Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Page 14

Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Page 14
Dægra- dvöl í ■ ■ Þegar veðrið er vont, þurfið þið að finna upp eitthvað skemmtilegt til að dunda við inni. Hér kemur ein hugmynd. Ef til ivill getur einhver gefið ykkur fallega mynd úr blaði. Límið hana é þykkan pappír, sem kallaður er „karton- pappír“, og fæst í flest- um ritfangaverzlunum. Þegar límið er þornað, skuluð þið hvolfia mynd- inni og strika á bakið á henni margar hlykkjótt- ar línur. Gætið þess að strika ekki of þétt. Það mega vera tvær fingur- breiddir á milli strika. Síðast er svo klippt eft- ir öllum strikunum- Þama hafið þið fengið góða dægradvöl: að raða r brotunum áftur saman i mynd. Slík spil fást víða, en það er bæði ódýrt og skemmtiiegt að búa þaU til sjálfur. Lausn á myndagátu: Rósa og Steinar lásu sögur. Ráðgert er að þáttnrinn Sitý hvað fyrir börnin komi tvisvar » mánuði, í 1. og 3. blaði hvers mánaðar. Umsjón með þættifl' um hefur Herdís Egilsdóttir, kennari. 558 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.