Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 1
Uppgjörið í Alþýðuflokknum
Jón s
Varaformannskjöjið
Guðmundur Ámi
sigraði Össur
Sprengjuhótunin
„Þetta er alvara -
vertu sæll“
„Engin ástæða er til að ræða frek-
ar um ráðherraskipan í ríkisstjórn,“
sagði Jón Baldvin Hannibalsson
í samtali við EINTAK í gær, „ef allir
una glaðir við niðurstöðu flokks-
þingsins, bæði varðandi málefni og
forystu þannig að við getum treyst
því að forysta flokksins á kosninga-
ári sé samhent sveit og einhuga
lið.“
Jóhanna Sigurðardóttir neitar
að tala við fjölmiðla og er því ekki
ljóst hvort hún muni segja af sér í
kjölfar ósigursins gegn Jöni Bald-
vini í formannsslagnum í Alþýðu-
flokknum á laugardaginn. Hún
hafði lýst því yfir á flokksþinginu
áð hún hygðist segja af sér ef tapið
yrði stórt.
Úrslit kosninganna urðu þau að
Jón Baldvin hlaut 226 atkvæði eða
60 prósent, en Jóhanna Sigurðar-
dóttir 156 atkvæði eða 39 prósent.
Þá hlaut Rannveig Guðmunds-
dóttir eitt atkvæði sem og Guð-
mundur Árni Stefánsson. Einn
seðill reyndist auður og ógildur.
Kosningar í embætti varafor-
manns flokksins voru ekki síður
spennandi. Ekki var ljóst fyrr en
nokkrum mínútum fyrir kosningar
hverjir væru í kjöri. Guðmundur
Árni Stefánsson, Össur Skarp-
héðinsson og Marías Þ. Guð-
mundsson gáfu kost á sér. Guð-
mundur fékk 187 atkvæði eða 51
prósent, Össur 157 atkvæði eða 44
prósent og Marías Þ. Guðmunds-
son 11 atkvæði eða 3 prósent.
Alþýðuflokkurinn samþykkti
róttækar ályktanir á flokksþinginu.
Hæst bar ályktun um Evrópumál
sem var samþykkt mótatkvæða-
laust. f henni felst að Alþýðuflokk-
urinn telur hagsmunum íslands
best borgið ef hafnar verði samn-
ingaviðræður við ESB og „látið á
það reyna hvort unnt sé að tryggja
brýnustu þjóðarhagsmuni íslend-
inga við samningaborðið.“ Af öðr-
um ályktunum sem samþykktar
voru má nefna ályktun um kjör-
dæma- og kosningamál. I henni
segir að Alþýðuflokkurinn vilji að
fsland verði eitt kjördæmi fyrir
1999. 0
Umboðsskrifstofan
Rauði dregillinn
Kvikmyndagerðar-
menn kannast ekki
við samstarf 8
Sigsteinn Pálsson á
Bljkastöðum
„Öm Kæmested
fer með rangl mál“
^ ik 12
Borgars
kosning,
eydduI
meira í
Myndlistarmenn
óánægðir með skóla-
stjóra Myndlistaskólans
Vildu endurskoðun
en ráðherra hafnaði
Dr. Robert Hunter
Gotl mál að Háskól-
inn hagnist á spila-
kössum 16
Skreið úr gámi
rök og möðkuð
Og aðrar bommertur úr
dagblöðunum
18
á flokksþinginu