Alþýðublaðið - 17.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1922, Blaðsíða 1
€&-*»## 4te mÉ ÆJ^Ý^mÆmMksmmmm 1923 Miðvikudaginn 17. raaí. iii. tölublaö Landskjörið. Eins og áður aefir verið minst á hér í blöðunuro, áiandskjör 3 manaa og 3 varamanna að íara fram 8 júlí f suœar. Einnig hefir verið bent á það, að þessi tilfærsla írá 1. júlf til 8 júlf muni ólögleg og að minsta kosti algeriega á stæðulaust, þar sem 1. júlí ber einmitt upp á laugardag., Fimm iistar eru fram komnir og eru þessi nöfn á þeim: A-llsti. ILIstl Alþýðu- flokksins. Womrdur PorYarðsson, bæjar fullirúi, Reykjavfk Erlingur Friðjönsson, bæjarfuU trúi, Akureyri í'Pétnr Cr. etuðranndason, bók- haldari, Reykjavfk. Jön Jónatansson, afgreiðslumað- ur, Reykjivíte -Crnðmnndnr Jónsson frá Narfa- eyri, kaup'élagsstj Stykkishóimi. Sigarjón Jóhannssea, hókhald- ari, Scyðibfirði. B-Iisti. Jónas Jónsson, skólastjóri, Rvfk, Hallgrímur Kristinnsson, forstjóri, iReykjavik, Sveinn Olafsson, um boðsmaður, Firði, Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu. Kristinn Guð- laugsson, bóndi, Núpi, Davíð Jónsson, bóndi, Kroppi. Þessi listi er listi framsáknar- Bokksins. C-Hsti. Ingibjörg H. Bjrnason, skóla- atjóri, Reykjavlk, Inga L. Lárus- dóttir, ritstjóri, Reykjavík, Halldóra Bjtrnadóttir framkvæmdarstjóri, Akureyri, Theodjfrra Thoroddsen, fró, Reykjavfk. Að þessum lista standa ýmsar fratagjarnar kvenréttindakouur f >X.eykjavík. Jarðarför okkar elskaða ástvinar, Odds Jönssonar Bjarnasonar, setn dó á frakkneska spitalanum 9. þ. m., er ákveöin frá domkirkjunnr fimíuá. 18. mai kl. I. Aðstandendur. innilegí þakklæti öllum er sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðfinnnu ísaksdóttur. Fyrir hönd mina, sona minna og tengdadætra. Kjartan Árnason. D-lIsti. Jón MagcússoK, fyrv. forsætis- ráðherra, Reykjavik, Sigurður Sigurðson, ráðunautur, Reykjavik, Sveinn Benedikt«son, útgerðarm, Búðum f FaskrúðÆrði, P*ll Bergs son, kaupmaður, Hrfsey, Sigurgeir Gfslason, verkst|óri, Hafnarfirði, Sigurjón Jónsson, afgreiðslumaður, tsafirði. E-listt. Msgnús Blðndal Jónssoh, prest ur, Vatlarnesi, Þórarina Kristjins- son, hafnarstjóri, Reykjavfk, Sfg urður Sigurðsson, lyfsali, Vest- mannaeyjum, Sigurðnr E. Hlfðar, dýralæknir, Akureyri, Eirfkur Þ. Stefánsson, prestur, Torfastöðum, Einar G Einarsson, otvegsbóndi, Garðhúsum. Þessir listsr eru báðir bornir fram af andstæðingum jafnaðar* mahna og samvinnumanna og eru að þvf leyti tammerktir, að and banningar og útgerðarmenn standa að þeim báðum. n. Af þessum listum er A-listinn listi llþýðnfiokksins. Hann hlýt ur einnig að verða listi bann- manna yfirleitt; ekki eingöngu vegna þess, að sá maður er þsr efstur, sem aldrei hefir brugðist bannmálinu og ætfð staðið í fremstu röð bannmanna og sem er núverandi stórtemplar. Þorvarður Þorvarðsson er þraut- reyadur starfsœaðnr og einn af Það tilkynnist hér með að móðir min, Maria Andrésdóttir, andaðist i nótt á Landakotsspitala. Jensína Hendriksdöttir. helstu brautryðjendum verklýðs- hreyfingarinnar hér á landi Hann er Ifka brautryðjandi bindindis- hreyfingarinnar. Hann er maður fastur fyrir, einbeittur og umfram alt trúr hugsjónum sfnum. Hann hefir nm langt skeið gegnt bæjar- fulltrúastarfí f Reykjavfk fyrir AI- þýðuflokkian. Aanar maður á þesium lista er Erlingur Friðjónsson. Hann er einn helsti forgöngumaður verka- lýðtins á Norðurlandi og hefir verið f bæjarstjórn Akureyrar um allmörg ár og foringi verkamanna- fulltrúanna þar. SkÖmmu eftir að E F. var kosinn f bæjarstjórn, sagði einn andstæðingur hans um hana: „Satt er það, að fjandi er Eriingur duglegur, en raér þykir hann fnll stórhuga." Dngnaði E.. F. I bæjarstjórn er Kka viðbrugðið og margt hefir tekið framfðrum á Akureyri beinlfnis fyrir forgöngu hans. Verkamenn á Akureyfi stofnuðn kaupfélag fyrir nokkrum árum og hefir það blómgast ár frá ári. Erlingur heflr verið for- atjóri þess frá byrjun, Um þriðja manninn á listanum, þarf ekki að fjölyrða. Hann er svo kunnur innan. verklýðsfélag-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.