Morgunblaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 3
ÓL Í AÞENU 2004
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 B 3
Heimsmethafinn og sigurvegariá síðustu Ólympíuleikum,
Inge de Bruijn frá Hollandi, fékk
besta tímann í und-
anrásunum en sig-
urtími hennar var
24,66 sek. Heims-
met hennar er 24,13
sekúndur sem hún setti á Ólympíu-
leikunum í Sydney fyrir fjórum ár-
um. „Ég er sátt við árangur minn í
dag. Ég hét sjálfri mér að gera
betur í 50 metrunum en ég gerði í
100 m í fyrradag. Þetta er besti
tími sem ég næ í þessari grein í
morgunsundi og það er verst að-
það nægði ekki til að slá metið.
Mér leið mikið betur núna en í
fyrra sundinu, nú fann ég ekki
fyrrir neinu stressi og kem frá
leikunum reynslunni ríkari,“ sagði
Ragnheiður í samtali við Morgun-
blaðið.
Þar með hafa íslensku sund-
mennirnir lokið keppni á Ólympíu-
leikunum. Tvö Íslandsmet féllu á
leikunum. Jakob Jóhann Sveinsson
setti met í 100 metra bringusundi
og Hjörtur Már Reynisson bætti
met sitt í 100 metra flugsundi.
Ragnheiður var eins og fram kem-
ur hér á undan hársbreidd frá sín-
um besta árangri í 50 m skriðsund-
inu en var töluvert frá sínu besta í
100 m skriðsundinu.
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir var
rétt við sinn besta tíma í 100 metra
flugsundinu og Örn Arnarson í 50
metra skriðsundinu en Íris Edda
Heimisdóttir og Lára Hrund
Bjargardóttir voru talsvert frá
sínu besta.
Ragnheiður
skammt frá meti
RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir hafnaði í 31. sæti af 73 keppendum í 50
metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær. Ragnheiður synti
á 26,36 sekúndum og var einungis 2/100 hluta úr sekúndu frá Ís-
landsmeti sínu sem hún setti í apríl á þessu ári. Hún varð önnur í sín-
um riðli, 1/100 hluta úr sekúndu á eftir Laru Heinz frá Lúxemborg og
vann sig upp um þrjú sæti miðað við uppgefna tíma fyrir sundið.
!"
!"
#
$% & $ # '( # '()# *+##
, +##
' +##
-+##
'(+
./012 3
4. 125/3
.4125/3
.5 1243
.512/3
.5 1253
4/. 1253
4. 12503
.4/12 3
64. 12553
./12503
44.5012503
###*"
0.441253
4.0123
.012 3
.12553
.125 3
0.4 12 43
.0 12 3
4. 125/3
123
.0123
.4123
.12503
4.412 3
44.50123
./5123
4 /.512 3
.4123
.12503
64 12 3
.0 12 3
4 ./123
65. 12 3
. 12 3
/.4 123
/ . 012 3
0.5/12 3
. 12503
/. 123
.0 12 3
.4412503
/5 123
.5123
.4123
/.0 123
4.1243
4 .012543
.012 3
54 ./12543
. 123
.0 1253
6 .12 43
.4/123
4 . /123
6. 12 3
.0412/3
/0. 123
/0. /12553
/ .12 3
. 512/3
/.123
.5 12 3
. 1253
/5 123
4
!"
!"
#
#
$% & $ # '( # '()# *+##
, +##
' +##
-+##
7
.0125/3
. /12503
.40123
.412/3
4 .0123
4. 1243
4 . 12/03
0. 12 43
4.5 125/3
.41243
6 5.0123
. 512503
4 .401243
###*"
###*"
.0125 3
0/.01253
00.1253
0. 1253
.12 3
. 1253
.4 123
0./ 120 3
/41253
5.12503
5.412503
4.512503
.12503
44. /12 3
4 .5123
/ /.412503
. 123
.512503
0./1253
6 5. 123
4/. 1253
./1253
6 .512 3
464.5123
./123
05. 12503
. 123
5 . /12 3
.4512503
.5 1203
.512503
. 512503
/123
5./12 3
5.412503
4. 12553
. 125/3
40. 1253
4/.412 3
0 .4 12 3
/.12 3
.5 12543
0./1253
6 .512 43
4/. 1253
.. 1253
6 /. 12 43
464.512 3
4. 125 3
/. 1203
0./1203
5.12503
.12543
.5125 3
0. 1253
.51253
5 012 3
„AÐALMÁLIÐ fyrst til að byrja
með hjá Þóreyju er að henni
takist að komast í úrslitin og
mitt mat er að húni eigi mjög
góða möguleika á því,“ sagði
Ragnheiður Ólafsdóttir frjáls-
íþróttaþjálfari og flokkstjóri
frjálsíþróttahópsins í Aþenu,
við Morgunblaðið. „Ef hún
kemst í úrslitin þá er ekki
raunhæft að gera væntingar til
þess að hún komist á verð-
launapall. Þær eru það sterkar
þessar rússnesku, Isinbayeva
og Feofanova, ásamt Stacy
Dragila að það má ekki búast
við öðru en að þær keppi um
verðlaunin. Þórey þarf að ein-
beita sér fyrst og fremst að því
að tyggja sig inn í úrslitin og ef
henni tekst að ná sínum besta
árangri og ég tala nú ekki um
að ef henni tekst að bæta sig þá
er hún í mjög góðum málum.
Ég hef fulla trú á að Þórey
fari yfir 4,45 metrana og komi
sér þannig í úrslitin. Hún er
ekki nýgræðingurinn í þessari
íþrótt lengur. Hún hefur öðlast
mikla reynslu og þetta eru
hennar aðrir Ólympíuleikar.
Það er mjög jákvætt að hún
gengur heil til skógar en oft á
tíðum hafa ýmis meiðsli verið
að plaga hana. Þórey er í topp-
formi sem stendur. Hún hefur
bætt sig stöðugt og hefur gott
sjálfstraust sem er mjög mikil-
vægt á svona stórmóti,“ segir
Ragnheiður.
Bjartsýn fyrir
hönd Þóreyjar
GUÐMUNDUR Hrafnkelsson
varð í gær fyrstur handknatt-
leiksmanna í heiminum til að
vera með í 400
landsleikjum
fyrir þjóð sína,
samkvæmt því
sem tilkynnt
var fyrir leik
Íslands gegn
Suður-Kóreu í
gærmorgun.
Guðmundur
var heiðraður
sérstaklega á
vellinum áður
en leikurinn
hófst. „Heims-
met“ stóð á
stóru skjánum
í höllinni í Fal-
iro. Guð-
mundur sagði við Morgunblaðið
eftir leikinn að hann hefði ekki
gert sér grein fyrir því að hann
væri fyrstur til að ná þessu tak-
marki. „Þetta er vissulega
skemmtilegur áfangi út af fyrir
sig en ég hefði heldur viljað
halda upp á hann með öðrum
hætti. Kóreubúarnir komu okkur
svolítið á óvart með því að spila
agaðri leik en fyrr í keppninni,
það var ekki sami hraðinn og
keyrslan á þeim og í fyrri leikj-
unum. Það var slæmt að missa þá
framúr okkur á kafla í fyrri hálf-
leik þar sem við vorum manni
fleiri, einhvern veginn komumst
við aldrei almennilega inn í leik-
inn eftir það. Við vorum sífellt að
nálgast þá, unnum boltann hvað
eftir annað, en nýttum það síðan
ekki í sókninni,“ sagði Guð-
mundur.
Guðmundur
fékk viður-
kenningu
fyrir 400 leiki
Morgunblaðið/Golli
Þórey Edda Elísdóttir stendur hér fyrir framan mynd af gamla Ólympíuvellinum í Aþenu og lætur sig dreyma um afrek á leikunum.
Morgunblaðið/Golli
Ragnheiður Ragnarsdóttir í keppni í 50 m skriðsundi í Aþenu.
Guðmundur
Hilmarsson
skrifar
frá Aþenu