem Pale Rider. ★★★ D.V. ★★★ Þjóðv. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty • Leikstjóri: Clint Eastwood Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Hækkað verð (Ath. breyttan sýningartíma) Bönnuð börnum innan 16 ára „Splash“ Hin frábæra grínmynd með Tom Hanks og Daryll Hannah i aðalhlutverkum Leikstj: Ron Howard („Cocoon") Endursýndkl. 5,7,9,11 „A letigarðinum“ Sýnd kl. 5,7,11.15 Hækkað verð „Heiður Prizzis11 Sýnd kl. 9 „Borgarlöggurnar“ Sýnd kl. 5,7,9,11 Rokksöngleikurinn EKKO eftir: Clá'es Andásson. Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Höfundur tónlistar: Ragnhildur Gisladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 52. sýning miðvikudag 4. des. kl. 21.00 53. sýning fimmtudag 5. des. kl. 21.00 54. sýning sunnudag 8. des. kl. 21.00 Ath. siðustu sýningar I Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingarog miðapantanir isíma 17017. <Bi<M LEIKFCLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 * 50 sýning Miðvikudag kl. 20.30; uppselt Fimmtudag5.deskl.20.30uppselt [ Föstudag 6. des. kl. 20.30, uppselt Laugardag 7. des kl. 20.00 uppselt Sunnudag 8. des kl. 20.30 uppselt Föstudag 13. des. kl. 20.30, uppselt; ‘ laugardag 14.' des. kl. 20.00 uppseíTI Sunnudag 15. des. kl. 20.00, i' uppselt j ÁTH. Breyttur sýnlngartfml á laugardögum Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00- 20.30. Pantanir og upplýsingar I síma 16620 ásamatíma. Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur yfir forsala á allar sýningar' til 15. janúar. Pöntunum á sýningar j veitt móttaka í síma 13191 vlrkadagakl. 10-12og 13-15. Símsala: Minnum á símsöluna með VISA. Það nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. 1 iWÓÐLEIKHUSIÐ Grímudansleikur I kvöld kl. 20.00, uppselt Miðvikudag ki. 20.00, uppselt Föstudag kl. 20.00, uppselt Sunnudag kl. 20.00 Þriðjudag 10. des. kl. 20.00 Miðvikudag 11. des. kl. 20.00 Laugardag 14. des. kl. 20.00 Sunnudag 15. des. kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Laugardag kl. 20.00 Listdanssýning Islenska dansflokksins Taquita og fleiri verk undir stjórn Chínkorafique. Lýslng: Svelnn Benediktsson. Dansar: Ásdls Magnusdóttlr, Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Lilja ívarsdóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Soffía Marteinsdóttir, Chinkorafique, Einar Sveinn Þórðarson, Orn Guðmundsson. Fimmtudag kl. 20.00 síðasta slnn Miðasala kl. 13.15 -20.00 Simi 11200 Tökum greiðslur með VISA Þriðjudagur 3. desember 1985 22 Salur-A Frumsýnir stórmyndina Sveitin Víðfræg, ný bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur mjög góða dóma víða um heim. Aðalhlutverk leika Jessica Lang (Tootsie, Frances), Sam Shephard (The Right Stuff, Resurrection, Frances) og Wilford Brimley (The Natural, Hotel New Hampshire). Leikstjóri er Richard Pearce. William D. Wittliff skrifaði handrit. Myndin lýsir harðri baráttu ungrar konu við yfirvöld, er þau reyna að selja eignir hennar og jörð, vegna vangoldinna skulda. SýndiAsalkl. 7, 9 og 11 Hækkað verð Dolby stereo Ein af strákunum Sýnd kl. 5 Salur-B Sylvester Ný bandarisk mynd með Melissu Gilbert (Húsið á sléttunni) I aðalhlutverki. Hún var aðeins 16 ára og munaðarlaus, en sá um uppeldi tveggja litilla bræðra. Hún átti sér aðeins einn draum - þannað temja hestinn Sylvester og keppa á honum til sigurs. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri er Tim Hunter og aðalhlutverk leika Melissa Gilbert, Richard Farnsworth og Michael Schoeffling Sýnd kl. 5 og 7 Birdy Sýnd kl. 9 i B sal Öryggisvörðurinn (The Guardian) Sýnd kl. 11 í B sal Skólalok Hún er veik fyrir þér - en þú veist ekki hver hún er... Hver? Glænýr sprellfjörugur farsi um misskilning á misskilning ofan I ástarmálum skólakrakkanna þegar að skólaslitum líður. Dúndur múslk ’ í Dolby stereo. ' Aðalleikarar: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlln, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Síðustu sýningar • Simi11384 . Salur 1 Konungssverðið Excalibur Hin heimsfræga bandariska stórmynd í litum. Framleiðandi og leikstjóri John j Boorman. I Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen ■ Mirren. Isí. texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Salur 2 Gremlins (Hrekkjalómarnir) Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sinum bestu kvikmyndum. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðirr meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. □niDOLBYsÆI Bönnuð innanlOára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð. Salur 3 Frumsýning: „Crazy for you“ Fjörug, ný, bandarísk kvikmynd I litum, byggð á sögunni „Vision Quest", en myndin var sýnd undir þvi nafni í Bandaríkjunum. [ myndinni syngur hin vinsæla Madonna topplögin sin: „Crazy for. You“ og „Gambler". Einnig eru sungin og leikin fjöldi annarra vinsælla laga. ' Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Fiorentino. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri Jeannot Szwarc Aðalhlutverk Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston Sýnd kl. 5 og 7 Ástarsaga Sýnd kl. 9 Frumsýnir Týndir í orustu II (Missing in Action II. - The Beginning) Þeir sannfærðust um að þetta væri víti á jörðu... Jafnvel lífinu væri fórnandi til að hætta á að sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný, amerísk mynd i litum - Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir í orustu". Aðalhlutverk: Chuck Norris Leikstjóri: Lance Hool Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára fsl. texti JOIN THE 5EARCH. Mynd Ársins Hún er komin myndin sem allir hafa beðið eftir AmadeuíS ★★★★ fékk 8 óskara á siðustu vertið, á þá alla skilið. Þjóðviljinn Myndin er í Dolby stereo Leikstjóri:Milos Forman Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce Sýnd kl. 9.15 Frumsýnir ævintýramynd ársins: Ógnir frumskóflarins r K" EwiÞfótéir Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.10,5.20,9 og 11.15 . í eldlínunni Hörkuspennandi bandarisk mynd, um ævintrýri og hættur striðsfréttaritara, með Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Engin miskunn Sýndkl.3.15,5.15 Mánudagsmyndir alla daga Verðlaunamyndin: Ástarstraumar Sterk og afbragðsvel gerð ný mynd, ein af bestu myndum meistara Cassavetes. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín 1984, og hvarvetna fengið afar góða dóma. aðalhlutverk: John Cassavetes, Gena Rowlands. Leikstjóri: John Cassavetes Sýnd kl. 7 og 9.30 Frumsýnir: Dísin og drekinn Frábær ný dönsk verðlaunamynd, ein mest lofaða danska mynd seinni ára, eins og kemur fram í blaðaummælum: „Afbragðs meistaraverk" Information. . „Hrífandi mynd, með snilldarteik Jesper Klein" Vesle Amts Folkeblad. ★★★★ B.T. ★★★★ Ekstra Bladet Aðalhlutverk: Jesper Klein, Line Arlien-Söborg Leikstjóri: Nils Malmros Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05 Frumsýnir: Geimstríð III I Leitin að Spock Geimskipið „Enterprise" er enn á ferðinni, og lendir I nýjum háskalegum ævintýrum. Spennandi oglíflegný bandarísk vísindaævintýramynd, með William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley Leikstjóri: Leonard Nimoy Myndin er sýnd með 4ra rása Stereo tón Bönnuð innanlOára Sýnd kl. 3,5 og 7 laugarasbið Salur-B Salur-A „Fletch“ fjölhæfi Frábær ný gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri Michael Ritchie. Fletcher er: rannsóknarblaðamaður, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og llugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 GOTCHfí! Frumsýning Náður Splunkuný og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema í Bandaríkjunum. Þú skýtur andstæðinginn með málningarkúlu áður en hann skýtur þig. Þegar síðan óprúttnir náungar ætla að spila leikinn með alvöru vopnum er djöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Herds) Aðalhlutverk: Anthony Edwards - (Nerds, Sure thing), Linda Fiorentino (Crazy for you). íslendur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur-C Final Mission Hörkuspennandi mynd sem gerist i LAOS 72. Fyrst tóku þeir blóð hans, siðan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá varð Vince Deacon að sannkallaðri drápsmaskínu með MG-82 að vopni. Mynd þessari hefurverið líkt við First Blood. Aðalhlutverk: Richard Young og John Dredsen Endursýn kl. 5,7,9 og 11

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.