Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 3
31 'í TILEFINI jarðeðlisfræðiársins, þegar athyglin hefur ekki iivað sízt beinzt að suðurheimskautinu, verður hér minnzt afreksmanns- ins og, brautryðjandans norska, C-arstens Borchgrevinks. Dáðir hans og manna hans eru vissulega þess virði, að þeim sé á loft hald- ið, enda þótt þær hafi nokkuð horfið í skuggann af afrekum Nansens og Amundsens, — jafn- vel nokkuð umfram verðskuldun. Borchgrevink og hinir hraustu ieiðsögumenn hans voru þeir fyrstu,: sem hofðu vetursetu á suð- urskautslandinu ■ sjálfu og þeir frarakvæmdu þar allumfangsmikl- ar rannsókhir; meðal annars gengu þeir úr skugga um að hægt væri að komast upp á sjálfa há- sléttuna umhverfis pólinn. Án alls efa lagði Borchgrevink með rann- sóknum sínum hornsteininn að hinni vel heppnuðu ferð Amund- sens til suðurpólsins. Borchgre- vinck og menn hans voru hvað eítir annað í hinni mestu lífshættu og björguðust oít nauðulega. Carsten E. Borchgrevink fædd- ist í Osló (sem þá hét Christiania) árið 1864. Áhugi hans á öllu, er laut að íshafsferðum, kom svo fljótt í ljós. að undrum sætti. Bai-n að aidri. viöaði hann að sér öllum fróðleik þar aö lútandi, og sat lóngum og. virti íyrir.sér hnattlík- an. Hann gerði sér. flótlega grein fyrir því, að suðurpóllinn var sa hluti hnattarins, sem bezt hafði staðið af sér ásóknir landkönnuða. Og þar myndi tækifæri til þess að reyna kraftana. Árið 1894 gerðist hann háseti á hvalveiðiskipinu ,,Antarktik“, er t'ky.ldi Iialdu til.suðurskautsins. lU 'ilrauna. i hvalveiðum. Skipið komst alla leió suður fýrjr 74 t>uðlægvar breiddai’, en þá urðu SUNNUDAGSBLAÐIÐ þeir að snúa , við, en eiga á hættu að lókast inni í ísnum ella. Á leið sinni í norðurátt út úr ísnum fóru þeir fram hjá Adarehöfða, þar sem Rosshafið mikla byrjar. í sjónauk um þóttust menn greina auða örð á ströndinni á litlum parti. Þessi litla íslausa strönd hefur mikið bát og freista þess að komast gegn um landísinn til strandarinnar, en Antarktik beið úti fyrir á með an. í bátinn fóru Kristensen skip- stjóri, ásamt mér og fjórum öðr- um skipsmönnum. En íerðin sótt- ist seint. Við komumst hvorki fram né aftur á auðum sjó, og Carstens Borchgrcvink komið. við sögu í sögu rannsókna á suðurskautslandinu. HVER GEKK FYKSTUR Á LAND? Og nú segir Borchgrevink sjálf- ur í'rá; Áhugi minn.á þvi .að stíga þarna á land smitaði Kilstensgn skipstjóra. Vár airáðið aö’setja út urðum oft að draga bátinn yíir mjóar ísspangir. En að lokum komumst við þó til þessarar ó- kunnu strandar, þessa mikla, ó- kunna lands, sem enginn hafði, að því er við vissum, áður stigið. fæti áv Ekki man ég glöggt, hvor okkár Kristensens. skipstjóra varð fvrri til þeas að stiga u laud. í

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.