Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Side 15

Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Side 15
HVERNIG VERÐUM VIÐ ÁRID 1970? ÞAÐ liggur nolcliumveginn ljóst fyrir, að sá stjórnmálaflokkur, sem heppnast bezt að spá fyrir félags- lcga sti-auma í þjóðfélaginu næstu fimrn til tíu árin, ætti að liafa nicsta sigurmögulcika. Um þessar mundir, þegar mikið ber á stjórnmálaráðstefnum, fyrir- heitum og fimm-ára áætlunum, ætti að vera gagnlegt að reyna að skyggnast fram í tjmann, segjum til ársins 1970, og leiða getum að, með hjálp nýjustu rannsókna, liverskonar kjósendur stjórnmála- mennirnir eigi þá við að glíma. Einhver athyglisverðasta til- raunin i þessa átt, sem gcrð hefur verið nýlcga, er stórsnjöll ritgerð, „Vestrænimaðurinn áriö 1970” eftir franska sagnfræðinginn og guðfræðinginn, prófessor Jaeques Ellul. Myndin scm Iiann dregur upp, cr hrollvekjandi, sérstaklega fyrir rorystumenn stjórnmála- flokkanna. Prófcssor Ellul lieldur fram, aö maðiu’ ársins 1970 láti sig ekki mikiu skipta kcnnisetningar hinna ýmsu stjórnmálastefna, enda mót- ist stjórnarfarið af lýðræðislegri stjórn, þar sem alhliða hagræðing sé í heiðri höfð ásamt vilja til að draga úr viðsjám, þjóða í milli og skapa frið á jörð. Svo er líkið hafið á ný og hald- ið upp í „turn þagnarinnar”. Á opnum palli ofarlega í turninum er iíkið lagt á meðal beinagrinda lát- inna manna og síðan hcldur fólk- ið til baka. Og innan skamms náig- ast hræfuglaruir turninn til að éta hið dauðlega hold. Maður framtíðarinnar dæmir stjórnmálaástandið eftir þeim lífs- kjörum, sem boðið er upp á. Hann verður auðvitað fyrir þeim áróðri á nokkui’ra ára fresti, að hann verði að kjósa þann flokk, sem hafi fram að færa hina „réttu” Jausn á þjóðfélagsmálunum. En á- . róðiu’hm verkar nú ekki eins sterkt á hanji og oft áður; hann íhugar málin frá ýmsum liliðum eins og heimspekingur og tekur meira tillit til þess, sem fram- kvæmt cr, en þess sem boðað er mcð orðum einum. Er hugsanlcgt, að þesskonar fráhvarf frá liinni blindu dýrkun á flokkum og forystumönnum sé á næsta leiti? Já, ýmislcgt styður þessa spá. Það talar sínu máli, að stjórnmálamenn hafa séð sig til- neydda til að færa ýmsum sér- fræöingum í hendm’ ákvarðanir og völd og gerast hreinir áróðurs- menn og axialdapparar, brosandi andlit,' sem einungis hefur gildi sem slíkt. Fyrir hinn vinnandi mann er afkoma fjölskyldunnar aðalatriðið en ekld kenningar stjórnmálamaimanna eða valda- barátta þeirra. Ýmsar kannanir á liegðun manna og skoðunum liafa leitt í ljós, að útlit sé fyrir, að í frain- tíöinni verði fjölskyldurnar sam- heldnai’i en nú er, leiti síður skemmtana og dægradvala út á við eða á tvístringi. Á þetta bendir prófessor Ellul og bætir við, að samstaða fólks á vinnustöðum auk ist einnig, vinnan verði fremur starf ílokka en eiustaklinga og starfsgleðin meiri vegna aukinn- ar kunnáttu og hæfni. Umfram allt verði maður fram- tiðarinnar meiri samfélagsþegn, « virkur liluti af heild: á vinnustað, þar sem þörf er á samstarfi og tillitssemi; á heimilinu við tóm- stundaiðju, liússtörf og hvíld; í umíerðinni á götum og vegum úti, þar sem sýna þarf fyllstu aðgát og lipurð. Hvarvetna er nauðsyn- leg og heillavænlegt að vera góður þegn. Maður framtíðarinnar mun ekki afrækja félagslíf út á við, þóti hann verði heimilisrækinn. En hann notar tímann vel, reynir að vera jákvæður og virkur, — góður félagsmaður. Þessvegna vcrður hann líka hlédrægur og hlýöinn settum reglum, þegar það á við; góður áheyrandi og tillitssamur við skoðanir annarra. Maður framtíðárinnar hýtur sjálfvirkni en verður ekki fórnar- lamb liennar. Til að mynda á allt skipulag og tækni varðandi um- ferð farartækja að breytast í átt- ina til sjálfvirkni. En það gerir stjórnendur farartækjanna ekki að vélum, heldur þvert á móti léttir af þeim vélrænu starfi, svo þeir geti beint huganum að því, sem þeir kjósa hclzt og verið lausir við taugaspennuna, sem stafar af ör- yggisleysi og erfiði í illa skipu- lagðri umferð. Tekjur hans verði meiri en í dag og daglegt líf fág- aðra og menningarlegra. i tómstundimum, sem verða nokkuð margar, mun hann horfa á sjónvarp, lesa baikur og blöð, hlusta á liljómplötur, stunda eitt- livert sérstakt tómstuudagaman, sækja hverskonar skemmtanir út á við. Til þess arna gefst honum miklu drjúgari tími en nútíma- manninum sakir styttri vimiutíma og betra skipulags. En er þetta hin sanna „menning”? Það vitum viö ckki, vitum aðeins, að einn meginþáttur lífsins er framþröun, og viö því verðúr ckki spornað. Ritstjóri: Högni Egilsson Útgefandi: Alþýóublaöíð Prentun: Prentsniiðja Alþýðublaðsíns. ALÞÝÐUBLA0IÖ - SUNNU0AGSBLAÐ gjg

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.