Eintak

Tölublað

Eintak - 30.03.1994, Blaðsíða 28

Eintak - 30.03.1994, Blaðsíða 28
Miðvikudagur P O P P Orkin hans Nóa skemmtlr gestum Bóhem á neöri hæð staðarins, uppi er dúndrandi diskó. Hress er glaðbeilt stuðhljómsveit að stotni til sprottin úr Sniglabandinu. Hún er á Tveimur vinum og þaö er frítt inn. BAKGRUNNSTÓNUST Tríó Bjössa Thor er í stærri salnum á Kringlu- kránni ásamt leynigesti. Trúbadorinn Hermann Arason er í minni salnum með gítarinn sinn. Píanóleikarinn Reynir Sigurðsson ieikur á Sólon íslandus ásamt trfó. Meðal annars verður leikinn jass. Fánar vekja alltaf jatn mikla lukku á Feita dvergnum þar sem þeir eru í kvöld. lan hinn breski gælir við svörtu og hvítu lykl- ana á píanóinu á Café Romance og hefur jafn- framt upp raust sína. Þetta er í síðasta sinn sem lan treður upp hér á landi í bili að minnsta kosti því hann heldur til síns heima á föstudaginn. Hetjur hafsins er ný þriggja manna hljóm- sveit sem er á Café Amsterdam. Sveitin spilar rokk og ról, innlent sem erlent. Ég held að íslendingar hafi haft gott af atvinnu- leysinu. Þrátt fyrir hversu sjálfumglaðir þeir hafa veriö á undan- förnum árum, talið sig duglegasta allra þjóða, skemmt sér i sumarleyf- um við að horfa á Spán- verja reisa hótel og allt það, þá hafði margra ára offramboð á atvinnu gert þá að lötum starfs- mönnum. Þeir sátu sí- fellt í pásu og gættu þess að leggja sig ekki of mikið fram þegar þeir loks tóku til hendinni. Nú þegar kreppan hefur geisað í nokkur ár eru íslendingar allir að koma til. Þeir hafa allt í einu áttað sig á að vinnan er verðmæt. Ekki bara í þeim skilningi að sá sem kaupir hana eigi að horga vel og prisa sig sælan ef hann fær eitt- hvað í staðinn. Heidur er vinnan lika verðmæt þeim sem hana hefur. Og íslendingar hafa fækkað pásunum og lagt sig betur fram. Og guð má vita að sumir eru jafnvel farnir að hafa gaman af vinnunni. Þeir hafa komist að þvf að það er álíka gaman af hverju verki og það er í það lagt. L E I K H Ú S Blóð og drulla heitir sýning Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð sem sýnd er kl. 20:00 í Hátíðarsalnum. Þetta félag hafði einu sinni Pál Óskar innanborðs svo það er þess virði að fylgjast með hópnum. Maöur veit aldrei hvað félagiö getur alið af sér næst. BÆNASTUNP Kvöldbænir og lestur passíusálma f Hall- grimskirkju, hefst klukkan 18.00. UPPÁKOMUR Herramódelkeppni er á Hótel Islandi og er þar margt um dýrðír. Kynnir kvöldsins er Magn- ús Scheving, Radiusbræður skemmta gestum, keppendur verða sýndir í sundskýlum og sam- kvæmisfatnaði, það verður förðunarsýning og dans og kynnir kvöldsins mun leika listir sínar eins og honum er einum lagið. Það er eindregið mælt með þessari skemmtun fyrir sportbílaeig- endur og þá sem fara í Ijós einu sinni í viku. Súkkat skemmtir gestum Hótel Búða á Snæ- fellsnesi. Haffi og Gunni í dúettnum leika tvö hlutverk á Búðum því þeir sjá einnig um aö elda ofani þá sem gista Hótelið. í P R 6 T T I R Körfubolti Það fór aldrei svo að Grindvíkingar völtuðu yfir Skagamenn i tveimur leikjum eins og einhverjir höföu kannski búist við. Skaga- menn hafa leikið mjög vel síðustu vikur og eng- -f GERAST? inn þeirra betur en Steve Greyer Hann fór hamförum í leiknum á sunnudaginn þegar ÍA sigraði Grindavik eftir framlengingu og knúði fram þriðja leikinn um réttinn til að leika til úr- slita um Islandsmeistaratitilinn. Sá leikur hefst klukkan 20.00 í Grindavik og verður eflaust geysispennandi. SJÓNVARP RRIKISSJONVARPIÐ 17.25 Poppheimurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tölraglugginn 18.25 Nýbúar úr geimnum 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsið 19.15 Dagsljós 19.50 Víking- alottó 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 í sann- leika sagt 21.45 Aldur ókunnur Sænskrn myndallokkur22.Z5 Einn-x-tveir 23.00 Ellefu- fréttir 23.15 Willie Nelson og vinir. Onþö ród agein og svoleiðis iög 00.40 Dagskrárlok Stöð 216.45 Nágrannar 17.30 Áslákur 17.45 Kormákur 18.00 Beinabræður 18.05 Tao Tao 18.35 VISASPORT endurtekið 19.1919.19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.35 ís- landsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum 1994 21.30 Björgunarsveitin 22.25 Tíska 22.50 Vonartónleikar Díönu prinsessu. David Bowie kynnir 0.20 í blindni Melanie er sökuð um morð þó saklaus sé. Óréttlæti heimsins eru engin takmörk sett 1.50 Dagskrárlok Skírdagur P O P P Saktmóðugur er með útgáfutónleika á Bóhem i kvöld. Þrjár hljómsveitir koma tram að auki: nýkrýndir sigurvegarar Músíktilrauna Maus, Bíllinn og Professor Finger og má búast við níðþungu rokkkvöldi á Bóhem. Fyrsta sveit stíg- ur á svið klukkan 21.00 og lýkur ballinu klukkan . 23.30 vegna helgi föstudagsins langa. BAKGRUNNSTÓNUST A Sólon Islandus leikur píanóleikarinn Sveinn Óli milli kl. 21:00 og 23:00. /Etli hann verði ekki eitthvað lengur verði hann klappaður dug- lega upp. L E I K H Ú S Sumargestir eftir Gorkí sýnt af Nemendaleik- húsinu kl. 20:00. Ótrúlega áhrifamikil sýning með texta upplullum at gullkornum sem maður laumast til að hripa niður i leikskránna í myrkr- inu. Gullkornin ætti maður svo að sauma út í púða til að sofa á. Manni hlýtur að dreyma betur fyrir vikið. Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Engin lát á aðsókn og örfá sæti laus. Þess má geta að milli þess sem Sólveig Arnar- dóttir leikur Evuna passar hún börnin á hinu foreldrarekna dagheimili Háskólanema. Vörulyftan eftir Harold Pinter kl. 17:00 í Hinu húsinu sem áður hét Þórscafé. íslenska leikhús- iö hefur fengið ágætisdóma fyrir sýninguna. Gunnar Þorsteinsson er þýðandi verksins. UPPÁKOMUR Hreyfimyndafélagið sýnir biómyndina Tommy eftir leikstjórann Ken Russell klukkan 19.00 í Háskólabíói. Myndin er byggð á sam- nefndri rokkógeru eftir Pete Townsend forsp- rakka The Who og þykir sérlega vel lukkuö. Radíusbræður skemmta á Hótel Búðum í kvöld og verður þar eflaust glatt á hjalla. O P N A N I R Franska listakonan Dominique Ambroise sýnir myndir unnar með olíulitastiftum í Galleri Umbru. Þar getur að líta afstrakt landslag sem sýnt er á mjög tilfinningarikan hátt. Þetta er fyrsta einkasýning Dominique á islandi en hún hefur meðal annars sýnt í Kanada og Frakklandi. Inga Sólveig opnar Ijósmyndasýningu sfna i Söðlakoti á skírdag. Þar sýnir hún kirkjugarðs- myndir frá flestum heimshornum. BÆNASTUND Kvöldbænir og lestur passíusálma i Hall- grímskirkju, hefst klukkan 18.00. í Þ R Ó T T I R SkíðiSkíöamót Islands er haldiö á Siglufirði yfir páskana og er skírdagur fyrsti keppnisdagur. Er dagskráin sem hér segir: Stórsvig karla, fyrri ferð, kl. 11.00. Svig kvenna, fyrri ferð, kl. 12.00. 15 km ganga, karlar 20 ára og eldri, hefðbundin aðferð, kl. 13.00.10 km ganga, piltar 17 til 19 ára, heðbundin aðferð, kl. 13.00.5 km ganga kvenna, hefðbundin aðlerð kl.13.00. Stórsvig karla, seinni ferð, kl. 14.00. Svig kvenna, seinni ferð, kl. 15.00. SJÓNVARP RIKISSJONVARP 12.50 Oueen 1 Þáttur um hljómsveilina. 13.20 íslenskt þjóðlíf í þúsund ár Heimildarmynd um ísland um aldamótin. 14.00 Frá kúgun til frelsis Þátturum ungversku tlóltamennina sem komu til íslands 1956. 14.40 Jón Oddur og Jón Bjarni íslensk tjöl- Sjónvarpsþáttur um hjarta borgarinnar. Ari Gísli Bragason, JÓN PROPPÉ OG JÚLIUS KEMP Þeir hafa aert sjónvarpsþátt um miobæ Reykjavíkur sem verður sýndur að kvöldi annars dags páska. „Ég hef verið sérstakur áhuga- maður um miðbæinn ffá því að ég var sextán ára gamall, og hef lengi gengið með þessa hugmynd í mag- anum,“ segir Ari Gísli Bragason aðalsprautan á bakvið sjónvarps- þáttinn Miðbær Reykjavíkur - alda- spegill íslensks mannlífs sem verð- ur sýndur í Ríkissjónvarpinu að kvöldi annars dags páska. Auk Ara, sem hefur umsjón með þættinum, á hlut í handritinu og er framleið- andi hans ásamt kvikmyndafélagi íslands, eiga Júlíus Kemp og Jón Proppé drjúgan skerf í gerð þáttar- ins. Júlíus stýrði upptökum og eft- irvinnslu og Jón er meðhöfúndur að handritinu. í þættinum kynnumst við mið- bænum, sögu hans og lífinu þar, eins og það var, og eins og það er. Þetta er gert með því að flétta sam- an gömlum myndum frá Kvik- myndasafni íslands, Ljósmynda- safni Reykjavíkur og myndasafni Sjónvarps við nýjar upptökur. Til dæmis er myndavélin sett á svipað- an stað og önnur myndavél stóð á fyrir tugum ára og skoðað hvernig vissir bæjarhlutar hafa breyst í tím- anna rás; ffá því að Reykjavík var þyrping örfárra húsa til að verða sú stórborg sem hún er í dag. En sagan er ekki í þurrum bún- ingi hjá Ara og félögum Til að Jífga upp á söguskoðunina hafa þeir þann hátt á að kynna til leiks fjóra Reykvíkinga úr samtímanum, sem allir búa og starfa í miðbænum, og fýlgjast með bæjarlífmu í gegnum þetta fólk. Að auki koma nokkrir Reylcvík- ingar við sögu og segja ffá ákveðn- um tímabilum eða þáttum úr sögu borgarinnar, til dæmis segir Ragn- ar í Ragnarsbúð frá verslunar- háttum í gegnum tíðina, en sem ungur drengur vann Ragnar hjá stórveldi Silla og Valda, Einar Öm Benediktsson segir ffá pönktím- anum og Gestur Guðmundsson rekur þætti úr dægurtónlistarsögu Reykjavíkur. Éins og gefur að skilja liggur mikið grúsk á bak við þáttinn og segir Ari að þó að mikið hafi verið tekið upp af nýju efni hafi þeir fé- lagar eytt mestum tíma í gegnum söfn og velja myndir og myndskeið í þáttinn. Eins og vera ber er fortíð- in sýnd í svarthvítu en nútíminn í lit. Énn fremur eru tímabilin und- irstrikuð með tónlist sem hæfír hverju skeiði en það er Máni Svav- arsson sem hefur umsjón með tónlistinni og semur jafnframt stef þáttarins. © Kristín Lúðvíksdóttir þula Píslarhejai Það er hægt að höndla páskana í grófum dráttum á tvo vegu: vera guðrækinn eða reyna að láta eins og ekkert sé og skemmta sér eftir bestu getu við drykkju og sam- kvæmishald. Er seinni kosturinn áberandi erfiðari í fram- kvæmd yfir þessa heilögu daga. Það er aftur á móti nóg við að vera fyrir guðrækna, svo mikið reyndar að það þarf mikla elju til að komast yfir allt sem er á boðstólunum í kirkjum bæjarins. Drykkjumenn og skemmtanafíklar eiga hins vegar erfiða daga. Miðvikudagurinn er ókei, ball til þrjú og hvaðeina. Fimmtudaginn loka hins vegar allir stað- ir stundvíslega 23.30.. Föstudagurinn er síðan allra verstur en samkvæmt bókinni á allt að vera lokað þá, en veitinga- mennirnir á L.A. Café ætla ekki að hlíta því og ætla að reyna að hafa opið frá hádegi til 21.00 þannig að þeir sem eru búnir með birgðimar úr ÁTVR og hafa annað hvort ekki lyst á landa eða fá hann hvergi geta svalað þorsta sínum þar. Það er að segja ef löggan mætir ekki á staðinn og skakkar leikinni. 0 Ofnæmið mitt... eru sveppir, nlgjörir sveppir Ég held að neyöaraðgerða sé þörf til að sporna við atvinnuleysi áður en íslendingar hreinlega drepa hver annan. Tðkum Mogann á þriðjudag- inn sem dæmi: Sagaði hlaup af byssu og stal svo. Höfuðkúpubrotinn eftir árás. Tugir innbrota framin á höfuð- borgarsvæðinu. Bíl stolið. Hvert er- um við að fara? Er von þótt maður spyrji. Ef þetta fólk hefði eitthvað fyrir stafni væri heimsmynd þess skýrari og það bæri meiri virðingu fyrir eignum fólks, lífi þess og limum. Stjórnvöld ættu því að grípa til að- gerða strax. Útvega þeim vinnu sem vilja hana en skylda hina til gagn- legra verka sjálfum sér og þjóðinni til blessunar. skyldumynd eltir sögu Guðrúnar Helgadóttur. 16.20 Keppni norrænna hljómsveitarstjóra Gunnsteinn Úlatsson keppir vlð tinnskan hljóm- sveitarstjóra. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tómas og Tim Sænsk leiknimynd um tvo vini. 18.10 Matarhlé Hildibrands Sænskur barna- þáttur um skrýtinn karl. 18.25 Flauel Eiturgóð- ur tónlistarþáttur tyrir fólk sem hetur gaman at tónlist en ekki kynningum 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðarrikið Voða leiðinleg upptalning á menningarviðburðum. Engin ástæða til flösu- þeytingar. 19.10 Einmanalegt líf Heimildar- mynd sem gerist á Suður-Grænlandi 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Biafra-málið Heim- ildarmynd um samskipti íslands og Ntgeríu í Bi- afrastrlðinu 1967-1970. Ekki við hæli barna. 21.15 Abraham Fyrsta myndin af tuttugu geröar eftirsögum Gamla teslamentsinS22.SD Gan Aimn í Reykjavík Hljómleikar írsku þjóðlaga- sveitarinnar Gan Aimn. 23.45 Montreux hátíðin Djass i Montreux. 00.45 Dagskrárlok STÖD TVÖ 09.00 Litli Ijóti andarunginn 09.30 Sögur úr Nýja testamentinu 09.55 Kata og Or- gill 10.20 Sögur úr Andabæ 10.45 Doppa 12.15 Engin leiðindi Gamanmynd með Dick Van Dyke og Edward G. Robinson. 13.55 Charlie Chaplin, æviágrip 14.50 Stevie Slepja með Glendu Jackson 16.30 Meða afa 18.00 John Ford 19.00 Úr smiðju Frederics Back 19.1919.19 20.00 Systurnar Reed-systumar og fjölskyldur þeirra í sorg og gleði. 20.50 Ut- an alfaraleiða 2. Gamla leiðin yfir Kjöl21.25 Ein útivinnandi Draktarkvendi í gamanmynd með Sigourney Weaver, Harrison Ford og Mel- anie Grittith. Er eitthvað að henni í hálsinum? 23.15 Börnin frá Liverpool Sannsöguleg bresk framhaldsmynd. Seinni hluti annað kvöld. 01.00 Njósnarinn Gamanmyndmeð Whoopi Goldbetg. Alþjóleg skipti á kynlitspælingum í gegnum tölvu fara úr böndunum. 02.40 Max og Helen Byggð á sögu Simons Wiesebtal um elskhuga sem strtðið skildi að. Bönnuð börnum 04.10 Dagskrárlok Föstudagurinn LANGI L E I K H Ú S Eva Luna kl. 20:00 á Stóra sviði Borgarleik- hússins. Uppselt á sýninguna og biðlisti eftir sætum. UPPÁKOMUR Lestur passíusálmanna hefst klukkan 13.00 í Hallgrímskirkju og mun Eyvindur Erlends- son, eins og hann hefur gert árlega undanfarin ár, lesa sálmana ásamt, leikurum, rithöfundum og öðrum listamönnum. Tónlist verður leikin milli sálma. Er áætlað að lesturinn standi yfir í rúma fjóra fima og er mönnum frjálsf að koma og fara eins og þeir vilja á meðan honum stend- ur. Hótel Búðir vertarnir þar segja að það verði róleg kristileg stemmning ríkjandi þar í kvöld, svo er bara spurning hvort allir geti setið á sér. P R Y K K J A LA. Café ætlar að reyna aö hafa opiö i dag milli klukkan 12.00 og 21.00 þannig að þeir sem eru búnir með birgðirnar úr ÁTVR og fá hvergi landa geta svalað þorsta sínum þar. í Þ R 6 T T I R Skíði Skíöamót Islands á Siglufirði, annar dag- ur: 3 x 10 km boðganga, hefðbundin, frjáls að- ferö, kl. 13.00. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 12.15 Tríólus og Kressída 15.25 Sálin i úllegð er Þingsjá. 17.50 Tákn- 28 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1994 T

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.