Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S K j ö rsk r á yfir kjósendur til landskjÖPS-kosnÍnga 8 jút{ I sunuar liggur frammi á afgreiðsiu AlþýðubÞðúns, fyrir Alþýauflokksmenn, Atbugið nú þegar hvort þér eruð á skrá, því tfminn er stuttur til að kæra. Tilkynning. Eg undirritaður hefi hætt að reka verzlun á Laugaveg 12, og óska að þeir sem eiga óuppgerð viðskifti við mig, hitti mtg á Berg- staðastíg 1 (uppi). Simi 221. — Virðingarfyllst. Símon Jónsson. SafisiS í ^iserikn. Eftirtektarvert .Nordisk Tidende1', norskt blað sém kemur út í Ameriku, segir svo frá: Sitnkv. frásögn Haynes bann- lagaeftiriitsmanns, befir tala þeirra manna, sem neyta áfengh i Bsnda- ríkjunum. lækkað úr 20 roi jónum niður i 2*/a miljón á 2 árum. Að eins 15% af þeim, sem áður drukku áfengi, halda áfram að drekka, og þeir fá aðeins 5°/o af þvi sem þeir fengu áður. Eyðsiufé þjóðarinnar til áfengiskaupa hefir lækkað um 2 miljsrða doliara. Samkvæmt skýrslum iiftrygging arféiaganna, hefir heilbrigði manna verið betri í fyrra en nokkurn tíma áður. í meira en 600 sparisjóðum hefir þeltn fjölgað stórum, sem lagt hafa inn fé, og fnnstæður mahna yfirleitt hafa aukist Þetta eru eftirtektarverð ummæli og má vafdaust telja, að nærri sé farið réttu máli, þó nokkúð sé gizkað á um tölurnar. Eada senni- legri skýrslur opinberra embættis- manna en getsskir eiastakra vin- sala eð i alkunnra íorœæienda andbannlnga víðivegs,r um heirn. Ma iápi §| vejias. Jarðskjálfta varð vart f fyrri nótt hér f bæuum. Var það eisn kippur taisvert mikiil, er stóð á að gizka >/* mínútu. Kl. var um 3,40 árdegia. Kanpenðnr Maðsins, sem hafa bústaðaskiíti, erit vinsamlega beða- ir &ð tiikysna það hið bráðasta■& afgreiðslu blaðaies við Iugóifsstræti og Hverfisgötu. Hjónaefni. Nýlega oplrtberuðu trúlofun síaa ungfiú Guðriður Kristinsdóttir úr Hafna firði og Kristján Ág. Krisfjánason mótoristi. Uagfrú Liija Eyþórsdóttir og Karl H. Bjamason, Bergstaðastr. 3, hafa birt trúlofun sína. Mannalát. Nýlátinn er Erlend nr Guðlaugsson verkamaður, Mjó- stræti 2. H*nn lézt á Franska spitabnum eftir langa vanheiisu. Var ekkjumaður um sextugt, átti eina dóttur á lífi. Þá er og iátinn Guðmundur Eioarsson steinsmiður, Grettisgötu 10 Gamall bæjarmaður og ai kunnur. Athngasemd. — Herra ritstjóri. Viljið þér gera svo vel að birta eftirfarandi yfirlýsingu í blaði yðar: Að gefou tilafni lýsi eg undir ritaður því hér með yfir, að eg á eogan þátt i grein þeirii er biitist i Morgunblaðinu nýlega, með yfir skriftinni nHeil þjóð að verða blind". Rvlk, M/s '22. Kristinn Einarsson hcilasalí. Smávegls. — Landbúnaðarráðuneytið í Bandarfkjunum hefir nýlega gefið út stýrslu um það, hvaða áiit bændur hafi á dráttarvélum. Nið urstaðan hefir orðið sú, að þrfr fjórðu hiutar bænda sem dráttar- vélar eiga, segjast hafa mjög góð an arð af þvf fé sem þeir hafi lagt í véiarnar. 72% af bændun utn sem spurðir voru, höfðu f hyggju að kaupa nýjar dráttar- vélar, Höfuðkosturinn við vélsrn ar er sá, að hægt verður að Ieysa meiri vinnu a( hendi á skemmri tfma og ekki þarf að nota hesta á heitasta árstímanum, En jafn- framt er það að athuga, að vél- arnar eru dýrar og reksturskostn- aður hár, 59% af bændum sem áttu dráttarvélar notuðu þær ein- göngu, en 41% notuðu feesta jafaframt. 21% af bændunum VO'U þeirrar skoðuaar, sð mestur gróðl væri á vétunum vegna þess að framleiðslan ýkist rojög á bæj- unum. Notuö eldavél óskast. — Uppl. Bergstaðastiæti 4 (uppi). Sá sem týndi b&uk sfnum á sumard. fyrsta i Bárunni, vitji h&ns á afgr. 1 hefbeigt með eldhúsi til leigu, — A. v. á. Telpa 12 — 15 ára óskast tii að 1 gæta 2ja baraá. Upplýsingar á Gú nmfvinnustofu Rvíkur Lgv. 76. Stofa með forstofuinngangi til ieigu á GreUisg. 51. Húsgöga fyigja. Blaðið „YerkanaðuriDn“ fæst f Hafnarfitði hjá ' Ágústi Jóhanes- syni. Besta sðgabókin er Æsku- / % minningar, ástarsaga eftir Turge- niew. Fæst i afgr. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.