Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Page 17

Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Page 17
Nálægt 1. marz fór Kuropatkin að sjá, að 'meginsókn Japana var beint að hægra fylkingararmi hans. Hann fór í mesta flýti að flytja varaliðssveitir sinar aftur til hægri armsins til að stöðva Nogi sem nú var farinn að sækja að Mukden úr vestri. Þessir þreyt andi flutningar rússnesku her- sveitanna meðfram viglínunni veiktu þær tvímælalaust, en þær urðu auk kuldans að þola það sem hermennirnir neíndu „rykþyjji.” Þurr moJdin úr iikrufn Mansjúríu fauk í hvassviðri í skýjum upp í loftið, byrgði fyrir sólu og þrengdi sér inn í augu og háls og skemmdi vopnin. Skyggni var stundum ekki nema fáeinir metrar. En herflutn- ihgarnir héldu stöðugt áfram í vestur, og smám. saman voru um hundrað hersveitir úr ýmsum her- íylkjum farnar að berjast suðvest- ur og vestur af Mukden við her Nogls, sem færðist hægt og hægt nær. Yfirstjórn þessara dreifðu sveita og samband þeirra á milli var ófullnægjandi. Flokkarnir misstu iðulega samband hver við annan. Skipanir frá aðalstöðvun- um komust stundum ekki til skila. Erfitt var að beita vopnum í ryk- hyljunum. Hersveitirnar rákust Kuropatkin hers- höfðingi oft á og skutu stundum hver á aðra. Rússneska .herstjórnin háfði ekki yfirsýn . yfir, .orrustuha -:.Nogi; hershöf ðíutfi ,pg gat. .ekki ger.t. sér . .,grein fýrir. því, hyernig . ..bezt', „yæpi að .nota það. .rniklá, di.ð,; sem i skyndi hafði verið. flutt iu'íiægxi ’fyikingarármsins.. Hersyeitir voru sendár í. baý.dagáhn .sundraðac: tij að .aðstóða „eihhyer'ja hérdeiid, sem' var á undanhaídi, eða til að taka af.tur eiUhvert þorp, sem.Jap- anir. höfðu náð. Síðan var liðinu fylkt að nýju og það hvarf. í ryk- kófið. Meðan bardagar stóðii, sem harðast í .hægri arjninum, flutti Kuropatkin .vinstri arminn og mið herinn nær Mukden og.stytti þann ig. vígiínuna. 'Þéssir flhtningar tók ust yel. og nýju yígstöðvarnar Stóðust plj. áhíaup.. En .marz héldú, Japanir iengra í! uorðúr og syeig.ðu • síðan í Iptt að, járnbrautr innl Nogi sótti hú að kiukd.en.úý horðyestri og bjó sig undir.áð íoka undankomuÍeið.um Rússa.. Hárðir bardagai’ yoru þeggr byrjaðir í grennd við hinar. frægu .keisaraT grpfir .,í „ útjöðrum . bocgaciimar. Kuropatkin ákvað .þá, .að líorfa poýð.ur með .járpbrautihni tU .Gun- juiin. iuttugu cða tuttúgu og fimm ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 50^

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.