24 stundir - 09.02.2008, Page 23

24 stundir - 09.02.2008, Page 23
Palestínumenn komu saman í gær í bænum Sur Baher nálægt Jerúsalem til að mótmæla lokun menntaseturs í bænum. Ísraelsk yfirvöld hafa lokað setrinum á þeim forsendum að þar fari fram söfnun fyrir Hamassamtökin og þar með hafi menningarsetrið styrkt hryðjuverkastarfsemi. Í menningarsetrið komu meðal annarrra börn til að leika sér og lesa bækur og blöð. Í gær minnkuðu ísraelsk yfirvöld forkuflutning til Gazasvæðisins. Bæði bandarísk yfirvöld og mannréttindasamtökin Human Right Watch segja að Ísraelar refsi íbúum Gazasvæðisins. Ísraelar segja að markmiðið sé að þrýsta á Hamassamtökin til að þau stöðvi starfsemi herskárra hópa sem skjóta eldflaugum yfir til Ísraels. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna kvaðst skilja rétt Ísraela til að verja sig. Ekki mætti þó gera aðstæður á Gazasvæðinu verri. Menntasetri lokað við Jerúsalem AFPBörnin mótmæla Börnin í bænum Sur Baher vilja fá aftur menningarsetrið sitt þar sem þau voru vön að leika sér og lesa. Ráðstefnu mótmælt Í München í Þýskalandi söfnuðust saman í gær andstæðingar alþjóðlegrar ráðstefnu um öryggismál. Vetrarhörkur Að minnsta kosti átta manns hafa látið lífið í snjóflóðum í Kasmír. Í Armeníu Vahan Hovanisyan forsetaframbjóðandi á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum.Á súrefnisbarnum Fyrsti súrefnisbarinn í París verður opnaður í París á næstunni. 24stundir LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 23

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.