Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 10
38 SUNNUDAGSBLAÐID Síðastliðið sumar ferðuðust tveir Danir á þessu sérkennilega reiðhjóli frá Kaupmannahöfn til Rómar. Myndin er tekin við komu þeirra þangað. konungurinn, sem ekki væri alls- kostar ánægður. Þéir, seln hat't haí'a tækífæri til þess uð skyggnast í dagbókarskrif i'rá þessum tíma við hirðina, sjá að það var aí íullum ásetningi, sem þessar tvær konUr deildu með sér félagsskap konungsins. Þegar drottningin sjálf var forfölluð og gat ekki fylgt konungnum á hin- um árlegu ferðum hans til Rivier- unnar, Parísar eða Hamborgar, var það nokkuvn veginn öruggt, að írú Keppel skyti upp kollinum á einhverjum þessara staða og tæki þátt í samkvæmislífinu með konunglegum gestum. Það var aug ljóst, að báðar konurnar fundu, að konungurinn var háður því að þær báðar eða önnurhvor væri .jafnan honum nálæg. — Líðan hans og öll heilbrígði var bókstaflega betri ef þær voru honum nærri, og fé- lagsskap frú Keppel gat hann bók- stáflega ekki verið án. Ekkert fór framhjá skarpri athygli hennar, og það kom offar en ;einu sinni fyrir á ferðum konungsins erlend- is, að hún hafði auga með hon- um, eins og nokkurs konar líf- vörð.ur. „Hún vakir yfir konunginum eins og engill!“ sagði Alexandrina drottning. „Drottningin er sú eina sem gefur róaö konunginn," s.agði frú Keppel aftur á móti. Enginn skyldi þetta dularfulla samband milli þessara tveggja kvenna og konungsins. En dálítið lengra í bakgrunni myndarinnar brá George Keppel fyrir öðru hvoru-— og var hann jafnan sami elskulegi og kurteisi eiginmaður konu;sinnar. . Ár komu og ár liðu. &amband .Edvarös konungs ;og.Alice Keppel varð sifellt náuar.a, ,en ílestir. litu ,á það.sem einlæga vináttu. Og ist í íkiö og „eiölægnin .milli -liennar og.drottningarjnnar var bafjff vfir alían efa. Haustið 1910 lagðist Edvarð konungur banaleguna. Hann lá næstum meðvitundarlaus í Buck- ingham Palace, og allir vissu að hverju stefndi. Þá sendi drottn- ingin boð eftir Alice Keppél. Þeg- ar hún kom leiddi Alexandra hana að sjúkrabeði konungsins, og á- samt börnum konungsins og barna börnum færði hin rauðhærða lafði hinum deyjandi konungi þöglar kveðjur í hinzta sinn. Þetta var alltof gróft brot á hirðreglunum til þess að unnt væri að halda því leyndu. Þetta spurðist út, og þá fyrst varð al- menningi það Ijóst, að frú Keppel hefði raunverulega verið hjákona konungsins. En smám saman hjaðnaði umtalið um þetta, Alex- andra ekkjudrottning hafði jafnt eftir sem áður sama dálæti á frú Keppel, og þær voru einlægar vinkonur til æfiloka. .Það var ekki fyrr ,en íimmtán ,ámm síðar, að hinn raunverulegi sannleiki þess.a máls kom í .ljós, en það var eftir dauða Alexöndru drottningar. öll hjónabandsárin hafffi hin fagra og indæla drottn- ing borið með sjálfri sér angur í brjósti út aí breiskleika eigin- mannsns, og í barnslegri einfeldni sinni beðið.til guðs um að einhver góð og mikilhæf kona mætti verða á vegi könungsins og lægja ólguna í blóði hans. í draumi einum hafði henni svo vitrazt gerðarleg rauð- hærð kona, og þóttist hún þekkja hana aftur í.gerfi frú Keppels. Drottningin tók þetta sem tákn og sendingu frá æðri máttarvöld- um, og þegar henni varð það jjóst, að Alice Keppel var jafn göfug og hún var fögur, tók hún ákvörð- un sína: hún gerði bandalag við þessa vinkonu sína og trúði henni fyrir öllu sínu angri og óróleik út af manni sínum. Alice Keppel skyldi vissulega vandamál drottn- ingarinnar, og hún tók að sér hlut verk verndarengilsins gagnvart konupginum. Þannig atvikaðist það, að hin ljúflynda og hrekk- Jausa drottning .hjálpaði manni : sínum um hjákonu. Og þá st,að- reynd, að konungurinn var alcjrei ótrúr þessari síðustu ástkonu sinni, tók Alexandra drottning

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.