Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 28
Auður djúpúðga var dóttir Ketils flatnefs _______ (9 lóð.) í ________(13 lá.). ________(18 lá.) varð _______ (22 lá.) höfðingi yfir Suðureyjum. Dætur hans voru auk Auðar þær Þórunn hyrna og Jórunn manvitsbrekka. Þórunn giftist _______ (1 lá.) hinum magra er nam allan Eyjafjörð og bjó í __________ (6 lóð.). Helgi var fæddur á Írlandi en ólst upp á Suðureyjum. Ketill hinn fíflski í Kirkjubæ var sonur Jórunnar. Synir Ketils flatnefs voru Helgi bjóla og Björn hinn austræni. Björn var kallaður hinn austræni því hann einn var óskírður þeirra systkina. Þegar hann kom til Suðureyja varð hann þess vís að _________ (7 lóð.) hans höfðu tekið upp annan _______ (24 lá.). Þótti honum það ____________ (2 lóð.) er þau höfðu hafnað fornum sið þeim er frændur þeirra höfðu haft. Festi hann ekki ______ (3 lóð.) þar og hélt hann til Íslands fyrstur þeirra systkina. Auður var kona ______(8 lá.) hvíta herkonungs á Írlandi. Þorsteinn rauður hét ______(23 lá.) þeirra. Ólafur féll í orustu á Írlandi. Auður og Þorsteinn fóru þá til Suðureyja. Ólafur feilan var sonur Þorsteins og _____ (20 lá.) hann upp hjá Auði. ___________ (12 lá.) féll í Skotlandi. Auður var á Katanesi er hún spurði fall Þorsteins. Lét hún gera ______ (18 lóð.) mikinn á _____ (21 lóð.) og ______ (11 lá.) síðan til Orkneyja með allt frændlið sitt er á lífi var. Þaðan fór hún til Færeyja. Eftir það _______ (15 lá.) hún til Íslands. Fór hún fyrst á Kjalarnes til Helga bjólu bróður síns. Hann vildi aðeins taka við helmingi af liði Auðar. Hélt hún því með allt ________ (19 lóð.) til Bjarnar bróður síns í _____________(4 lóð.) á ______________ (16 lá.). Bauð hann henni til sín með öllu liði sínu. Vorið eftir fór Auður í landaleit inn í Breiðafjörð. Nam hún mikið _______ (5 lá.) í Dölum og _______ (16 lóð.) að í Hvammi. Hafði hún bænahald sitt á Krosshólum og lét reisa þar krossa því hún var vel kristin. Auður var vegskona mikil. Þegar hún var orðin ________ (14 lóð.) bauð hún til sín skyldfólki sínu og hélt dýrlega veislu. Þegar veislan hafði staðið í þrjár nætur valdi hún gjafir handa vinum sínum og réð þeim _________ (9 lá.). _______ (17 lóð.) hún því yfir að veisluhald skyldi enn standa í þrjár _______ (10 lá.) og kvað það vera skyldi erfi sitt. Nóttina eftir andaðist hún. Var hún grafin í flæðarmáli því hún vildi ekki liggja í óvígðri mold. Krossgáta þessi felst í því að finna orðin sem vantar í textann. Við sérhverja eyðu í texta er tilvísun í hvar í krossgátunni orðið á að koma. Þegar búið er að ráða krossgátuna er stöfunum í gráu reitunum raðað saman til að mynda lausnar- orð sem tengist þeirri persónu sem fjallað er um. Lausnarorð Lausnarorð síðustu gátu Vinningar þessarar viku eru í boði Lausnir sendist til: Auglýsingadeild Mbl., Kringlunni 1, 103 Reykjavík, merktar: „Krossgáta 251104“ LAUSNIR Á KROSSGÁTU Frestur til að senda lausnir rennur út kl. 10 þriðju- daginn 30. nóvember. Dregið verður úr réttum lausnum miðvikudaginn 1. desember. Nafn Heimilisfang Póstfang 3. verðlaun Philips HP4607 Einfalt og gott krullujárn. Vinningshafar krossgátunnar 18.11. 2004 1. verðlaun Ingibjörg Friðbjörnsdóttir Hlíðarhjalli 53 200 Kópavogur 2. verðlaun Guðrún Torfadóttir Berjarima 45 112 Reykjavík 3. verðlaun Rúrik Kristjánsson Gautland 11 108 Reykjavík L A U N V Í G 2. verðlaun Philips HP4864 Flottur 1600w hárblásari. 1. verðlaun Philips HQC483 hárklippur með hleðslu. Svunta, skæri, greiða og kennsludiskur fylgja í tösku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.