Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 10
186 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Sláið konunni gullhamra VISSULEGA þótti mór, sem frú .Jensírm hefúi nokkuð til síns máls, þöffar hún sagði. að við karlmnnn- irnir vtrrum alltof sparir á það slá konunum gullhamra. Ég hugsaði mér að bæta úr bessu þegar í stað pagnvart minni konu, ocr óp bvriaði strax við hádegis- verðarborðið daginn eftir. ,,En hvað hú ert hrein og strok- in núna. hedlin: bú lítur svo hressi lega o<ý vel út“. ..Do- þetta kemur þú aúga á núna fvrst“. ..Nei, bað sem ég átti raunar við er. að bú hefur eiginWa vnsst m«ð hveriu árinu sem líður. Já, það er alveg satt. Það er næstum því ótrúlegt. að þú skulir bráðum vera . . . bráðum vera prðin fert- ug“. „Þakka þér fyrir nærgætnina, að minoa mig á bað!“ Tvegeia mínútna bögn. „Heyrðu nú. góða mín: mér finnst einmitt konur um fertugs- aldur alveg ómótstæðilegar. Þær bera með sér þennan einstæða þokka. sem er svo dulmagnaður og hrífandi11. „Þakka — ég hef einmitt veitt því eftirtekt, að konur á bví reki heilla big. — Meira kaffi?“ , Hef ég nokkurn tíma haft orð á því. hve nýi morgunkjóllinn þinn klæðir big dásamlega vel?“ ..Sagðir þú nýi? Að því er ég veit bezt. fékk ég þennan kjól árið 1947“. ,,Hugsa sér hvað tíminn er fljót- ur að líða — éru raunvérulega 5—6 ár frá því þú fekkst þennan kjól?“ „Þú ert ékki sérlega stérkur í stærðfræðinni. Mér reiknast svo til, að það séú tólf ár frá 1947 til 1959“. „Tólf ár — það er furðulegt, hvað tíminn hleypur fram. Ég verð að segja það eins og ég meina að þú ert ein af þeim konum, sem e'ru alltaf jafnfagrar, hversu göml um fötum, sem þær klæðast, en það er eiginleiki, sem við karl- mennirnir metum“. „Þessu trúi ég vel“. Þögn. „Það er langt síðan kaffið hefúr bragðast jafnvel hjá þér og núna“. , Það er þó búið til nákvæmlega eins og alla aðra daga“. „Fyrirgefðu . . . Já, kaffið hef- ur alltaf verið gott hjá þér. . . . Hvað ég vildi mér sagt hafa: Hef- urðu tekið eftir frú Andreu síð- ustu dagana!“ „Nei, hvað er með hana?“ „Hún er að byrja að láta ásjá“. „Og þó hegðar hún sér ennþá eins og hún væri aðeins sautján ára stelpa. Hverpig lýst þér á hatt inn hennar, sem hún gengur stöð- ugt með?“ ,.Ég álít að hún sé búin að glata allri smekkvísi“. „Hún hefur aldrei smekkmann- eskja verið — það hefirðu löngu átt að vera búin að sjá“. „Já, það er víst alveg satt, ég sé það núna, þegar þú segir það — hún hefur aldrei verið smekk- leg i sér. — En nú verð ég víst að fára; klukkan er orðin svo margt. Komdu með fallega munn- inn þinn; þær eru ekki margar, sem kýssa jafnvél og þú“. „Hvað sagðirðu!!1 „Ekki nokkurn skapaðan hlut. Bless, heillin!“ Forvitin stúlka EINU SINNI var stúlka send til læknis eftir lyfjum. Læknirinn var ekki heima, þegar stúlkan kom, og var henn.i boðið að bíða hnns. Stúlkunni var boðið inn í vinnustofu læknisins. Margt bar þar fyrir aug'u hennar nýstárlegt. Hún kom þar meðal annars auga á disk með kökum. Kökurnar komu vatninu fram í munninn á henni. Hún tók eina kökuna og stakk henni upp í sig og í því kom læknirinn inn. Stúíkan sneri snögglega undan, renndi niður kökunni eins fljótt og hún gat, vék sér síðan að lækn- inum og heilsaði honum. Hún gerði lækninum grein fyr- ir erindi sínu. Læknirinn skrifaði lyfseðil og fékk henni og mælti um leið: . — Þér hafið vonandi ekki snert kökurnar þarna á disknum? — Nei, herra læknir,“ mælti stúlkan stutt í spuna, — hvernig dettur yður slíkt í hug? — Jæja, það er ágætt, mælti læknirinn, — þær eru nefnilega eitraðar. Við þetta breyttist svipur stúlk- unnar. Hún náfölnaði í framap. — Guð minn góður, mælti hún. ég borðaði eina köku, getið þér ekki hjálpað mér herra læknir, ég hef óttalega verki. — Nú jæja, mælti læknirinn. — Ég get látið fara með lyfseðil- inn í lyfjabúðina, en þér skuluð leggja yður fyrir þama á legu- bekkinn. — Guð minn góður, aetli ég deyi ekki? mælti stúlkan. — Ég vona ekki, sagði læknir- inn og fór inn í næsta herbergi. Stúlkan fór nú áð hljóða. Henni fundust kvalirnar aukast um all- an helming. Angistarsvitinn draup

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.