24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 3

24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 3
WWW.UU.IS ÚRVAL-ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS U232 Glæsilegt hótel á góðum stað í Barcelona. Rúmgóð herbergi, nútímaleg hönnun, öll helstu þægindi, þ.á.m. flatskjár og gervihnattasjónvarp, þráðlaus internettenging. Verð frá: 57.570,- á mann m.v. 2 í herbergi í 4 nætur, 31. mars. Verð frá: 49.428,- á mann m.v. 2 í herbergi í 4 nætur, 31.mars. Staðsett í miðborg Barcelona og í göngufæri við Plaza Cataluña, Römbluna og gotneska hverfið. Herbergin eru með fallegum húsgögnum og marmaraklæddum baðherbergjum. CATALONIA BERNA Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Innifalið: Flug, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og gisting með morgunverði. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Það er stíll yfir Barcelona sem margir telja fallegustu borg í Evrópu. Barcelona er heillandi heimsborg, iðandi af lífi og uppfull af menningu og listum, sögu og söfnum. Gotneska hverfið er heillandi með fínum höllum frá miðöldum, veitingastöðum, tapasbörum, verslunum og þaðan er örstutt niður að höfninni. Við munum bjóða upp á ferðir til þessarar frábæru borgar tvisvar í viku í haust og vetur. Þú ert í öruggum höndum með frábæra fararstjóra sem fara í skoðunarferðir og eru þér innan handar. „Barcelona er heillandi borg og þar er margt að sjá. Ég mæli með að farþegar fari í borgarferð til þess að ná áttum og þá næst líka að skoða ýmislegt á stuttum tíma, t.d. Parque Güell og Sagrada Familia kirkjuna. Eins er frábært útsýni yfir borgina frá Montjuïc hæðinni. - Astrid Helgadóttir, fararstjóri Úrvals - Útsýnar í Barcelona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.