Vikublaðið - 26.11.1992, Qupperneq 3
Fimmtudagur 26. nóvember 1992
VIKUBLAÐIÐ
3
ÖRYGGIS- OG VARNARMÁL
s
♦ ♦
í JÓLAUMBÚÐUM A JÓLAVERÐI
í JÓLAKÖKURNAR, JÓLAMATINN OG
JÓLAGOTTIÐ!
I99
%
4
‘^o„yöt «ös£>s
^itsx
l'Hví^C 1Sog'l'S*Xax
Skýr hættumerki fyrir lýðræðið
Mál þetta hefur margar hliðar. Það
sýnir dæmalaust virðingarleysi
framkvæmdavaldsins gagnvart Al-
þingi og stjómskipun lýðveldisins til
viðbótar við það sem hefur verið að
gerast vegna samningsins um evr-
ópskt efnahagssvæði. Þetta eru skýr
hættumerki fyrir lýðræðið í landinu.
Með svonefndri aukaaðild að Vestur-
Evrópusambandinu er verið að
tengja Island inn í hemaðarsamstarf
Evrópubandalagsins, sem ekki einu
sinni öll aðildarríki vilja gerast aðil-
ar að. Danmörk, Grikkland og írland
hafa staðið þar fyrir utan og eftir að
Danir felldu Maastricht-samninginn
í þjóðaratkvæðagreiðslu er það eitt
af skilyrðum danskra stjómvalda að
Danmörk komi hvergi nærri hemað-
arþætti EB.
Auk íslands voru það Tyrkland og
Noregur sem nú skrifuðu undir
aukaaðildina. Stjómvöld í síðartöldu
ríkjunum tveimur hafa óskað eftir
aðild að Evrópubandalaginu, þannig
að ísland verður eina ríkið sem teng-
ist hemaðarþætti EB og ekki hefur
leitað eftir aðild að bandalaginu.
Hvað þýðir aukaaðild?
Ekki liggur enn fyrir í einstökum
atriðum, hvað í aukaaðild felst, en í
umræðum á Alþingi sl. fimmtudag
nefndi utanríkisráðherra m.a. eftir-
farandi:
★ að aukaaðilar hefðu þátttökurétt
og málfrelsi á fundum sambands-
ins en gætu ekki komið í veg fyrir
ákvarðanir aðildarríkja;
★ að formennskuland og helmingur
aðildarríkja gætu takmarkað þátt-
töku á fundum við ríki sem ættu
fulla aðild;
★ að aukaaðilar gætu tengst vamar-
EB
tneðal langtímastefnumótun sameig-
inlegrar varnarstefnu, sem með tím-
anum getur leitt til sameiginlegra
varna.
EB-samveldið fer fram á það við
V'estur-Evrópusambandið (WEU)
sem felur í sér óaðskiljanlegan hluta
afþróun EB-samveldisins, að undir-
búa og framkvœma þœr ákvarðanir
Stórt skref
Af ofangreindu má vera ljóst,
hversu stórt og alvarlegt skref er
stigið af hálfu ríkisstjómarinnar með
aukaaðildinni að Vestur-Evrópusam-
bandinu. Auðvitað bar ríkisstjóm-
inni að kynna þinginu málið og leita
eftir afstöðu þess strax og ljóst var
hvað fælist í aukaaðild. Utanríkis-
ráðherra féllst ekki á þá kröfu mína í
utanríkismálanefnd 19. nóvember að
fresta undirritun og málið kemur
ekki til kasta þingsins fyrr en eftir
dúk og disk. Enn einum ásteytingar-
steini hefur verið bætt við á sviði ut-
anríkismála með þessari dæmalausu
málsmeðferð ríkisstjómarinnar.
Hjörleifur Guttormsson telur
að málsmeðferð ríkisstjórn-
arinnar varðandi aukaaðild-
ina að Vestur-Evrópu-
sambandinu sé hœttumerki
fyrir lýðrœðið.
Engin umrœða hafði farið fram um þes,
ákvörðun ríkisstjórnarinnar á Alþingi og
höfðu fœstir þingmenn hugmynd um hvað til
stóð né hvað íþessu skrefi fœlist. Engin
áform voru uppi um það af hálfu ríkisstjórn-
arinnar að leita álits þingsins í þessu máli
leggja það fyrir þingið með formlegum hœ
þeir legðu til liðsafla, en slíkt
kæmi ekki til greina af íslands
hálfu.
Um kostnaðarþátt málsins gaf ut-
anríkisráðherra þrjár mismunandi
upplýsingar í umræðunni á Alþingi.
Fyrst nefndi hann 280 milljónir
króna á ári, síðan 2,8 milljónir en
viðurkenndi að lokum að hann gæti
ekkrt fullyrt um þennan þátt málsins
nema að hlutur Islands væri umsam-
inn 0,1% af þjóðarframleiðslu.
Um Vestur-Evrópusambandið
sagði Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra meðal annars í
skýrslu sinni til Alþingis um utanrík-
ismál í mars 1992:
EES varnarmálanna
„Það má leiða líkur að því að eftir
því sem ákvæðum Maastricht-sam-
komulagsins verður hrint í fram-
kvæmd muni Evrópubandalagið í
auknum mæli koma fram með sam-
ræmda afstöðu til mála á vettvangi
Atlantshafsbandalagsins heldur
einnig tengja Island Evrópusam-
staifinu á sviði öryggis- og varnar-
mála með hliðstœðum hœtti og EES
gerir á sviði utanríkisviðskiptamála
(leturbr. Vikublaðsins).
Vestur-Evrópusambandið var upp-
haflega stofnað með svonefndum
Brússel-samningi sjö ríkja 1948 en
1954 bættust við Þýskaland og Ítalía
og hafa aðildarríkin síðan verið níu
talsins. Það hafði sáralitla þýðingu
þar til hugmyndir komu fram um það
1987 að tengja það fastar Evrópu-
bandalaginu sem þá var að herða á
samrunaferlinu. Þá voru höfuðstöðv-
ar þess fluttar frá París og London til
Brussel. Síðan hefur því verið beitt í
vaxandi mæli, ekki síst til samræm-
ingar á aðgerðum EB-ríkja á Persa-
flóa 1987 og í Persaflóastríðinu 1991.
I Maastricht-samningnum segir
m.a. (grein 4):
„Sameiginlega utanríkis- og ör-
yggismálastefnan varðar öll mál
sem snerta öryggi Evrópusamveldis-
ins (þ.e. EB eftir Maastricht), þar á
Þau tíðindi gerðust föstudaginn 20. nóvember 1992 að ríkisstjórn
íslands skuldbatt landið þjóðréttarlega með svokallaðri aukaaðild að
Vestur-Evrópusambandinu, sem er hernaðararmur Evrópubanda-
lagsins.
Atlantshafsbandalagsins. í því felst í
reynd að það verður nánast ókleift að
reka Atlantshafsbandalagið sem
stofnun sextán jafnrétthárra ríkja.
Þungavigt þess samráðs og samstarfs
sem fram fer á vettvangi bandalags-
ins færist yfir á Evrópubandalagið
annarsvegar og Bandaríkin hins veg-
ar.
Aukaaðild Islands að Vestur-Evr-
ópusambandinu mundi ekki einungis
vega upp á móti breytingum á stöðu
landsins vegna breyttra starfshátta
Vegna viðbragða á Alþingi daginn
áður, þar sem fram fór ummræða ut-
an dagskrár um málið að frumkvæði
Steingríms Hermannssonar, var ut-
anríkisráðherra knúinn til að gera
fyrirvara við undirritunina um sam-
þykki Alþingis.
Engin umræða hafði farið fram
um þessa ákvörðun ríkisstjómarinn-
ar á Alþingi og höfðu fæstir þing-
menn hugmynd um hvað til stóð né
hvað í þessu skrefi fælist. Engin
áform voru uppi um það af hálfu rík-
isstjómarinnar að leita álits þingsins
í þessu máli eða leggja það fyrir
þingið með formlegum hætti. Þótt
málið haft verið kynnt í utanríkis-
málanefnd hafði nefndin ekki fengið
að sjá sjálft aðildarskjalið eða sam-
þykktir Vestur-Evrópusambandsins
þar eð þær væra trúnaðarmál!
Þótt fram hefði komið að ríkis-
stjómin hygðist taka afstöðu til
aukaaðildar fyrir árslok var ekki leit-
að eftir formlegu áliti utanríkismála-
nefndar. A þeim vettvangi höfðu
hins vegar talsmenn stjómarand-
stöðuflokkanna lýst andstöðu við
aukaaðild.
áætlun sambandsins með föstum
tengilið, þ.e. áheymarfulltrúa;
★ að aukaaðilar gætu að eigin
ákvörðun tengst ákvörðunum að-
ildarríkja og tekið þátt í fram-
kvæmd þeirra;
★ að aukaaðilar gætu tekið þátt í
vamaraðgerðum sambandsins, ef
Mandi snarað inn
og aðgerðir EB, sem áhrif hafa á
varnarmálasviðið. Ráðið (ráðherrar
EB) gerir í samráði við stofnanir
Vestur-Evrópusambandsins nauð-
synlegar praktískar ráðstafanir. “
í hernaðarnet