Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Page 6

Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Page 6
— Mijr langar til að fá skýr ingu. Eg hef séð þig hér á ráfi síðustu 10 árín, gjald- kerinn segir mér a'ð þú sért á latmaskrá, en enginn veit hver þá ert og hvað þú gerir. — !Ég er búinn að semja ágæta fjárhagsáætlun, en við getum ekki notað hana fyiT en þú ert kominn upp í 10 þúsund á mánuði. — Ég víldi gjarnan byrja fljótt, svo að ég fengi jóla- — Ljómandi lagleg stúlka, þessi einkaritari þinn, voíia að þú géfir henni góð með- mæli, þégar þú segir henni upp. MÐiiiiiiiiiœiiiMiæiiSffliM Amason FramháM af 2. síðu. kofa með pálmablaðaþaki á bokkum árinnar. Hópar nak- inna barna busla í vatninu, en mæður þeirra, klæddar rósótt tim baðmullardúkum, sýsla við þvotta á árbakkanum. Faðir þeirra hvílir sig heima í bambussólskýlinu, klæddur bættum samfesting og dinglar fótunum og strýkur gítarinn sinn. Áin er mikil samgönguleið. Mikill fjöldi lítilla báta fljóta fram og aftur úm hána, og þar sem stófár byggðf eru hálægt sjást þeir tilsýndar í stórum breiðum. € Sunnudagsbfaðið KERLINGAR Framhald a£ 3. síðu. kerlingu hlýnaði allri. Mærin heilsaði henni blíðlega og spurði, hvemig henni hefði liðið um veturinn, en kerling sagði sem farið hafði; kvað hún sér hafa orðið nokkuð bilt við heimsóknir hinna fyrri gesta og þó hefði sá síð- asti verið einna óþýðastur. Þá brosti mærin fagra og mælti: „Þáð mun hafa vérið Einmán- uður bróðir mimi. Hann á það til stundum að vanda ekki búning sinn, er oft hvatskeyts legur í framkomu og óvæg- inn, en í rauninni er hann vænsta skinn, ef menn taka honum rétt“. Síðan leit mær- in í kollu keriingar og mælti: „Ekki má ég reynast þér verr en systkini mín; sæti það sízt á mér. Mæli ég svo um, að aldrei minnki í kollu þinni, þangað til þín verður vitjað. En áður en ég fer, ætla ég að segja þér, hver ég er. Ég heiti Harpa og muntu hafa heyrt mín getið, og ef til vill stund um að nokkru misjöfnu; má það til sanns vegar færast, því að dutlungalynd hef ég ætíð verið og ekki öll þar sem ég er séð, en í þetta sinn ætla ég að véra hvérs manns hugljúfi. — Nú ætla ég ekki að tefja lengur, því að víða þarf við að koma.“ Að svo mæltu kvaddi hún kerlingu alúðlega og fór leiðar sinnar. — Þegar kerl- ing gáði í kollu síná, var hún1 orðin full af sperðlum, mag- álum, hangnum bringukollum og öðrum gómsætum réttum, sem entust kerlingu fram'eft- ir öllu vori. Nú er að segja frá þeim mæðgum heima, að þegar iið- ið var nokkuð fram á vorið, sendu þær til selsins að vitja kerlingar. Voru þær hróðugar mjög, því að þær töldu víst, að kerling væri fyrir löngu oltin út af fyrir hor og harð- rétti. En mjög brá þeim í brún, þegar heim var komið með hana feita og sællega og svo tápmikla, að hún virtist hafa yngzt um tíu ár við sel- dvölina. Þótti þetta ekki ein- leikið, sem von var, og gengu þær mæðgur á kerlingu að segja sér, hvaða atvik lægju að þessu. Kerling sagði hið ijósasta af veru sinni í selinu, kvaðst aldrei hafa átt betri daga en þar, og fór þess á leit að fá að vera þar veturinii eftir, ef benni entist aldur tií. Mæðgumar urðu hamslausar af gremju og öfund og um haustið kom þeim saman um að móðir konunnar skyldi dvelja í selinu um veturinn, til þess að hún gæti notið þeirrar ágætis vistar, sem þar var til boða. Undir veturnæt- ur var hún flutt í selið og lét Bölvun á skipinu Framhald af f. síðu. að þeir tjölduðu nú öllu sem til var. Slík skip hlaut að gera árás . á skipalestimar eins nærri felustað orustu- skipsins og mögulegt var. Bretar hittu á Shamhorst í myrkinu, börðust nokkrar mínútur við það, en svo var það horfið. Það var of hrað- skreytt fyrir hina bumbu- breiðu andstæðinga þess. Scharnhorst æddi áfram á þau svæði, þar sem sldpa- lestarinnar var von. Aðeins að nokkrum klukkustundum liðnum mundi það hafa lok- ið ætlunarverki sínu. Aðeins nokkrar klukkustundir, en tíminn leið hratt. Yfirmaður brezku flotadeildarinnar hafði raðað skipum sínum í breiðan boga. svo að óvinur inn gengi þeim ekki úr greip um. Það sást aðeins til or ustuskipsins frá einum tund urspillinum, en það var ólgu sjór og það hvarf aftur. Einn ig sást sem snöggvast til þess frá beitiskipi. Fjarlægð 8—10 mílur. Skyttumar voru tilbúnar. Brezki fiota foringinn vissi, að Þjóðverj- inn mundi reyna að sigia í krákustigu, en á hvom veg inn mundi hann beygja fyrst? Hann gizkaði og skaut. Og Scharnhorst sveigði öldungis þráðbeint undir sprengikúlnaregnið. Það skjögraði, þegar sprengikúl- urnar böruðu sér inn í skrokkinn á þirí, eldur brauzt út og það silaðíst á- fram á hálfri ferð. — Enn hlaut það að hægja á sér, því að kolblár sjórinn foss- aði inn í það. Það liðu bara fáar mínútur, unz því hvolfdi og sökk sextíu mílur und- an ströndum Noregs. Nokkrir af áhöfninni reyndu að bjarga sér á Ðek um í náttmyrkrinu. En fiest ir voru látnir úr kulda og vos búð, þegar Bretar kcmu til að bjarga þeim. Tveir menn reyndu að ná landi é dálítilli klettaeyju, sein ekki var langt undan. Þeim tókst það, og þeir reistu sér skýli úr fleka sín- um. Nokkrum árum seinna fundúst þeir látnir í hreys- inu. Það hafði orðið þeim að bana, að sprenging varð í hit unartækinu, sem var í flék anum. Þeir höfðu isloppið undan brezka flotanum, lifí*S af kuldann og vosbúðina, en þá bölvun, sem hvíldi yfir vig drekanum Schamhorst gátu þeir ekkj umflúið. ISE dóttirin skilja eftir hjá henni miklar birgðir af góðum mat; var og aðbúnaður allur meira vandaður en verið hafði haustinu áður, þegar móðir bónda átti í hlut. Leið nú fram á veturinn. Upp úr nýári fór að minnka um vistir kerlingar, en sumt skemmdist af frosti. Fór nú sem fyrri veturinn, að Þorri kom fyrstur gesta í selið, og var ailófrýnn. Leit hann á matarforða kerlingar, gretti sig og mælti: „Minnki og frjósi í kollu þinni, kerlingar- nom“. Fór hann síðan burt.En þegar kerling leit í koilu sína, hafði minnkað í henni og fros ið. Komu hinir sömu gestir síðan í selið hver af öðrum eins og árinu áður. iitu í kollu kerlingar og höfðu hin sömu orð og Þorri; þvarr matur kerlingar og spilltist af frosti því meir sem lengur leið. En af því að kerling var í góð- um hoidum undir veturinn og var em eftir aldri, gat hún tórt fram eftir vori við lit- ion og slæman kost. Þegar snjóa leysti, bjóst kona bónda af stað með menn og hesta til þess að sækja kerlingu, móður sína; hlakk- aði hún mjög til að hitta hana prúnkna og hressa eftir vet- urvistina og reið greitt fram daiinn. En þegar konan kom £ selið, var kerling svó að fram komin af sulti og veik- indum, að hún mátti varla mæla, Gat hún með naumind- um skýi't dóttur sinni frá því, hvernig veturvistin hefði verið og andaðist síðan. Var lík hennar flutt heim og jai'ðað. Engum var jklerl^ng þessi harmdauði, og þótti mönnum endalok hennar hafa orðið að maklegleikum. Konu bónaa varð mikið um lát móður sirinar. Tók hún þungljúidi mikið, iðraðist mjög harðneskju sinnar við bónda sirin og móður lians og tók þeim sinnaskiptum til hins betra, að hún varð að lokum köna vinsæl og hjálp- sörii bágstöddum. Lýkur svo sögu þessari. VONLAUS ÁST Framahld af 5. síðu. vökulu, eirðarlausu tilfinn- ingu um sjálfan sig, er aldr- ei veik frá honum, þegar hún var nærri. Þannig hafði það alltaf verið meðan þau bjuggu saman, og nú þegar hann var hjá henni aftur, var þessi tilfinning eins sterk og nokkru sinni fyrr. Hann spurði hana um vinnu hennar, um horgina, um fólk, sem þau þekktu bæði, en allan tímann var hann í huganum með mikilvæga spurningu, sem hann ætlaði að bera fram og beið óþreýju fuilur heppilegs færis. Hann gat ekki afborið þá tilhugs- un að vérða að fara frá henni. Sennilega yrði hann aidrei hamingjusamur með henni, en áreiðanlega yrði hann aldrei hamingjusamur án hennar. Hún talaði meira en hann nú, rétt eins 0g hana.grun- aði, hvað hann hyggðist segja, og væri hrædd við að heyra hann segja það. Loks komu þau að gaxðin- um, sem lá umhverfis hótel- ið, og fóru yfir grasflötiná áleiðis til aðalinngangsins á hinni miklu byggingu. Hann rétti út handlegginn og stöðv aði hana. — Bíddu við, Nancý, sagði hann. Allt í einu var eins og þeim værj hvorugu mögulegt að segja nokkurt orð. Þau stóðu þarna andspænis hvort öðru, þögul og óróleg. Hún opnaði veskið sitt, tók upp púðurdósina, opnaði hana og lokaði henni aftur. Hann reyndi að muna, hvað hann h’efði ætiað að segja. Þá missti hún skyndilega púðurdósina, en hann beygði sig niður og tók hana upp. — Hvers vegna ekki að reyna aftur, Nancy? sagði hann allt í einu. Hann hafði aetlað sér að segja miklu meira, en hann gat ekki fundið nein orð, sem háefðu hugsunum hans. Hún færði sig fjær. — Nei, Harry, sagði hún, og á hreimnum í röddinni fannst homun hann greina, að því yrði ekki breytt. — Þáð mundi bara verða eins og áður. Þetta er betra svona. Hann stóð þarna eftir að hún var horfin inn í hótelið og hugsaði um það, hvað hann hefðj átt að segja, og hversu hann unni henni, — og um þessá gömlu reíði- kennd, sem hann varð var við vegna þess hve hún átti það til að vera ósanngjörn. Hann snteri frá í þungui skapi. Hann var með púðurdósina hennar í hendinni. Og nú fékk íhann riýja hugmynd. Harin muridi fara til baka til borgai'innar daginn eftir og fá hennj púðurdósina annað kvöld og spyrja hana aftur . .. þótt hann vissi í hjarta sínu, að svarinu yrði ekki bréytt. Sunnudagsblaðið Fylgirit Alþýðublaðsins. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálinarsson. Prentun: Prentsmiöja Alþýðublaðsins,

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.