Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Side 14

Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Side 14
í MIÐRI Persíu, aðallega í borg- unum Yczd og Kcrman í jaðri cyðimcrkurinnar miklu búa nokkr ar tugþúsundir Zoroastriana, - sér- trúarflokks, scm játa Zaraþústra- trú, - cn hún cr kcnnd við spck- inginn Zaraþústra, er var mjög á- hrifamikill í Norður-Persíu um það bil sjö öldum fyrir Krist. •í margar aldir voru kenningar Zaraþústra, sem ritaðar voru á hína helgu bók, Zcnd Avcsta, trú pcrsncskra yaldhafa jafnt sem al- þýðunnar, en á 8. öld f. K. ruddu arabískar innrásarsvcitir, sem þá strcymdu inn í ríkið, þcssum sér- kcnnilcgu trúarbrögðum úr vcgi. Nú á dögum mynda Zoroastrían- arnir lítið sérsamfélag í milljóna- hafi hinna persnesku Múhameðs- trúarmanna. Eins og trúbræður þeirra, Parsarnir á Indlandi, til- biðja þeir einn guð, Ahura Mazda cða Ormuzd, hinn ,,vitra lávarð” scm „hina æðstu veru” og líta á cldinn scm tákn guðdómsins cnda hafá þeir hlotið hcitið „cldsdýrk- endur”; þó að ckki tilbiðji þcir eidinn í raun réttri. Kenningar Zaraþústra lcggja fylgismönnum sínum ýmsar arf- gengar skyldur á hcrðar, scm þcir vcrða stranglcga að framfylgja cnn þann dag í dag. Zoroastrian- arnir vcrða fyrst og fremst að gcfa sig alla við akuryrkju og land- búnaði. Auk þcss verða þcir að halda boðorð trúarbragða sinna heilög og lifa guði-þóknanlcgu lífi. Þeir verða að láta að orðum hans, hjálpa fátækum og taka vel á móti ókunnugum. í hcimi Múhameðstrúai'mann- anna fer það orð af áhangcndum Zaraþústra, að þcu- séu hinir mestu „maogarar” en ákaflega traustir og heiðvirðir í öllum við- skiptum. Þeir eru þckktir að góð- vild og göfuglyndi. „Zaratoshti” eins og þeir nefna sig sjálfir, hafa sitt eigið tungu- mál - Dari-tungu cða cyðimcrkur- mál . sem hinir persnesku Mú- hamcðstrúarmcnn skilja ckki. Öndvert við . siðvcnjur Múha- meðstrúarmanna cr „Zaratoshti” leyft að ncyta áfengra drykkja. En tóbaksreykingar eru ákaflega sjaldgæfar þcira á meðal. - Ópí- umsreykingar, sem cru sorglcga tíð sjón í Persíu yfirleítt, - eru alls óþckktar á mcðal „Zarat- oshti”. Og cins og Múhamcðstrúar- mcnn ncyta „Zaratoshti” ekki svínakjöts. Það er mikill mismunur á heim- ilislífi Múhameðstrúarmanna og „Zaratoshti”. Hinir síðarncfndu giftast ekki fyrr en að minnsta kosti 18 ára gamlir cn giftingar- aldur á meðal Múhamcðstrúar- maima er yfirlcitt tólf ár. Ein- kvæni tíðkast á meðal „Zarat- oshti” cn Múhamcðstrúarmcnn mcga hafa fjórar ciginkonur. — Hjónaband „Zaratoshti” cr ævar- andi, cn Múhameðstrúarmcnn geta auöveldlega skilið. Þjóðfélagsleg aðstaða hinna zoro astríönsku kvcnna cr eftirtcktar- vcrð. Til dæmis ber kvenfólkið aldrci blæjur fyrir andliti. Og cig- inkonan skipar virðulcgan sess inn an fjölskyldunnar og hýtur íull- komins jafnréttis við bónda sinn. Kvenfólk klæðist litum, grænn við jarðarfarir og dánarafmæli er hátíðaliturinn, hvítt er aðaiiitur cins og 27. dcscmbcr, scm cr minn ingardagur Zaraþústra. Það sem setur aöallega svip sinn á hina zoroastríönsku ijol- skyldu og raunar allt samfélag „Zaratoshti” er hin mikla sam- hyggð, og hinn ríki félagsandi. Til marks um þetta er það, að ef illa fer fyrir einhvcrjum, þá eru liinir stra\ reiðubúnir að rétta honum hjálparhönd, veita honurn mat, cf hann á við skort að stríða og fatnaö, ef klæðleysi hrjáir hann. Það kemur þó afar sjaldan fyrir, að mcnn verði að leita á náðir fé- laga sinna innan liins zoroastri- anska samfélags, þvf að þar cru flestir sjálfum sér nógir og hafa gnægð nauðsynja, því að alls stað- ar er vel unnið og afraksturinn því góður. Og það undarlega við samfélag „Zaratoshti” er, að þar þekkist engin stjórnmálabarátta og þó njóta allir jafnra réttinda. Á undravcrðan og aðdáunarvcrð an hátt Iicfur „Zaratoshti” tekizt að varðveita trú sína, siðvenjur og velmegun í gegnum aldirnar jafn- framt því, sem þeir hafa verið dyggir verðir fornra þjóðlcgra vcrðmæta. Þeir hafa unnið } kyrr- þcy en orðið þcim fyrirmynd, scm meira hafa látið á sér bcra. Þcgar einhver deyr á meðal „Zaratoshti” er efnl til jarðarfar- ar og fólkið fer í hópgöngu út úr borginni til hæðanna utan hennar. Þar staðnæmist fylkingin og syrgj endurnir setjast að crfi í látlausri cn virð.ulegri b.vggingu. Svo er aftur lialdið af staö og fctað upp hlíðina að einum af „turnum þagn- arinnar”, sem standa cfst á hæð- inni. Þar er líki hins látna búinn staöur í lágum moldarkofa. Og prestar búnir sem vofur í snjó- 'hvítum kyrtlum með hvítar grím- ur og húfur setja ógleymanlcgan svip á athöfnina. Og á likbörurnar eru lagðar grænar greinar og á- vextir og safi úr granatepli er lát- inn drjúpa niöur á likklæðin. gl4 SUNNVCAGSBLAÐ - ALÞÝÞUBLAÞiU

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.