Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Blaðsíða 1
13. TBL. II. ÁKG.
31. MABZ 1957.
í kassann; þá má
bráðum búasí við landlegu"
Steingrímur í Fiskhöllinni seglr frá 44 ára starfi sínu við fisksölu.
- F'I.ESTIR Reykvíkingar, — og
ttiargir fleiri um land allt, — kann
aat við hann Steingrím í Fiskhiill-
l«ni, manninn, sem í 44 ár hefur
hirið á fœtur klukkan 5 á morgn-
ana til þess að undirbúa í soðið
handa reykvískum húsrnœðrum. Á
hverjum morgni er hann á ferli
v>ð höfnina fyrir aliar aldir, eða
um það leyti, sem síðustu „nætur-
hrafnarnir“ eru að drattast heim
1 rúmið frá víni og vífum, og hann
er búinn að vera í starfi 3—4
hlukkustundir, þegar almenning-
Ur í bænúm gengur til vinnu sinn-
ar.
Rteingrímur Magnússon hefur
Rtarfað lengur að fisksöíu í höf-
Uðborginni en nokkur annar, sem
cr>n stnrfrn'kir fisksölu, og hann
er brnutryðjandi liér í þessari at-
v>nnug'rein, og meiri matvæli
htunu vera búin að fara um hend-
Ur hans til revkvískra borgara en
Uokkurs einstaks manns annars.
Steingrímur byrjaði fisksölu 21.
tnarz árið 1913, en þá var hann
uðeins 18 ára gamall. Hann er
fæddur 2. apríl 1895 að Gullbera-
staðaseli í Lundareykjadal, en for-
eldrar hans voru Guðlaug Stein-
tU’ímsdóttir frá Holti á Síðu og
l^agnús Magnússon frá Miðhúsum
' Biskupstungum, cn foreldrar
Magnúsar bjuggu á Vantsleysu í
Tungum. Árið 1899 íluttist Stein-
grímur með foreldrum sinum til
Reykjavíkur, og hefur átt hér
heima síðan.
„Já, ég er Tungnamaður í föð-
urætt, Skaptfellingur í móðurætt,
fæddur í Borgaríirði og uppalinn
í Reykjavík“, sagði Steingríraur,
er vér átfum nýlega tal við hann
um starfsferil hans og þær breyt-
ingar, sem orðið hafa á fisksöl-
unni í bænum á 44 árum frá því
er hann hóf starfið, en í þá daga
þóttu fisksalar óþörf stétt, og litu
margir þessa nýju starfsgrein ó-
hýru auga, enda var fólk því van-
ast að sækja sér í soðið niður í
varirnar, þegar bátarnir komu að
landi.
— Hvað starfaðir þú á ung-
lingsárum þínum, áður en þá hófst
fisksöluna? spyrjum vér Stein-
grím.
„Ég fór til sjós, þegar ég var
13 ára og var fyrst tvö úthöld á
Steingrímur MagnúsSon á skrifstofu sinni í Fiskhöllinni.