Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Síða 3

Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Síða 3
HINN 23v joktóber 1958^ voru hinum mikla, rússneska rithöf- undi, Bóris Pasternak, veitt bók- menntavejflfiuu Nóbels. Hánn- sendi samstundis þakkarskeyti: „Ákaflega þakklátur, stoltur, undrandi, utan við mig“. Hvaðan- æ.va.úr heiminum utan Sovétríkj- anna streymdu . til hans há- stemmdar hamingjuóskir, og um skamma, stund naut Pasternak, eins og hann sjálfur orðaði það, „ánægju hins £inrnana“ yfir þess- ari miklu sæmd.. En svo skall syndaflóðið yfir. Syndaflóð svívirðinga úr hans eigin landi. Múgárás, svo greipi- leg og grimmdai'full, að ekkert skáld hefur nokkru sinni orðið fyrir neinu þvílíku. Fáum dögum eftir að Pasteraak hafði af fúsum og frjálsum vilja sent þakkar- skeyti sitt, afþakkaði hann Nó- belsverðlaunin. Ástæðuna kvað hann „merkingu þá, er lögð hefur verið í verölaunaveitingu þessa, innan þjóðfélags þess, sem ég til- heyri“. Allur heimurinn minnt- ist ósjálfrátt Þjóðverjans Carls von Ossietzky, sem nazistar mein- •'ðu að þiggja íriðarverölaunin ár- ið 1936. Neitiui Pasternaks siævði hms SUIfNUDACífBLiBIS 179 Bókin, sem þeir óftast í Moskvu eftir Eugene Lyons vegar á engan hátt ofsóknina á hendur honum, — síður en svo. Öll sú áróðursvél, sem tiltæk er svo risavöxnu einræðisríki, var sett í gang til þess að úthúða hon- um og auðmýkja. í mörg ár hafði hann jafnvel af komniúnistum verið viðurkenndur sem fremsta skáld Rússlands, en nú var hann allt í einu kallaður svikari, Júdas, svín er „atar sitt eigið trog“. í viðurvist 15.000 manna og með Nikita Krústjov á heiðursp.alli til að stjórna fagnaðarlátunum, krafð ist formaður æskulýðsfylkingar kommúnista þess, að skáldinu væri vísað úr landi. Dagblöðin birtu leiðara og fundarályktanir, þar sem lýðurinn var hvattur til að „fylkja sér þétt um kommún- istaflokkinn“. En það orðalag er einkum notað þegar ’eitthvað mjög alvarlegt er á seyði. En hvaða hætta, fólst þá í við- urkenningu sænsku akademíunn- ar til Bóris Pasternaks? Svarsins er að leita í skáldsögu Pasternaks, Zivagó lækni sem nú er fræg orðin og lýsir breyt- ingatímabilinu í sögu Rússlands, — frá 1903 til 1945 — séðu með augum lifandi manns. Bók þessi, sem bannað hefur verið að gefa út í heimalandi hennar, hafði vcr- iö mikið lesin erlendis siðasta ár- ið. Hafði henni verið tekið sem snilldarverki, en fréttunum um gengi hennar var rækilega haldið leyndum fyrir hinni rússnesku þjóð. Aðeins fáeinir meiriháttar liöíundar og útgefendur lioföu lesið hana í handriti. V«ir hún _ 11111111111111111111111111111111111111111111 ■ 1111111111111111 i 1111111111111__ | Ilvcrs vegna ætluðu Sovét- | | leiðtogarnir að ganga af göfl- | | unum, þegar sænska akademí- § 1 an vcitti höfundi bókarinnar 1 1 „Zivagó læknir“ Nóbelsverð- | | launin? Hér birtist hin stór- f | ’urðulcga, hádramatíska saga | | um þctta mikla bókmcnntaaf- f | rck, cr vakið hefur geysilega | | athygli um allan hcim, Bókina, f 1 iem ckki má lesa í landi höf- f | undarins. | ~ >111 íi 11 ii 11111 u 11 j 1111111111111 i 1111 ú 11111111111111111111 ii 1111111 ii 11 mr rædd í hálfúm hljóðum meðal bók menntámanna i Moskvu, en yfir- leitt vissi ‘alþýða manna ekki hót um, að méistári þjóðax'iiinár í Ijóðagei'ð hefði vakið heimsathygli fyrir verk í óbundnu máli. En Nóbelsverðlaunin voru rot- högg á viðlieitni þá að þegja bók- ina í hél. Ekki gátu þeir háu herr- ar í Kreml látið sem verðlauna- veitingin hefði ekki átt sér stað. Annað hvort urðu þeir að taka hana sem sýndan heiður, cn þá hefði andstaðan gegn bókinni hlotið að teljást afleit skyssa, ellegar skoða hana sem móðgun. Og Kreml valdi hinn síðari kost- inn. Hver er þessi rithöfundur, sem oröinn er slikur þyrnir í augum tíovétstjórnarinnar? Bóris Paster- nak er maður 69 ára að aldri, há- vaxinn og hörkulegur útlits, og líkist fremur bónda en skáldi. Hanjj cr koininn af rússnesk-hc- brcskuiir ættum og ólst upp vió kröpp kjör en við andrúrasloft á-

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.