Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Síða 23

Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Síða 23
siðasta”. Svo byrjar hann að lilæja og löggan spyr, hvað gangi að honum. Þá svarar Rudolf: „Ég er að hugsa um Putta. Ég var viss um, að hann myndi koma hingað og leita að mér, það var al- veg klárt. Ekki bara af því okkur Fredda fína lenti saman, heldur líka af því, að hann gat ekki spælt mig um daginn, hann vissi auðvit- að ekkert, að hann slæmdi í mig skoti. Auk þess”, segir Rudolf, „og það er ef til vill höfuðástæðan fyrir því, að hann kom, vissi hann, að það var ekki hollt fyrir hann að hafa mig hérna í nágrenninu. Jafn- vel þótt ég væri veikur. „Jæja”, segir Rudolf, „ég sá það, að í þessari aðstöðu hafði ég betri möguleika á að kála honum en hann mér, en jafnvel þótt hann brenndi á mig, þá kæmi Túlli nógu snemma til að góma Putta hérna glóðvolgan með byssu á sér. Ég er viss um”, segir Rudolf, „að sak- sóknaranum hefði verið sönn á- n®gja að ræða málið við Putta. ' „Jæja”, segir Rudolf, „um leið °g ég heyri Putta læðast upp stig- ann, finn ég að ég er alveg á síð- asta snúningi og það hvín í mér eins og ónýtu orgeli, svo að það heyrist langar leiðir, ég verð að halda niðri í mér andanum og það er sko ekkert sældarbrauð, því að ég er alveg að missa dampinn. Nei”, segir Rudolf, „útlitið er svo sannarlega ekki glæsilegt, þegar putti ér þarna að sniglast upp stig ann. Ég heyri það marrar í knnpunum af og til,. það er engin loið, að ég geti fært mig um set, hann er að komast upp á skörina °S Þá þarf liann ekki annað en að bíða og hlusta, þangað til hann beyrir i niér, sem hann hlýtur að Sera, nema ég kafni alveg í hrygl- Unni i sjálfum mér. Ég hætti auð- vitað ekki á að fíra á hann þarna 1 myrkrinu, án þess að vita ná- bvæmlega, hvar hann er, því að ég Veit. að Putti missir ckki oft lnarks, ef hanu cr í færi”. "Jæja”, segir Rudolf, „ég vcrð Var við Jóa eineygða í myrkrinu nað glampar á augað í honum. það ^bir á það. Svo þegar ég heyri, að Útti kémur upp fyrir sljörjBa, þött ég gjái baujj eWsi, fjeygi ég íéfkúlijóni eftir gójiieu yíir sð hinum veggnum, beint á móti dyr- unum og þótt Jói sé alveg að sál- ast, hleypur hann á eftir henni, þegar hann heyrir hana velta. Ég býst við, að Putti heyri til Jóa leika sér að bréfinu og sjái glampa á augað í honum, haldí að það sé ég, hlammi á það, þá sé ég blossann af býssunni og get baun- að á hann. Þetta fór allt eftir áætlun”, seg- ir Rudolf. „Ég hefði svarið fyrir, að Putti væri þessi svakaskytta, að geta hitt kattarauga í sótsvarta þreifandi myrkri. Hefði ég vitað það, hefði ég aldrei stofnað Jóa í þessa hættu. Það var eins gott, að ég gaf honum ekki færi á að skjóta öðru skoti. Hann er snjall, maður, Já“, segir Rudolf, „ég man þá tíð, þegar maður hafði brúk fyrir ná- unga eins og hann”. „Það er nú búið með hann”, seg- ir lögga. „Það er gott að ,vera laus við hann. Hann var enn verri en þú”. „Jæja”, segir Rudolf, „þetta var mátulegt á hann fyrir að sparka í lftlu kisu”. Þeir fara með Rudolf á spítala, og þar fée ég að heyra söguna af Jóa eineygða og þar situr Túlli lögregluþjónn við rúmstokkinn og heldur vörð. Ég man, að það var rétt áður en Rudolf blæs út, að hann lítur á Túlla og segir eitthvað á þessa leið: „Heyi’ðu póli”, segir hann, „það er engin hætta á, að stelpan verði snuðuð um peningana, er það?” „Nei”, segir Túlli, „ekki nokkur. Ég geyrni bréfið, sem þú sendir Elsu með til mín, þar segir, hvar þú sért. Þessar upplýsingar leiða til handtökunnar og um það var talað i auglýsingunni, þegar lýst er eftir þér. Rudolf”, segir hann”, það var fallega gert af þér að láta EIsu og móður hennar fá launin, þó að”, segir hann, „það sé ekkert hjá því að frysta Putta fyrir þær”. „Heyrðu póli”, segir Rudolf, „það var ræfill af seðli i buxna- vasa minum, þegar ég var fluttur hingað. Gerðu mér nú greiða. Fáðu hann á skrifstofunni og kauptu annan kött handa Elsu og skirðu haoo Jóa, viJtu gera það?” „Sjálf^gt”, Séíip TúJJi. „NóJtJwð fleií#?’* h „Já”, segir Rudolf, „Gættu þesa vel, að bæði augun í honum séu I lagi”. G. P. þýddi. Sögur Þórunnar Frh. af bls. 563. Ianga geispa. Brá mér ónotalega við, því að afi minn Iiafði sagt mér, að sá maður, sem tvívegis geispaði yfir kaffibolla, væri bráð- feigur. Um kvöldið fóru þeir út á bátn- um, sem hét Gissur hvíti. En um nóttina gerði norðan áhlaup og fórst báturinn í því veðri með öll* um mönnum. Mukden Frh. af bls. 562. um gufubátum, og þeir komu loks til vígstöðvanna eftir langt ferða lag í uxakerrum. Ferðin öll frá Evrópu var vön að taka fimm eða sex vikur. Lestirnar urðu að biða tímunum saman í hliðarsporum, oft í óbyggð, þar sem engan mat var að fá og iðulega ekki vatn heldur. Loks komust þó til víg- stöðvanna þreyttir, vanhirtir og soltnir menn. Mansjúría var heims endi í augum þeirra. Þeir vissu ekkert um íslausar hafnir eða her stöðvar í Kina og Kóreu. Þessi styrjöld í ókunnu landi, þúsundir mílna frá hejmilum þeirra og fjöl skyldum, var í augum þessara sveitamanna óskiljanlegur Ijarm* Icikur. Aitstjóri: Kristján Bersi Ólafsson Ötgefandi: AlþýSublaSiS Prentun: PrentsmiBja AlþýSuhlaBsins. ■fr ■. .f i1 A; jjl' i'H ■' AU»Ýf>V0JJ4f>J|> v 567

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.