Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Page 12
úr því lausastigi niður í búrgang-
inn. Búrið var stórt og þar borð-
aði vinnufólkið, en Guðrún skammt
aði. Bak við spcrru i búrinu var
fótleggur úr manni, sem sagður
var hafa heitið Garðar. Kom legg-
urinn upp, er grafið var fyrir bæn-
um. Guðrún trúði því, að bærinn
brynni ekki meðan leggurinn væri
í búrinu. En ég heyrði vinnufólkið
segja, að leggurinn hefði tvívegis
verið fluttur i kirkjugarðinn í
Stcinnesi, cn komið sjáifkrafa aft-
ur. Nyrst var skcmman og loft yfii-.
Þar voru stíur fyrir ómalað korn
á loftinu, og lágu rcnnur mcð
dragloku fyrir niður í skcmmuna.
Nú voru stíurnar tómar, cnda cin-
göngu kcypt mjöl, auk bankabyggs
i grauta.
Nokkuð fyrir norðan bæinn var
smiðja, cn ekki man ég hvort arn-
arkló var þar. En annars voru þær
i flestum smjðjum, talið öruggt að
þá þrynni s;miðjan ckki. Ýmist
voru þær handfang á tauginni, scm
fýsibelgurinn var togaður mcð, cða
lágu á sillu í smiðjunni.
Pabbi svaf á dyraloítinu og ég
hjá honum, liann fór cldsnemma
á fætur, því hann átti að fóðra og
hirða ærnar og sauðina, scm var
mikið vcrk. En Gísli Jasonarson,
bróðir Guðrúnar liúsmóður, hirti
lömbin cftir að liann kom heim úr
sclinu, cn það var ckki fyrr cn
cftir veturnæfur. Þangað til vor-
um við cinir á dyraloftinu, og cg
var hræddur, er ég vaknáði aleinn
í myrkrinu. Þá var farið að taia
um, að láta mig sofa iuni í bað-
stofu, cn ég vildi- vera hjá pabba
og grét. En svo var ég tekinn sof-
andi og fluttur inn i baðstofu, í
rúmið hjá einni vinnukonuuni. Þar
undi ég mér vel cftir það. Allir
voru mér innilega góðir, nema
Heiðna-Björg, cldabuskan, sem
hrinti mér og lirakti. Hún var
kölluð svo, af þvi hún hafði verið
fermd upp á faðirvorið átján ára.
Húu var víst alla ævi olnbogabarn,
allir voru henni vondir og hreittu
ónotum'í hana, sem var fáráðling-
ur og fákunnandi, ncma Jóhanna
halta, cftir ajð hún kom hcim úr
sclinu, liún var öllum góð, og við
öll tökubörnin eltum hana eins og
lömb. Vesalings Björg, ég sá liana
aldrei brosa, hún átti bágt, ég vildi
að við hefðujn verið vinir.
Fyrsta manneskjan, scm ég man
cftir i Hnausum, var Þorbjörg
Þórðardóttir. Hún var okkur töku-
bömunum innilega góð, og mér
sérstaklega, enda var ég mesta
píslin. Þorbjörg var stór og sver,
talin karlmannsígildi að burðum
og dugnaðarforkur. Hún var svarri
í orðum við hvern sem var, sem
einhvers mátti sín. Þorbjörg varð
ung ekkja, öll börnin voru tekin
frá hcnni og hún fór á hrakning.
Móðurást hennar lénti hjá okkur,
varnarlausum smælingjum. Guð
hcfur áreiðanlega vcrið hcnni góð-
ur, cr hún hafði lokið jarðlífinu.
Jóhanna halta var sclráðskona á
sumrin i Hnausaseli, uppi á Sauða
dal, cn selráðsmaður var Gisli Ja-
sonarson. Þíui bjuggu að einhvcrju
lcyti saman, ógift. Með Jóhönnu
var Halldóra fósturdóttir hcnnar,
tólf ára. Að vctrinum héldu þau
til á dyraloftinu. Ég man cnn hvc
augun í Jóhönnu voru falleg, og
hvc hlýlcga hún brosti til allra.
Ég hcld að öllum liafi þótt vænt
um Jóhönnu. Hún var frckar lítil
vcxti og grönn, annar fóturinn var
þverkrepptur um hnéð, liklega eft-
ir bcrkia. En hún hcntist áfi'am
liækjulaus, og kvartaði ekki. Jó-
lianna liafði oft þrautir í hnénu, cu
við því ixafði hún ekki annan lækn
isdórn en matbaun, scm hún lagði
á vöðvann fyrir neðan liuéð, og
vafði yfir mcð ofnu sokkabandi.
Það var komin liola í vöðvanu, þar
Sem baunjn var Iögð i. Það cr
ci-fitt að verða engiU. að járðlifinu
loknu, cf Jóhanna hefur ekki orðið
það þegar. Gisii Jasonai-son var
hæglætismaður og góðmcnni.
Aldrei man ég eftir að væri dáns
að og sungið í Hnausmn, né les-
inn húslestur. En sumt gamla fólk
ið Ias hugvokjui', og signdi sig á
cftir. Aldx-ci var spilaö i baðstof-
unni peningaspil, cn stuudum upp
á glerbrot og þorskkvarnir, lielzt
ti-eikort og alkort. Ég man eftir
spilunum stórabrúnka, naglajór-
unn, póslur og besefi, og allh- vissu
að Gísli Brandsson var sama og
laufagosinn. En fram á dyi-aloftinu
spilaði pabbi manna við vinnu-
mennina og smiði og græddi vel,
því þeir urðu logandi hræddir þeg
ar Skaftasen gamli fór að skralla
i glösum og ílöskum niðri í apotck
inu, og umgaþgur heyrðist niðri og
fram í forstofuna, þegar fór að líða
á vökuna. Engin glös og flöskur
voru þarna, og læknirinn hafði vcr
ið dauður í 25 ár. En pabbi var
aldrei hræddur, þó hann yrði var
við margt ókennilegt.
Frh. í næsta blaöi
Orð af orði
Frh. af bls. 608
ar, scm er hátindurinn á sum-
arvist margra drcugja, þá vcrð
ur hann tregur og óviljugur
ncmaudi fyrstu skóladagana.
Ég cr lika viss um það, að vcl
hcppnuð rcttafcrð mcnntar
hann mcira cn margir dagar í
skólanum.
Ég hitti líka stúlku á sex-
tánda árinu, sem vann á síld-
arplani í sumar. Hún var sól-
brcnnd og þroskamikil og bú-
in að tilcinka scr þetta rösk-
loga annríkisfas, scm cinkennir
fólk, scm vinnur að spcnnandi
atvinnuvegi.
Ég spurði hana hvernig hcnni
litist á, cf skólastarf færi að
hcfjast sncmma í scptcmber,
cn síldvciði héidist. „Þá liætti
cg bara í skólanum“, svaraði
sú stutta, og cr þó duglcgur
ncmandi.
íslenzkri þjóð cr sízt þörf á
því, að skólar henuar miði mest
allt starf sitt við það 'að ala
upp langskólamcnn. Til þcss
höfum við scrskóla. Hið al-
menna skólastarf á að miðast
við það að tryggja æskulýðn-
um raunhæfa og skynsamlega
mcnntun, sein kcmur honum
að haldi í fjölþættu starfi við
atvinnuvegi vora til sjávar og
svcita. Og til þcss þarf ckki að
skerða sumarfrelsi ungling-
anna. rjóh.
612 öUNNUPAGbhL.'tö - ALÞÝPUfSUAPiP