Sunnudagsblaðið - 22.12.1963, Page 23
HAIEKM JOULA
Frh. af bls. 222
— Já, um margt. íslendlngar
mála énn mikið af landslagsmynd-
um, en Finnar ekki. Kúbismi, ex-
pressiöhismi og nýju stefnurnar
grassera meira í Finnlandi.
— Eg óska þér gleðilcgra jóla,
Leena!
— ,,Hauskaa Joula!”
O. A.
Frh. af bls. 225
an við tóna hennar blönduðust
söngur og hróp óvinahermannanna
Það birti yfir félögum Mínum við
þá staðyeynd, að Þjóðverjarnir
kynnu einnig að syngja og gera
að gamni eínu. Þeir voru þá mann-
legir þrátt fyrir aUt( Ósjálfrátt
fórum við allir að hlæja, og mjök
uðum okkur þangað sera, skotgröf
okkar lá næ t skotgröf óvinanna til
þess að- heyra sem bezt hvað þeir
aðhefðust. Þeir héldu ófram að
syngja og spila og okkar menn
fóru jafnvel að taka undir þetta
jólagaman þeirra-
Skyndilega kom einn óvinanna
1 ljós. Hann hafði klifrað upp á
skotgrafabakkann og etóð þar nú,
veifaði til okkar og hrópaðÞ
„Komið hingað. Við skulum tala
saman.“
Það setti að okkur hlátur við
þessa fáránlegu tilhugsun. Enn
einn kom upp á bakkann hinum
megin og endurtók áskorunina
enn hærra. Alit þetta vakti hina
mestu kátínu meðal okkar manna-
Jafnvel stríðið hafði ekki getað
bugað bróðurþel jólanna og við
fögnuðum því allir sem einn.
Skyndilega kom hermaður ask-
vaðandi til min: „Þeir eru að tala
saman,“ sagði liann og bar óðan
•á. „Sjáðu bara. Einn af okkar
mönnum og einn þeirra. Þarna
úti á akrinum.“
............... 'i- i 1 ■
Ég flýtti mér þangað sem hann
hafði staðið og mikið rétt-Nokkr-
ir hermenn voru þar saman
komhir frá báðum orustuaðilum
óg þelm fór fjölgándl af heggja
hálfU Hvað vnr eiginlega um að
véra? Við liöfum barizt sem her-
menn ' óvinvelttra rlkja og átt-
um að halda því áfram Þetta var
blátt áltam hlægilegt frá hernað-
arlegu sjónarmiði, að þeir skyldu
stahda þarna í makindum, þrýsta
hendur hvers annars og ræðast
við í bróðemi Úr þvi sem koinið
var virtist tilgangslítlð að hætta
að bérjast og gerast vinir um
stund En það virtust aðrir herrar
ráða á vígveilinum að þossu sinnl
en venjulega Ekkort fékk bugað
anda jólahátíðarinnar, þó að 4
vígvelli væri í myrkri um miðja
nótt
Þegar birti a£ degi, varð mér
fyrst ljóst að fullu, hvernig mál-
um var háttað Allt virtist í stök-
ustu ringulreið hj.á báðum her-
flokkunum. Hermenn af báðum
þjóðum stóðu miðja vega á víg-
veliinum, þar sem engum hafðl
"m-i-wiMi
SIYRJÖLDIN..
tAÞR) -ÍRlNNtfÐÁGSBEðip -239