Sunnudagsblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 14
 L'iyVX'&t fc'. <>-'v<i. ;w--' jy .> ÍÍA P>: _fc9» ^5 - •■■ • :,•■■ «ÍP« ■iÍíííiÍKÍiiitií árangurs í Nýjatestamentinu eftir hverskonar staðtolulegum fullyrðingum, sem hann hafi frætt áheyrendur sína um. — Ekki er þar heldur að finna neinar fræðilegar söguskýring- ar, og ekki heldur neinar spurn- ingar, sem hann fékk nemend- um sínum til úrlausnar ellegar verkefni, sem hann gæfi próf út á. í stuttu máli var þarna um að ræða kennara, sem náði sínum árangri án allra þeirra umbúða, sem kennarar dagsins í dag hlaða utan um starf sitt. Ég hef á tilfinningunni, að honum hafi nægt hinar einföld- ustu aðferðir af því að tilgang- ur hans með kennslunni hafi verið annar en hjá flestum öðr- um kennurum. Hann sóttist nefnilega ekki eftir að kenna nemendum sín- um ný sannindi, heldur beind- ist hugur hans að því að fá þá til að líta á staðreyndirnar frá nýjum sjónarhóli, skyggnast í eigin barm og íhuga þau vanda mál, sem nærlægust voru. Tilgangur hans var sem sagt ekki sá, að auka við þekkingu lærisveina sinna, og ekki held- ur sá að efla skilninginn eða minnið. En hann vildi, að nem- endur sínir æfðu sig í áð HUGSA. Væri Jesús uppi á vorum dög um, mundi ekki verða auðvelt fyrir hann að fá embætti við há skólá. En þó var Jesús einn af mestu kennurum síns tíma. Við verðum að halda hliðunum opn um fyrir mikla kennara engu síður en fyrir duglega uppfræð- ara. Glenn Frank. Eitt er nauðsynlegt" „HABBÍ’, sagði Nikodemus við Jesúm, „við vitum, að þú ert kcnnari, kominn frá guði”. Þareð ég er forstöðumaður háskóla, þar sem nálega þúsund karlar og konur bera kennara- nafn, þykir mér vænt um ritn- ingarstaðinn, sem líkir Kristi við kennara. • Hafi Jesús fyrst og fremst verið kennari, eins og hann sjálfur sagði svo oft, hvað var það þá, sem gerði hann að svo frábærum kennara? Ég leita án & 1 | r»i | Þessir vegfarendur Við erum orðlaus, Mnrw hihhnn- frá landi að handan, ekkert getum við sagt, mUlllx UIUUUII. þetta farandfólk, engu bætt við það, sem ekki veit allt. sem þau þegar eiga. BÖRN Hvað eigum við að segja við þau, sem hafa tekið með sér svo mikla undrun í augu. Þau eiga gleði, þau eiga bláan himin, og þau eiga undrun í augum. E.m.i. þýddi. 230 SUNNUDAGSBLAi) - AX-ÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.