Eintak - 13.06.1994, Qupperneq 21
TJÖRUPÓSTURINX, VIPSKIPyi/aTVPWTltlr MIÐVtKBÐAgUR 1- SRPTEMBRR 1993
Vistaskipti
Þáttakandi og fórnarlamb BlaAakonan unga gcrir *inum vína tónna
grcin f>Tír afstöðu sinni í roáiínu.
Gott er ðð CÍ03 gÖð,a að Þar aem viðmækndi&n var tímabuníirön,
aðsitoðudu viafr blaðakomronar hann við að feíðréttn vidtalið.
Lygamerðir gabba
verðandi framkvæmda
stjóra Flokksins
Ung blaðakona og hrekkjalómur lét blekkjast í síðustu vinnuviku sinni
Vopniu aacrust hddur hetur í
hðndunum á einum alrsrnulasia
hrckkjalóroi Morjíunhlaðsias,
Ándíst Ilöiiu Bragadóttur, i síð-
ustu viku o» þá tóksi ókunnuwi
manui ad hlt*kkja haaa til taka
vitj víðtai. Aiit eftti vidtab-
íitó var uppspuni frá rótum, svo
og uafa oiattttsim oj? starf, e»
hiaöakotttttt sá caga mtwMu tiI
nd efttst um saiittieiksgrildi jirss
aetn roadtjrinn hafði fraaj ad
fa?ra* Svo auðtrúa var biaða-
koaan að hfm lagði mikia vianu
í aó matrriða efnið ofan í les-
cndur hlaðsins og gerðí ettga
tUraun til að saimrryna fái'án-
legar fuÍhTrdingar lums,
Í>að sein Ásdía Haíla viasi ekkj,
var að vinir henn&r hOfðu optliið
að gleðja hana á siðustu starfs*
dógunuro roeð Iðttu gritú. Feogu
vínimir {Mfkktan áhugaklkara af
yngri kynsióðirmi tii ræða stutt-
íega við Ásdisi HöUu, Fraa'.mi-
atiða hans var hins \x>gar með
siíkum ágteturo að hlaóakonan
g^pti gagnrýnisiaust við ölsu
wm hann sagði henni.
Bamapia var kölluð til að gaAa
erílngjans þar sero sambýlisroað-
ur Ásdísar var að veiða í soðið
fyrir QShkyiduna. Slðan var «nosð
skútulaust fram á aðfar&móti
ÍaugardtJgs, á meóau aðrír Keyk-
V'fkingar árukku sig ofurðlvi áöld-
urhásíiitt borgannnar.
Viðmttílanda Asdisar líkaðl him
vegar ekki hvemig Ásdís Halla
túlfcaðJ samtal þeirra og gerðl
hann nokkrar JéUva*gar atlroga-
serodir við skrif hennar. Engu að
sfður vlrtist henni nokkuð brugðfð
er henni hánist aíiiugasemdimar
á mánudags.rnorgni. Ktiiuiu vinir
hennar ekki við annað en að upp-
lýsa grinið og gerðit svo að við-
stöddum nokkrum þáttakendum
þess. f>ótU roörgum sem það hefði
komið vel á voadan.
Sootchi & Soolchi /Compton
Of.TSOd
Aitwtsing AjjMK*
270 W NwwWleSoud
fv*í 48220
W 313-547-7260
«0. 313 5477207
Hdgi $igufdn<Mi
UMFJÖLLUN ÁRSHÁTÍÐARBLAÐS STARFSMANNA
á Morgunblaðinu um hrekkinn. Myndin er af Hilmari „Helga“ Sigurðssyni,
sem krafðist þess að hún yrði notuð með viðtalinu.
8*y**K*. k*fc»d
T*l- 354-1-620176
fci< 3541626605
strategían verið plottuð og högg-
staður fundinn á vini Gunnars.
Þessi vinur hans er framámaður í
íþróttafélaginu Víkingi. Nokkrum
dögum áður höíðu verið fluttar
fréttir um að suðurkóreanska
handknattleikslandsliðinu hefði
verið boðið í heimsókn hingað til
lands, en nú væri komið eitthvað
babb í bátinn. Hallur Hallsson,
fréttamaður á Stöfl 2 og formaður
Víkings, var fenginn með í grikkinn
og hann var beðinn urn að segja
þessum vini Gunnars að hjá hon-
um væri staddur þjálfari þessa
landsliðs og þessi þjálfari vildi óður
og uppvægur koma á leik við Vík-
ing, til að heimsóknin yrði ekki
fyluferð. Hallur hafði að vísu ekki
tíma til að sinna manninum þannig
að vinurinn þyrfti að koma og hafa
ofan af fyrir þjálfarum eftir hádegi.
Hallur bað síðan vininn að koma
með Kóreanann niður á Hótel
Loftleiðir eftir tvo tíma á frétta-
mannafund. Vinur Gunnars Steins
tók vel í þessa beiðni Halls og lofaði
að fara með „þjálfarann“ í skoðun-
arferð um borgina.
Samningaþóf í
skoðunarferð
„Þjálfarinn" var reyndar tælensk-
ur veitingamaður í Reykjavík, sem
var fenginn til að leika hlutverkið.
Hann var dubbaður upp í íþrótta-
galla og' hengd á hann viðeigandi
taska...annars hafði hann aldrei
snert á handbolta. Hann fékk einn-
ig með sér videotökuvél, til að festa
skoðunarferðina á myndband.
Síðan leggja þeir af stað, „þjálfar-
inn „ og vinur Gunnars, og skoða
meðal annars Perluna, ráðhúsið og
íþróttaaðstöðu Víkings, sem „þjálf-
aranum" leist mæta vel á. En það
fór hins vegar nokkuð í taugarnar á
vininum að þjálfarinn var alltaf að
biðja hann að stoppa á ólíklegustu
stöðum, eins og gatnamótum.
Hann fór þá út úr bílnum og
myndaði í gríð og erg, þar á meðal
bílstjórann, vin Gunnars.
Eftir „vel heppnaða11 skoðunar-
ferð og samningaviðræður unt
væntanlegan leik kóreanska lands-
liðsins við Víkinga, fóru félagarnir
síðan niður á Hótel Loftleiðir þangað
sem Hallur var búinn að boða þá á
fréttamannafund.
Sá hlær best...
En á Loftleiðum voru það ekki
fréttamenn sem tóku á móti þeim,
heldur fimmtán rnanna hópur með
Gunnar Stein fremstan í flokki, sem
klappaði vel fyrir vininum og
„þjálfaranum"! Gunnar veinaði af
hlátri, en vinur hans varð fyrst eld-
rauður og síðan náfölur í framan.
Hefndin er sæt, ekki satt?
Eftir þetta lagði Gunnar Steinn
fyrir starfsfólk Hvíta Hússins að
heilsa þessuni vini sínunt að aust-
rænum sið í hvert skipti sem hann
kæmi í heimsókn. Traustum heim-
ildurn innan auglýsingastofunnar
ber saman urn að heimsóknum
hans hafi nokkuð fækkað eftir
þennan örlagaríka dag. En Gunnar
Steinn og viðkomandi fórnarlamb
eru hins vegar jafn góðir vinir og
fyrr. ©
BREF AÐ UTAN
BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR
Hjarta Evrópti,
miðvikudag í maí
Scel mín kœra vinkona!
Vorið kom og fór hér í
Strasbourg. Reyndar er ekki öll
von úti enn því samkvæmt
hinum frönsku, glaðbeittu og
veðurfróðu konum sjónvarps-
ins, á þessi vætutíð ekki að
standa lengi. Ellilífeyrisþegar
héðan og þaðan úr Evrópu láta
ekki sólarleysið hamla sér frá
því að heimsækja þessa borg
sem Frakkar vilja meina að sé
miðpunktur Evrópu, þeir
vopnast bara bláum regnhlíf-
um með gulum stjörnum og
þramma í kringum dómkirkj-
una.
Seinasta sólardag sem hér
kom, lét ég berast með fólks-
fjöldanum niður að bökkum
„111“ sem untlykur miðbæ
Strasbourgar. Þar settist ég í
grasið og blandaði geði við
svanina sem plokka af þér
tærnar ef ekkert betra
býðst, hlustaði á fjöl-
þjóðatunguna sem fram
hjá rann sem og úti-
gangsmennina sem
ræddu æstir unt nýlega lok-
un „bunkersins“ sem í vetur
hefur verið þeirra eina skjól.
Nú hafa þeir ekki lengur í
nein hús að venda og suntar-
blíðan er jú heldur skamm-
vinn...
Alla vega, þar sem ég lá með
maurunum í sólinni fór ég að
hugsa um nýafstaðna námsferð
mína til Prag. Góð ferð og at-
hyglisverð. Eftir því sem nær
dregur landamærunum verða
Trabantar og Lödur meira áber-
andi, hlaðin alls kyns dóti sem á
okkar mælivarða yrði líklega kall-
að drasl. En í augunt frjálsra Tékka
er um dýrmætt góss að ræða sem
vert er að sækja yfir landamærin til
Þýskalands þar sem landanunt er
farið að lærast að selja skran á
mörkuðum fyrir slikk.
Fyrstu kílómetrarnir á tékkneskri
rnoldu eru ekki sérlega áhugaverðir
- allt virðist í ótrúlegri niðurníðslu
en mest stinga þó í augu vestrænu
auglýsingaspjöldin þar sem boðnar
eru vörur sem enginn venjulegur
Tékki getur leyft sér að kaupa - am-
erískar eldhúsinnréttingar og silki-
nærföt...“út úr kú“ eins og sagt er.
Þegar nálgast tekur höfuðborgina
verður útsýnið líkara því sem mað-
ur á að venjast og í miðbænum
sjálfum er fátt sem greinir Prag frá
öðrum vestrænum túrhestaborg-
um. Hún er að vísu fallegri en
ntargar aðrar og í hverjum steini
býr saga þar sem Kafka er oftar en
ekki í aðalhlutverki. En minjagripa-
standar, Japanir með myndavélar
og fokdýr kaffihús eru líka á sínum
stað.
Okkur „frönsku" stúdentunum
var ætlað að gefa út blað og því
gafst mér tækifæri til að heimsækja
aðra borgarhluta en þá sem sérstak-
lega eru ætlaðir ferðamönnum.
Munurinn er einstakur. Hótelið
okkar var staðsett í einu
slíku horni og eftir mengun og ryk
kom í ljós pissandi ntaður með
byssu, á fínum bíl og nteð tilheyr-
andi glott. Við félagarnir vorunt
einna helst á því að um gæslumann
mafíunnar væri að ræða...þeirrar
sem ræki gistiheimilið. En það er
bara tilgáta.
Ég fór á stórkostlega sýningu í
Prag. Það voru fréttaljósmyndir
James Nachtwey og ég hef sjald-
an verið jafn þakklát fyrir uppruna
minn og þá. Hryllileg augnablik frá
öllum hornum heimsins héngu
þarna á vegg og jarðaberjaísinn fór
allt í einu skelfing illa í maga.
En mál að linni. Landkynning yf-
ir góðu Sylvaner-glasi kallar og ég
get ekki látið jafn mikilvægt erindi
bíða. Hún verður náttúrlega ekkert
í líkingu við þá sem veitingastaður-
inn Reykjavík-Praha veitir í tékk-
neska lýðveldinu en samt...
Ég held svei mér þá að sólin sé
farin að banka á gluggann ntinn -
sumarið er líklega komið. Þú passar
græna grasið og bláa himininn fyrir
mig. Margrét sendir miðaldakveðj-
ur.
Þín Björg
MÁNUDAGUR 13. JÚNl' 1994
FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 21