24 stundir


24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 33

24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 33
ATVINNA LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 Með skilningi á þörfum fólks, alúð og góðum vörum vex hagur Brimborgar hratt. Á aðeins fjórum árum hefur fyrirtækið þrefaldast að stærð og stefnir það á að verða vinsælasta bílaumboð landsins þar sem traust og öryggi í viðskiptum er haft að leiðarljósi. Í Reykjavík og á Akureyri starfa um 190 manns við að veita viðskiptavinum Brimborgar faglega ráðgjöf og þjónustu fyrir Ford, Volvo, Citroën, Lincoln, Daihatsu, Mazda, Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo Penta bátavélar, Volvo strætisvagna og Volvo rútur. Hiab bílkrana, Pirelli og Nokian hjólbarða. Brimborg leitar að einstaklingi sem hefur metnað til að láta hæfileika sína njóta sín í stórum hópi frábærra fagmanna sem starfa undir fána Brimborgar. Stutt lýsing á starfi • Bilanagreining á Mazda og Citroën fólksbifreiðum • Viðgerðir á Mazda og Citroën fólksbifreiðum Hæfniskröfur • Menntun: Búinn að ljúka sveinsprófi í bifvélavirkjun eða nemi langt kominn í námi • Reynsla af viðgerðum á fólksbifreiðum • Grunnþekking í tölvum • Góð enskukunnátta • Gilt bílpróf Nánari upplýsingar Vinnutími er frá 8:00-17:15 mánudaga til fimmtudaga og frá 8:00-16:15 föstudaga. Skelltu þér á netið www.brimborg.is og sæktu um starfið. Frekari upplýsingar veitir starfsmannasvið Brimborgar í símum 515-7088 eða 515-7188. Bifvélavirkjar óskast til starfa á fólksbifreiðaverkstæði Mazda ogCitroën Við leitum að bifvélavirkjum á glæsilegt verkstæði okkar að Bíldshöfða 8 í Reykjavík Ums ókna rfres tur er til 19. f eb. n .k. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2008. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. Fólksbifreiðaverkstæði Mazda og Citroën var tekið í notkun í upphafi árs 2006 og uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru til nútíma verkstæða. Verkstæðið er búið nýjustu tækjum til bilanagreininga og viðgerða. Glæsileg sturtu- og búningaaðstaða. Mötuneytið er hreint og snyrtilegt. Mikilvægi stöðugrar símenntunar vefst ekki fyrir okkur til að viðhalda og auka tækniþekkingu. Og síðast en ekki síst starfar hjá Brimborg glettið og skemmtilegt starfsfólk sem býr yfir mikilvægri þekkingu og er tilbúið að miðla til þín. Vestmannaeyjar eru helsta náttúruperla landsins og það er ekki að ástæðulausu sem þær hafa verið kallaðar “Kaprí norðursins” Þær eru paradís barnafjöl- skyldna enda uppeldisskilyrði og þjónusta með því sem best gerist. Bið eftir leikskóla- plássi er hverfandi Allar nánari upplýsingar um samfélagið er að finna á vefsíðunum www.vestmannaeyjar.is og www.heimaslod.is www.vestmannaeyjar.is FRAMKVÆMDARSTJÓRI UMHVERFIS- OG FRAMKVÆMDASVIÐS Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling til starfa í stöðu fram- kvæmdastjóra Umhverfis- og framkvæmdasviðs. Í boði er áhugavert og krefjandi starf. Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með rekstri sviðsins og stofnana og starfsemi á þess vegum. Hann hefur m.a.yfirumsjón með verklegum framkvæmdum, undirbúningi, framkvæmd og eftirliti. Menntunar- og hæfniskröfur:          eða tæknifræðimenntun                        er nauðsynleg.           !     er æskileg.          "   ! #      "       $  Starfssvið:  %       &!   '         (      &!         )            "     *        "      !  Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar á : Vestmannaeyjabæ, Ráðhúsinu 902 Vestmannaeyjum merkt framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elliði Vignisson bæjarstjóri í síma 488-2000 eða á netfangið ellidi@vest- mannaeyjar.is. Flestir eyða meiri tíma með samstarfsfélögunum en vinum og fjölskyldu. Þetta getur verið erfitt sé andrúms- loftið á vinnustaðnum ekki eins og best verður á kosið en hér eru nokkur góð ráð sem þú getur farið eftir til að vera alla vega ekki sá sem drepur stemninguna. Það er allt í lagi að fá öðru hverju lánaðan heftara eða skæri hjá sessunauti þínum en mundu að skila til baka því sem þú færð lánað. Annað getur verið bæði pirrandi og leiðinlegt, alveg sama hversu smávægilegt það kann að vera. Gakktu vel um á vinnu- staðnum, ekki skilja drasl eftir á sameiginlegum svæðum og mundu að vaska upp eftir þig leirtau eða setja í uppþvottavélina að loknum vinnudegi. Mundu að æst og hávær framkoma, eins og að öskra á starfsfélaga, hefur ekkert að segja og hefur yf- irleitt þveröfug áhrif. Róaðu þig niður og sýndu stillingu svo og virðingu fyrir starfsfé- lögum þínum. Ekki hringja bara eða senda tölvupóst á milli til vinnufélaga, stattu frekar upp öðru hverju og spjall- aðu við þá augliti til auglitis. Það er mun félagslegri og skemmtilegri framkoma en að sitja bara fyrir framan tölvuna allan daginn. Passaðu þig að kjafta ekki frá leyndarmál um sem þér er treyst fyrir og ekki ætlast til þess að vinnufélagarnir klári fyrir þig vinnuna ef þú vilt komast fyrr heim á föstudegi. Samgleðstu vinnu- félögum þínum þegar þeim gengur vel og ekki sleikja þig of mikið upp við yfirmann- inn, slíkt fer yfirleitt í taug- arnar á fólki. Vinsældir á vinnustaðnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.