24 stundir - 09.02.2008, Side 54

24 stundir - 09.02.2008, Side 54
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Heilsu lausn in eft ir Árna Heið-ar Ívars son, íþrótta kenn ara og einka þjálf ara, sem bóka út gáf an Salka gef ur út. Í bók inni er sett upp þriggja mán aða heilsu áætl un sem auð velt er að fylgja. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 stundir Lárétt 6 Annað stærsta ríkið í Afríku. (5) 8 ___hús, þekkt hús á Hólmavík. (4) 11 Ákæra. (9) 12 “______ og gleði”, orðatiltæki. (7) 13 Fylki í Bandaríkjunum sem Raleigh nefndi eftir Elísabetu fyrstu. (8) 14 Sergei _____________, rússneskt tónskáld og píanóleikari sem settist að lokum að í Bandríkjunum eftir byltinguna. (12) 15 Breitt sæti í kirkju. (12) 16 Íslenskt heiti myndarinnar “101 Dalmatians”. (8) 18 Hljóðfæri sem Manuela Wiesler spilaði á. (10) 21 Finnbogi _____ Valdimarsson, stjórnmálamaður. (5) 22 Strengjahljóðfæri sem þróaðist á Ítalíu út frá lútu. (8) 23 Gata sem er lokuð í annan endann. (9) 27 Rauð- eða gulbrúnt hjartardýr sem verður hvítdeplótt á sumrin. (5) 28 Tvítakta gangtegund hesta. (5) 29 Hljóðfæri sem Louis Armstrong spilaði á (7) 30 ____svæðið, sá hluti Palestínu sem liggur að Egyptalandi. (4) 32 Smáar glitrandi flögur, notaðar til skrauts. (7) 33 Íbúar sem kalla land sitt Magyar. (9) 34 ___________saga Ormstungu (9) Lóðrétt 1 Eyja í sænska skerjagarðinum sem Astrid Lindgren skrifaði um. (9) 2 Japanskt pappírsbrot (7) 3 Móbergsfjall í Þingvallasveit þar sem sagt er að verndarvættur sveitarinnar búi. (11) 4 Söngvarinn og lagahöfundurinn Neil _____ sem samdi Red Red Wine og I’m a Believer. (7) 5 Bók eftir Laxness sem hann kallaði “sjálfsmynd æskumanns” (6,2,3) 7 ______ Tracy, stóra ást Katherine Hepburn. (7) 9 Uglutegund sem finnst hér á landi. (9) 10 Ratvíst afbrigði húsdúfu. (8) 11 ______ fortis, sterkt áfengi. (8) 17 Frumulíffæri sem dýrafrumur nota til að færa litningana í sundur. (9) 19 Fagra _____, ljóðabók eftir Tómas Guðmundsson. (6) 20 Það sem skák er spiluð á. (8) 22 “... og eitt kíló _____”. (8) 23 Afríkuland sem liggur að Suður-Afríku og Zimbabwe. Höfuðborg þess er Gaborone. (8) 24 Austurrískur eðlisfræðingur sem uppgötvaði þekkt áhrif, kennd við hann, sem útskýra af hverju sírenuhljóð bíls eru ekki eins þegar hann nálgast okkur og þegar hann fjarlægist. (7) 25 Eyja í karabíska hafinu. Höfuðborgin er St John’s. (7) 26 Hægt í tónlist. (6) 28 Þýsk arkitektúr- og listastefna sem fól m.a. í sér að handverk skyldi vera listrænt. (7) 31 Drekinn sem Bilbo Baggins stal frá. (5) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Hver var endurkjörinn forseti Serbíu í vikunni? 2. Starfsmenn norska fjárfestingarsjóðsins Skagen fengu dágóðan bónus í vikunni. Hversu hár var hann? 3. Danskættaður leikari mun halda sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í sumar. Hver er hann? 4. Metáhorf var á Super Bowl sem fram fór sl. sunnudag í bandaríska ruðningnum. Hve margir voru með tækin stillt á úrslitaleikinn? 5. Páfagarður hefur greint frá því að enn hafi dregið úr fjölda þeirra sem vilja helga kirkjunni líf sitt með því að gerast nunnur og munkar. Hve margar nunnur og munkar tilheyra nú kaþólsku kirkjunni? 6. Samkvæmt nýrri samantekt er verðlag hæst á Íslandi. Hvar reyndist hlutfallslegt verðlag hins vegar lægst? 7. Furðulegt nýtt spendýr hefur fundist í Tansaníu. Hvaða latneska heiti hefur dýrið hlotið? 8. Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Hvaða kvikmyndafyrirtæki hafa komið sér saman um gerð hennar? 9. Breskur sjónvarpsmaður sem átti að koma til Íslands komst ekki þar sem hann varð veð- urtepptur í London. Hver er maðurinn? 10. Hver virð ist efstur á lista þeirra sem koma til álita sem næsti landsliðsþjálfari karla í handknattleik? 11. Sorgartímabili í Pakistan vegna dauða Benazir Bhutto er nú lokið. Hvað stóð tíma- bilið lengi? 12. Nýtt leikjaæði hefur gripið um sig í Jap an. Hver er Nintendo-leikurinn sem valdið hefur æð inu? 13. Kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands er nú nýlokið. Hvaða lið fór með sigur af hólmi? 14. Rapparinn Sean Combs, eða Diddy, hefur kunn gjört að líklega muni hann leggja skóna á hilluna í tónlistinni. Að hverju ætlar hann að einbeita sér í stað inn? 15. Músíktilraunir verða haldnar í næsta mán uði. Hversu oft hafa þær verið haldnar áður? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 17. krossgátu 24 stunda voru: Bene dikt An tons son, Skóla braut 3, 170 Sel tjarn ar nesi. VINNINGSHAFAR 1.BorisTadic. 2.Umtólfmilljóniríslenskrakróna. 3.ViggoMortensen. 4.97,5milljóniráhorfenda. 5.Réttinnanviðeinmilljón. 6.ÍMakedóníuogBúlgaríu. 7.Rhynochocyonudzungwensis. 8.UniversalogWorkingTitle. 9.JeremyClarkson. 10.DagurSigurðsson. 11.40daga. 12.WiiFit. 13.Röskva. 14.Leiklistarferlisínum. 15.25sinnum. Sól veig G. Sig fús dótt ir, Vall ar götu 21, 230 Kefla vík. 54 Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.