Sunnudagsblaðið - 22.12.1963, Síða 6

Sunnudagsblaðið - 22.12.1963, Síða 6
Menn fara lítið í kunningjaheim- sóknir þennan dag, heldur halda sig heima við. Og alls engum dett- ur í hug að snerta spil á jólum fremur-en endranær, því að spila- mennska er nær óþekkt fyrirbrigði á meðal Finna. — Annar jóladagur? — Þá fer fólk i heimsóknir til kunningjanna. Og þá ekur unga fólkið um sveitirnar á sleðum og hefur í frammi söng og glens öll- um til mikillar ánægju. Annan jóladag er líka farið í leiki og rabbað saman í rólegheitiun. — Er mikið ilm dýrðir við ára- mótin? — Já, einkum á gamlárskvöld, því að þá eru allir glaðir og kátir og gera sér ýmislegt til gamans. Þá er spáð fyrir nýju ári, en það annast menn yfirl. sjálfir. Þess- ar spár eiga sennilega engan sinn iíka utan Finnlands enda koma þær útlendingum spánskt fyrir sjónir. Þær eru fólgnar í þvi, að hv"" ’ i " orð- ið bi#nuiicii;t, cr þvi iieilt í kalt vatn og tekur málmurinn þá á sig hina kynlegustu lögun. Þeini kynjahlutum, sem út koma, er svo haldið að veggjunum þannig að á þeim myndast hinar ótrúlegustu skuggamyndir. Af þessum mynd- um er svo ráffið, hvaff nýja áíiff ber í skauti sér fyrir bvem og einn. Annaff, sem sérkennahdi er fyrir gamlárskvöld, er það, að þá tendrar fólk ljós á kertum, sem komið hefur verið fyrir á leiffum látinna ástvina. Það er fjarska skrítin og skemmtileg sjón, aff sjá kirkjugarðana baðaffa í skini flökt- andi kertaljósa eitt kvöld á ári. — Hvernig segjrffu gleffilegt nýjár á finnsku? — „Hauskaa Uuttavuotta!” — Þú hefur teiknað I Sunnu- dagsblað Alþýðublaffsins? — Já, nokkrar myndir. — Er myndlistin þitt hjartans áhugaímál? — Já. — Hvemig Ifzt þér á myndlist- !na fslenzku? — Prvðilega. íslendingar nota meira sterka liti en Finnar senni- lega af þeirri ástæffu, aff umhvérfi -þeirra er litauðugra. Það líkar mér mjög vel. — Hvaffa myndlistarmann ís- lenzkan metur þú mest? — Mér finnst Ásgrímur sér- lega skemmtilegur ekki sízt sem teiknari. Kjarval er lfka ágætur. Maður verður að standa lengi fyr- ir framan málverk Kjarvals og virða þau fyrir sér. Og þau skilja líka mikiff eftir. — Er myndlist Islendinga og Finna ólík? Frh. i bls. 239 222 SUNNUBAGSBLAÐ — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.