Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Síða 4
Vmnuklefi
is lifftækur rithöfundur, op:
hefur samiff og ritstýrt ófáum
bókum, er flestir munu við
kannast.
Örlagasaga Finns Sigmunds-
sonar er talsvert merkileg-.
Hann tók snemma að umgang-
ast bækur, „kunni vel við sig
á meffal bóka“ eins og hann
sjálfur segir, og hóf nám í
bókbandsiffn, er hann óx á legg,
því aff ekki vildi hann ýfirgefa
bækurnar, en hafffí hins veg-
ar eliki í hyggju aff ganga
menntaveginn. Fyrir tilviljun
venti hann þó sínu kvæöi í
kross, hvarf frá bókbandsiðn-
inni, gekk í gagnfræöa og
menntaskóla og lauk stúdents-
prófi utanskóla árið 1922.
Nokkrum árum síöar lauk hann
svo vír jiorrænndeild Há-
dr-'fl F^VHíndiirírin var
orfflnn aff íslenzkufræffingi.
Það mætti skrifa langan kafla
um ritstörf Finns Sigmundsson-
ar en ekki er það ætlunin hér.
Hitt má þó drepa á, að ailt það
er hann lætur frá sér fara er að
fróðra manna yfirsýn talið bera
af öðru slíku sakir vandvirkni höf
undar, nostursemi um mál og stíl
og sanngirni um menn og mál-
efni. Helztu rit Finns, auk nokk-
urra bréfasafna, er hann hefur
annazt útgáfu á, eru bókin um
Grím Thomsen. Sonur gullsmiðs-
ins á Bessastöðum, og rit hans um
Bólu-Hjálmar. Báðar þykja þær
merkilegt tillag til íslenzkrar sagn
fræði síðari alda.
Einkunnarorð allrar ritmenn-
sku Finns Sigmundssonar má að
öllum líkindum finna í formála
hans að ritinu um Bólu-Hjálmar.
Þar segir höfundur svo um verk
sitt: „Er þar reynt að draga sam
an helztu staðreyndir um a-?vi-
feril hans, eftir þeim gögnum, sem
fyrir hendi voru, en vafasömum
munnmælasögum lítið sinnt“. —
Þetta er einföld setning en segir
þó sitt hvað.
Fyrsta spurningin, sem ég legg
fyrir Finn Sigmundsson, er þessi:
— Hver voru þín fyrstu kynni af
Landsbókasafninu?
— Ég kom fyrst á Landsbóka-
safnið, þesar ég ias utanskóla und
ir stúdentspróf hér ó árunum, svar
ar Finnur og brosir við. Og um
daginn. þegar ég var að fletta göml
um dagbókum, rakst ég á þessa
athugasemd um fyrstu heimsókn
mína á sgfnið: „Ég er hræddur um,
að þetta verði mesta freistingin
mín í vetur”. Það kom reyndar á
daginn, að fyrir þessari freist-
handritasal.
ingu féll ég svo rækilega, að 35 ár
ævi minnar hef ég að mestu leyli
dvalizt innan veggja þess . . .
— Hvenær réðist þú að safn-
inu, og hvernig var þar þá um-
horfs?
— Ég hóf störf sem aðstoðar-
bókavörður hinn 1. séptember
1929 og stárfaði scm slíkur til
vors 1943. er ég var skinaður bóka
vörður 1. sept. 1944. Ég tók við
embætti af Þorkatli Jóhannes-
svni, sem þá hafði verið lands-
bókavörður um efns árs skeið.
Þorkell tók við af Guðmundi Finn-
bognsyni en Guðmundur var vfir-
maður minn fyrstu árin, en aðrir
samstarfsmenn bnir Árni Pálsson
og Hallgrímur Hallgrímsson. Að-
staðan t;l safnstarfa var auðvitað
miklu lakari' í þá daga en nú er,
minna geyslurúm og þröngar
vinnustofur. Þá voru í safnhús-
mu aðrar safndeildir. sem nú hafa
verið fluttar, og bær tóku að von-
um sitt, pláss. Nú hefur betta hins
veear brevtzt til mikilla muna,
enda hafa náttúrugripasafnið
og einnig þjóðminjasafnið feng-
ið sitt sérstaka húsnæði ann-
ars st.aðar í bænum. Hitt, er ann-
að mál, að enn er þörf aukins hús
Guðfón Afbertssosi ræðir við
Finn Sigmundsson, landsbékavörð,
fræðímann og ritböfund, sem lætur
af bókavörzlu í haust.
504 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLABIÐ