Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Síða 13
Viötal við Finn
Frh. af bls. 605
kynna sér innlendar og erlendar
bækur, sem í safninu eru.
— Hvernig lízt þér á þá hug-
mynd að sameina Háskólabóka-
safnið og Landsbókasafnið í eipa
stóra bóklilöðu?
— BælSi vel og illa. Það yrði
eflaust til að gíeiða úr húsn*ðis-
vandræðdm beggja safnanna og
auka fjárveitingar til þeirra, sem
mættu vaxa að miklum mun frá
því sem nú er. Hins vegar fara
þarfir þessara tveggja safna ekki
alls kostar saman: hlutverk Lands
bókasafnsins er fvrst og fremst
að sn/fna nllii nrentnfSu máti ís-
1 nrv'Vn ncf '<TDT*'*Troi + í» -f\rrir
•'n n V, 1.,TT<r.1r>^1
ins hins vegar einkum það að afla
bóka í hinum ýmsu vísindagrein-
um til notkunar í sambanái við
kennslu og vísindastörf líðandi
stunda.
— Hvað cr að segja um nýjung
ar í störfum safnsins? Þið hafið
fengið aðstöðuna endurbætta á
ýmsan hátt. Og beitið tækninni í
ykkar þágu, ef ég man rétt?
— Mesta og bezta nýjungin er
nvr handritasalur á forstofuhæð
hússins, þar sem áður var náttúru
grinasafn. Þar gevmum við í vist-
legum sal um 12 þúsund hand-
rit. þ. e. a. s. miklu fleiri handrit
en væntanleg eru úr Árnasafni.
Þetta minnir mig á það, að menn
em sýknt og heilagt að stagast á.
að byggia þurfi einhverja höll. ef
okkur berast handritin frá Höfn.
Það er auðvitað mesti misskilning
ur, því að þeim má hæglega koma
f.vrir í einu hasanlega innréttuðu
herbergi. bar sem að auki er nægi
legt vinnurvmi.
Sú tæknilega ný.iung. sem þú
víkur að. mun vera hin aukna
notkun mierofiima og lestækia í
safnsins þágu. Það er allnokkuð
síðan við hófum að hætti margra
eriendra safna, að festa þau hand
rit. er sízt mega við að vera í
umferð verðmætis vegna og
vegna þess hve þau eru illa far-
in, á smáfilmur, sem síðan eru
lesnar í þar til gcrðum lestækj-
um. Þetta er ákaflega hagánlegt
og hentugt, og mætti auka til
muna einkum hvað snertir blöð
og tímarit, sem bæði er erfitt
og kosfnaðarsamt að binda og
haMa saman og eru auk bess oft
úr afar iélegum nannír. er
snemma lætur á sjá. Samfara
þessu er auðvitað nokkur kostn
aður en mér kemur til hugár, að
dagblöðunum mundi hepta að
taka þátt í þessu rheð okkur, því
að þá loánuáu þau við etfiái og
ómak það, sem hiýzt af söfnun
og bindingu blaðanna, og ættu
þau til í heijtugu formi.
Enn má geta þess, að við höf-
um Ijósmvndað talsvert af hand
ritnm o? á bann hátt gert heilar
ýr pömltim Tn^silpnum
o<? skornnum handritnm. Birgir
r>- i »'■* r Vwaffg C*’9Tf
er hann fastráðinn starfsmaður
safnsins frá næstliðnum áramót-
um. Hann hefur ljósmyndastofu
hér uppi á.lpfti, þar sem hann
sinnir þessu.
— Hvað er þér nú ríkast í
huga, þegar þú lætur af svo
lanjgri þjónustu, Finnur? Held-
urðu, að þú komir ekki til mcð
að sakna safnsins?
— Mér er ekkert sérstaklega
ríkt í huga. Og safnið get ég
heimsótt eftir sem áður. Mér
hefur alltaf fundizt það laukrétt,
að gamlir menn víki fyrir þeim
ungu. Það kann ekki góðri lukku
að stÁra. besar gamlingiar sitja
sem fastast og vilia ekki láta em-
bætti sm laus. Oftast eru það
b'ka þeir. sem sízt skyldi.
__ Og svo að lokum þessl
klassíska spurning: Hver eru
kveðjuorð þín, Fihnur?
—t. Ja, kveðjuofá? — Ætli þaá
virl ekki hekt yfirlýsihg þess
efn:s, að ég sé inniíega þakkját
ur forsjóninni fyrir að hafa mátt
starfa ævilangt innan þessarar
stofnunar. Ég hefði ekki kosið
annað fremur. Bækurnar hafa
alltaf verið mitt líf og yndi.
T>ps«í vor’i orð bókamannsins
oo Finns
mundssonar. Nú kveður hanjn
undirmenn sína á Landsbóka-
safninu og heldur heirtt til hvíid-
ar eftir langa og trúa þjóniistu.,
Eða kannski það verði öllu held
ur starf en hvíld. Því að heima
bíður bókamannsins fullt her-
bergi af bókum, sem hann hyggst
koma í lag og kynna sér, nú
þegar loksins gefst næði.
G. A.
„Hann fékk taugaáfall aftur, þegar hann komst að því, hvað
herbergið kostar“.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNTJDAGSBLAÐ, g.J 3