24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 56
KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is Mikki Mús Dýragarðurinn GUFFI, ÉG FRÉTTI AÐ ÞÚ HEFÐIR BÚIÐ ÞÉR TIL NÝTT SJÓNVARP KOMDU! ÉG SKAL SÝNA ÞÉR ÞAÐ ÞÚ NÆRÐ ENGU MEÐ SVONA TÆKI! VILTU VEÐJA? ÉG ER BÚINN AÐ NÁ ÞREMUR VILLIGÆSUM Í DAG! Til að búa til góða kvikmynd þarftu fyrst og fremst að vilja segja áhorfendum sögu. Þú þarft að ákveða hvað sagan á að vera um og í hvaða stíl þú ætlar að segja hana. Verður þetta hryll- ingsmynd, spennumynd eða grín- mynd? Þú þarft: - Kvikmyndatökuvél eða farsíma - Tölvu og snúrur til að flytja efni af myndavél í tölvu. - Ljósabúnað. Til að gera mynd- ina enn betri geturðu bætt við ljósabúnaði (meira að segja skrif- stofulampi og vasaljós eru nothæf- ur búnaður), hljóðnemar og þrí- fótur til að festa kvikmyndatökuvélina á til að halda henni stöðugri. Kannski áttu kost á því að fá lánaða kvikmyndatökuvél í eigu foreldra eða nákominna ætt- ingja. Ef slík vél er ekki fyrir hendi má notast við farsíma með mynda- vél og möguleikanum á því að taka upp myndskeið. Þú þarft líka tölvu til að hlaða myndskeiðunum úr farsímanum eða tökuvélinni og kapla sem tengja myndavélina við tölvuna og flytja gögnin á milli. Skipuleggðu söguna þína Best er að hafa söguna einfalda til að byrja með. 2-3 leikara og 2-3 staði til að taka upp á. Góð lengd til að æfa sig á er 2-3 mínútur. Þú þarft að finna áhugaverða staði til að taka upp á. Er kjallarinn snið- ugur? Eða háaloftið? Þá þarftu að athuga hvort þig vantar ef til vill búninga til að nota á leikarana eða hluti sem þeir nota, eins og bolta, kaffibolla. Gott er að búa til lista yfir allt sem vantar fyrir tökurnar. Langar þig að búa til ör-stuttmynd? Nokkur ráð fyrir byrjendur Klapptré Notað til að tengja saman hljóð og mynd við kvikmyndagerð. FURÐUFRÉTTIR KRAKKAKROSSGÁTA ... að menn geta fundið lykt af skunki í næstum tveggja kíló- metra fjarlægð? ... að bókasafn háskólans í In- diana sekkur um 2,5 sentímetra árlega vegna þess að verkfræðing- arnir sem byggðu það gleymdu að gera ráð fyrir þyngd bókanna í útreikningum sínum? ... að Empire State-byggingin í New York er 102 hæðir? ... að í hvert einasta skipti sem leðurblökur fljúga úr hellinum sínum beygja þær til vinstri? Furðulegar staðreyndir! Vissir þú??? Domingo Pianezzi og kötturinn hans Nicolasa elska að stökkva á öld- urnar á brimbretti. Domingo segir kött sinn æstan í að stunda sportið sem er fremur óvenjulegt, enda eru kettir ekkert afskaplega hrifnir af vatni, það vita kattareigendur sem hafa reynt að baða ketti sína við illan leik! Ááááiiii.... Köttur á brimbretti!!! Elskar öldurnar 56 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir 24 stunda Auglysingasimi Kolbrun S.510 3722 / kolla@24stundir.is Katrin s.510 3727 /kata@24stundir.is Serblad Born og uppeldi 13.FEBruar 2008 1 2 3 45 a Hilmar kom heim eftir fyrsta daginn í skól- anum. Mamma hans spurði hvort hann hefði ekki lært eitthvað. „Ekki mikið því ég þarf víst að koma aftur á morgun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.