24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 68

24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir Skráning á námskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, Náðu forskoti með okkur “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, fyrirlesari og jógakennari. í vetur! Næsta námskeið hefst: 6 vikna hraðnámskeið 12.feb. þriðjudaginn kl 17 3 vikna hraðnámskeið 29.feb. föstudaginn kl 17 DAGSKRÁ Hvað veistu um Bernie Mac?1. Hvert er fullt nafn hans?2. Í hvaða mynd lék hann á móti Ashton Kutcher? 3. Í hvaða kvikmynd lék hann vafasamann bílasala? Svör 1.Bernard Jeffrey McCullough 2.Guess Who 3.Transformers RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er venjulega hægt að treysta á þig en þú ert ekki alveg með sjálfri/um þér í dag. Það gæti skapað vanda.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ekki halda vandamálum þínum leyndum fyrir vinunum. Þeir gætu haft lausnina.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Það er ekki víst að allir skilji þig í dag en það skiptir ekki öllu. Veldu orð þín vel.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Reyndu að halda athyglinni, sama hve erfitt það er. Sem betur fer er þetta einungis tíma- bundið.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Hvað er verið að reyna að segja þér? Skoð- aðu skilaboðin, fylgdu innsæi þínu og þér ætti að farnast vel.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert sátt/ur við samband þitt og fjölskyldu þinnar. Það má hins vegar alltaf gera betur. Tjáðu þeim tilfinningar þínar.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt venjulega gott með að takast á við margt í einu en í dag er aðeins of mikið um að vera. Forgangsraðaðu.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú getur nýtt þessa skapandi orku þína á ár- angursríkan hátt. Fáðu næði til að vinna og láttu hendur standa fram úr ermum.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það reynist þér erfitt að ná einhverjum ár- angri í dag en ekki láta það brjóta þig niður. Hvíldu þig til að safna þreki.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Fólk kann að meta það sem þú leggur til mál- anna en passaðu þig að sýna sjálfa/n þig í réttu ljósi.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Örlítil óvissa í fjármálunum hefur mikið að segja og þú mátt ekki við því núna. Náðu stjórn á þessu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Skoðaðu hegðun þína með gagnrýnum aug- um og veltu fyrir þér hvað það er sem má betur fara. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Sigmar Guðmundsson fór á kostum í Kast- ljósi fimmtudagsins þar sem hann mætti annars vegar Svandísi Svavarsdóttur og hins vegar Vil- hjálmi Vilhjálmssyni. Svandís undirstrikaði það sem almenningur veit, að ef krossferð hennar gegn gamla meirihlutanum var byggð á prin- sippum, þá er hún löngu búin að gleyma hver þau voru. Vilhjálmur undirstrikaði ekki neitt. Hann tók sér skóflu í hönd og dýpkaði gröfina sem hann hefur unnið ötullega að því að grafa síðustu vik- ur. Ég dáist að elju Vilhjálms og vinnusemi. Alltaf þegar ég tel að botninum sé náð, þá hark- ar hann af sér og grefur dýpra og dýpra. Hann er kominn svo djúpt að kraftaverk er það eina sem dugir til að koma honum upp aftur. Ég man ekki hvað Vilhjálmur sagði oft í þættinum að hann hefði stuðst við álit borg- arlögmanns þegar hann samþykkti samruna REI og Geysis Green. Það voru aðalrökin hans í baráttunni gegn Sigmari, sem reyndist honum málefnalegur ofjarl. Í gær kom svo í ljós að Vil- hjálmur studdist við álit fyrrverandi borgarlög- manns. Vúps. Spurning af hverju Hannes Smára og félagar í Geysi Green fengu ekki leyfi hjá fyrrverandi borgarstjóra þegar þeir reyndu að eigna sér stóran hluta af köku Reykvíkinga. Atli Fannar Bjarkason skrifar um prinsipplausa pólitíkusa og duglega grafara. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Aðdáunarverð elja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.