Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 185 urnir þrungnir þx*á, von og fram- takssemi í senn. Þegar þau óska að verða eitt og gefa þessari ein- ingu útrás í unaði ástalífsins, er það viðleitni ■ til að rjúfa þá ein- angrun, sem hver maður lifir í, ef dýpra er skyggnzt. Ástalifið virðist næstum lyfta elskendun- um upp til vissrar endurlausnar. Margir hafa komizt svo að orði, að þeii* verði fyrir eins konar „nýsköpun", ,,forklárun“, „full- nægingu“. Skáld eitt sem einnig er guðfræðingur, talar um „þann leyndardóm, að bráðna skyndilega saman og ummyndast í eina ó- skiptilega veru úr holdi og anda, himni og jörð, í mannlegri og guð- dómlegri ást“. Þessj samleikur hins holdlega og andlega er ákaflega mikils virði í allri tilveru okkar. Við lát- um tilfinningar okkar í ljós gegn- um líkamann, — við þekkjum hið hlýja handtak vinarins, atlot móð ur og bai'ns, koss elskendanna og það sem er öllu ofar, hina inni- legu, algeru sameiningu manns og konu. Vissulega er hún líkamleg, það er ljóst. En sé hún eingöngu holdleg, er hún ekki ást. Leiti maðurinn unaðar án ástai', öðlast hann ekki fullnægingu, heldur finnst honum hann óhreinn, von- svikinn og sekur eftir á. Að elska er jafn nauðsynlegt og að draga andann. Og þó erum við til þess dæmd að búa stöðugt við of litla mannást. í fyrsta lagi er hæfileiki okkar til að elska tak- márkaður, því sjálf erum við í raun og veru takmörkunum háð. í öðru lagi erum við of eigingjörn til þess áð elska aði'a persónu eins mikið og liún þarfnast. Við þi'áum alltaf meiri ást en okkur er látin x té. Hvéi's vegna.getum við ekki að -fullu og öllu gefið ást okkar þeixn sem við elslunnV Þetta er spin'ix- ing sem ég lieyri oft. Vandkvæð- ih :eru þsui,- jtð-við: þörfnumst öll Ást móöúrinnaj. og umhyggja h'ennar fyrir haiaii sínu cr með Ijós- ustu dæmunx um óeigingjarna ást. mestrar ástar, þegar við erum hennar minnst verð. Og' þeg'ar kærleikui'inn bregzt hjá öðrurn aðilanum, bilar hann einnig hjá hinum. Því ber það stundum við, að tvær manneskjur hi’apa frá hæstu tindúm samlöðunarinnar, niður til dýpstu afgrunria einangruriar og örvæntingar. Það gildir einu hve djúpt við lifum okkur irin í ástar- sameininguna á einstökum augna- blikum, alltaf verður eftir ófull- nægð ástarþörf. Imist inni þráunx við alltaí eitthvað, senx við getum hvorki þegið né gefið. Þess vegna 'rúnxar hiix sanná ástarsaga ævin- lega bæði algleymi og önxurléika. Ást milli tveggja persóna, — líka hin kynférðilega — vei’ður að leita styi'ktar í hinum guðdóm- lega kæx'leika. Hann getur jafnvel elskað þann sem ekki er 'ástar verðui', hann getur víkkað tak- nxörk hiixnaf jarðnesku ástar og hreinsað háiia af eigiixgii’ni. Lifi nxaður og kona Sairian í þessai'i öeigingjöi'nu, í'íku ást, munu þau finria hjá sér meiri styrk til að hjálpa hvort öðru og fæx'a fórixir, fyrirg'efa hvort öðru °g sýna livort öði'u tillitssemi, þola súi't og sætt sanxan, veita rilýju ög skilning rnn í beggja líf.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.