Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Qupperneq 13

Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Qupperneq 13
A. CöEíaeí Ðayle: VEÐREIÐA-BLESI Leynilögreglusaga Nr. I. s i s s s s s $ s S S — ÉG ER hræddur um, Watson, að ég verði nð takast ferð á hénd- UiV' sagði Holrnes, þegar við eitt 'SlUn sátum að morgunverði. ~~ Takast ferð á hendur? Hvert bá? _ Til Dartmoor, — til Kings Pyland. ^etta undi-aði mig að vísu ekki; eS hafði þvert á móti furðað mig u bví, að sambýlismaður minn lafði ekki þegar verið fenginn til taka að sér að rannsaka hið ^larfulla og mierkilega mál, sem Ulest var talað um alls staðar á uglandi. Allan daginn fyrir hafði lann gengið um gólf í dagstofunni °bkar, með hnyklaðar augabrýr °g hökuna niður á bringu, og 'vykt hverja pípuna eftir aðra af llflU sterkasta tóbaki, oe liafði kki svarað mér einu orði, þótt yrti á hann. Fregnsmalar Iians ,.ufðu sent hvert blaðið á fætur rU inn til okkar, jafnóðum og au komu út, en hann gerði ekki ailnað við bau en að renna angun- ^111 eftir dálkum þeirra og kasta . eiu> svo í ýmsar áttir í herberg- . ^ótt hann steinþegði allan dag- í*111’ renndi ég þó strax grun í uu Dao var, sem vmur minn var a t)rjóta heilann um, því að þá ekki á dagskrá nema eitt dul- -uflt mál, sem svo algerlega Jtui tekið hann fanginn. en bað }iai' bið óskiljanlega hvarf hins eitllsfræga veðreiðahests, sem SUNNUDAGSBLAÐIÐ nefndur var Silfur-Blesi, og hin hryggiiegu æyilok hestáhirðisins. sem fóðraði hestinn og tamdi. Það var því ekki annáð en það, sem ég alltaf hafði átt von á, þegar hann nú allt í einu skýrði mér frá því áformi sínu, að ferðast bangað sem hinn dularfulli og vandskildi viðburður hafði gerst. — Ég hefði haft gaman af að fara með þér þangað, sagði ég, — ef það yrði ekki til að glepja fyr- ir þér! Kæri Watson, þú gerir mér mikinn greiða ef þú ferðast með mér, og ég vona að þú verjir ekki tímanum illa, þótt þú gerir það, því það er ýmislegt, sem bendir á, að mál þetta geti orðið ólíkt viðfangs flestum öðrum málum. En á leiðinni getum við talað nón- ara um það. Gerðu mér þann greiða, að hafa með þér sjónauk- ann þinn. Þannig atvikaðist það, að ég klukkutíma síðar sat í horninu á einum af hinum dýrustu vagnklef um á fleygiferð, ásamt Sherlock Holmes, sem með áhyggjusvip sökkti sér ofan i fréttablöð þau, sem hann hafði keypt á næstu vagnstöðvum. Við vorum fyrir nokkru komn- ir fram hjá Reading, þegar hann kastaði hinu síðasta blaði undir bekkinn, og bauð mér vindil úr veski sínu. — Lestin hefur góða ferð, sagði hann um leið og hann leit ýt um ... 41 gluggkhn ög aðgætti úrið Mtt; hún hleyþur fimmtfú og þrjár míl ttr. á klukkútímanum núná. ' ' 1 —-'Ég héifi ékki véitt míittmevk.j unum eftirtekt, ságði ég. " • —-Þáð hef ég heldúr ekki- geít; en ritsímastaurarnir á þtósari leið érú með 60 metra millibili, og er því hraðinn auðreiknaðúr. Hefur þú ék-ki kýnnt þér þetta ínál? Ég á við morð Jóns Strak- ers, og hið óskiljanlegá hvórf hestsins. — Jú, ég hef lésið þáðj' séÚi sténdur' í /felegráf* og',KroWi'ka‘. — Hér liggui’ fyrir atburðúr, sem írémur þarfiiast rökléiðslu, þegár athuga skal hin einstökú átvik háns, heldur en að íá marg- ar skýrslur og gfetgátur úm hanh. Þettá sorglega atvik er sVo óvana- legt, og svo þýðihgarmikið fyrjr fjölda inanna, áð hætt ér vjð, að ýmis konar ágizkanir, getgátur ög upþástungur ýmsrá mánna trufii okkur. Íþróttijí er, að flfetta grím- unni af hihum sönhu tildfögum, af því, sem fram hefúr farið rétt fyrir hinn dularfulla atbúrð, sópa burt öllu því, sem sannana-tilraun ir og líkur hafa hengt utgn ó þau. Þegar þannig er fengipn fastur gruridvöjlúr til að standa á,' þa fáum við að sjá, hvað hægt er áð rökleiða,' og pm hVáða meginat- riði allt málið snýst. Á þriðjudágs kveldið fékk ég síroskeyti ftá Ross ofursta, éiganda heötsins, og lfeýni lögreglu-úmsjónafmanni Grégöry, sem hefur tekið málið að sfer, og biðja þeir mig báðir að kömá þeifh til hjálpar. - > ' • ’• r:'.' *: — Á þriðjúdagskveldið, og nú er fimmtudagur. Hvers vfegiú' fórstu ekki þangað í gser? — Af því ég gerði vitlausan út- reikning, og það vill til. okkar á núlþ ságt, offar eri fóllc hfeldui, sem einungis þekkir mig af því, sem þú hefur skrjfað um mig. Qr* sökih var, að ég gat alls ekki 'f- niyndað mér, að þessupi ágæta

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.