24 stundir


24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 18

24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir Húnaflói Grímsey Stórtíðindi úr Skagafirðinum Gríptu augnablikið og lifðu núna Ung kona staðhæfir að hún hafi náð GSM sambandi á bóndabýli foreldra sinna í Skagafirðinum. Það þykir ótrúlegt, enda hefur ekki náðst slíkt samband þar áður – svo lengi sem elstu menn muna. Eina tiltæka skýringin er sú að stúlkan hefur yfir að ráða farsíma frá Vodafone. – Sönn saga frá 1414. Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone nú stærsta þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu símtali í 1414 – strax í dag. F í t o n / S Í A www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Rodalon® – alhliða hreingerning og sótthreinsun • Fyrir baðherbergi og eldhús • Eyðir lykt úr íþróttafatnaði • Vinnur gegn fúkka í vefnaði • Fjarlægir óæskilegan gróður úr gluggum, af steinum o.þ.h. • Eyðir fúkka og vondri lykt af tjöldum, segldúkum o.þ.h. • Má nota á öll efni Fæst í apótekum FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Við erum misjafnlega gerð frá náttúr- unnar hendi og sumir eru mjög við- kvæmir fyrir hávaða, sem þýðir að mikill hávaði gerir þá þreytta. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Opin rými eru engar töfralausnir, en þau geta virkað vel ef rétt er að staðið,“ segir Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf, sem hélt fyrirlestur um vinnu í opnu rými í gær á vegum Rann- sóknastofu í vinnuvernd. Ólafur segir að í opnum rýmum eigi starfsmenn betra með að vinna saman. „Auðveldara verður fyrir starfsmenn að spyrja hver annan, upplýsingaflæði verður betra og fólkið vinnur hraðar. Starfsmenn geta þá einnig lært hverjir af öðrum og áttað sig betur á því hvernig þeir eru staddir með því að fylgjast með næsta manni.“ Gott ef dónalegt símtal berst Sem dæmi um starfsemi sem hentar vel í opnu rými nefnir Ólaf- ur þjónustuverin sem mörg sveit- arfélög á landinu hafa verið að taka í notkun. „Fólk kemur til þeirra með spurningar um mjög víðfeðm efni og þá getur munað miklu að geta spurt starfsmanninn við hlið- ina á sér. Eins er það mikill stuðn- ingur ef starfsmaður fær dónalegt símtal; þá getur hann rætt það strax við starfsmanninn við hliðina á sér í stað þess að vera einn í sjokki hálfan daginn.“ Opin rými spara ekki pláss Ólafur leggur áherslu á að ekki eigi að líta svo á opin rými spari pláss. „Nauðsynlegt er að hafa fundarherbergi sem starfsmenn geta farið í til að loka að sér og skapa sér það næði sem þeir þurfa. Því sum samtöl og verkefni eru þess eðlist að þau þurfa að fara fram í einrúmi. Mestu máli skiptir því að bjóða upp á fjölbreytni og að starfsmenn hafi val,“ segir Ólafur, og bætir því við að nauðsynlegt sé að láta hljóðhönnuð koma að gerð opinna rýma. Rannsóknir sýni einnig að fyrir starfsmenn sem vinna í hávaða skipti miklu að hafa það á tilfinn- ingunni að þeir geti stjórnað að- stæðunum. „Ef starfsmaður veit af lokuðu herbergi sem hann getur farið í líður honum betur með há- vaðann,“ segir Ólafur. Þriðjungur viðkvæmur Rannsóknir benda til að þriðj- ungur starfsfólks sé einfaldlega þannig gerður að honum líður ekki vel í opnum rýmum, segir Ólafur. „Við erum misjafnlega gerð frá náttúrunnar hendi og sumir eru mjög viðkvæmir fyrir hávaða, sem þýðir að mikill hávaði gerir þá þreytta. Og þetta er vítahringur: um leið og starfsmaður verður þreyttari er hann viðkvæmari fyrir hljóði. Mikilvægt er að hjálpa þess- um þriðjungi til að lifa með því.“ Ólafur Hjálmarsson talaði um opin rými. Opin rými geta aukið afköst  Opin rými auðvelda samvinnu  Mikilvægt að hafa herbergi sem hægt er að loka  Þriðjungur getur ekki unnið í opnu rými ➤ Þriðjungur starfsólks er sér-staklega viðkvæmur fyrir há- vaða og á því erfitt með að vinna í opnum rýmum. ➤ Lykilatriði er að starfsmenn íopnum rýmum finni að þeir geti lokað að sér þegar þeir þurfa þess. OPIN RÝMI MARKAÐURINN Í GÆR             !!                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                       : -   0 -< = $ ' >>4?4@A> 33BA???B A43C43B>D @5C433D>? D5?35>B>5 >A3D?B45 @@@4CC> ?A@@>?3C>A DDD5@C43A @A??D5B 3BB>?@3B3 54>>?B?3B >@>@4?BB ?>D@@B? >D4ABBBB >?4DA>B B @@C@AAD >3B@4>> @CA??BB @B>4AA@ 33BB>3@ , , , CCB3ABBB , , CE?A A5E@B @@E5C ?E3? @CED5 3BE4B >4EA5 C@5EBB >DE5B ??EBB 5E54 @>E5B 5E@? ?BE?B @EC? 4E3C @DAEBB @A5BEBB A35EBB @EB? @>5EBB 3E>4 >3E>B , , 3C5>EBB , , CE?4 A5E5B @@E4B ?EA3 @CE?5 3@EB5 >4E4B C@4EBB >DECB ??E?B 5E4B @>E5> 5E>A ?@EDB @EDB 4EA> @D4EBB @ACBEBB AAAEBB @E@B @3AEBB 3E3B >3E5B , , 3CCAEBB @BEBB 4E5B /   - @> >@ C? 3D C? @> A @A? 4D > @B> 4> ? 3 >A @ , 5 5 4 @B A , , , C , , F#   -#- D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD C>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD D>>BBD C>>BBD 4@>>BBC >>D>BBC D>>BBD >5@>BBD @A@>BBD ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, fyrir 9,36 millj- arða króna. ● Bréf í Century Aluminium hækkuðu um 6,88% í gær og bréf í 365 hf. hækkuðu um 0,56%. ● Mesta lækkunin var á bréfum í Exista eða 4,13%. Bréf í Teymi lækkuðu um 3,17%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,34% og stóð í 4.999,70 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan veiktist um 0,85 % í gær. ● Samnorræna OMX-vísitalan hækkaði um 0,83% í gær. Breska FTSE-vísitalan hækkaði um 0,1% og þýska DAX-vísitalan hækkaði um 0,5%. Landsvirkjun gaf í vikunni út tvö skuldabréf, annars vegar að fjár- hæð 75 milljónir dala og hins vegar 2.000 milljónir jena, en samtals svara þessar skuldabréfa- útgáfur til um 6,3 milljarða króna. Eftir þessa lántöku hefur Landsvirkjun öruggt lausafé út árið 2009 eða í 24 mánuði. Lánstíminn á dollaraskuldabréf- inu er 10 ár, en lánstíminn á jena- skuldabréfinu er 3 ár. mbl.is Gefa út tvö skuldabréf Hagnaður Eyris Invest á árinu 2007 nam 797 milljónum króna eftir skatt. Árið 2006 var hagn- aður félagsins tæplega 1,6 millj- arðar króna. Eigið fé í árslok nam um 18.133 milljónum króna en var 11.995 milljónir króna í upp- hafi árs. mbl.is Hagnaður Eyris 797 milljónir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.