Vikublaðið - 26.11.1992, Qupperneq 18
18
VIKUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. nóvember 1992
hlýtt, mjúkt og notalegt
Þessi litla glaðlega dama er heldur betur ánægð í nýju kápunni,
enda er hún hlý, mjúk og notaleg. Kápan er úr ull og fóðruð með
100% polyester. I slaufu, kraga og í líningum framan á ermum er
silkimjúkt svart flauel. Tölumar em líka fóðraðar með flauelinu
svarta. Húfan er svört alpahúfa.
Kápan hlýja og mjúka fæst í stærðunum 86 -152 og kostar aðeins
9.500 krónur. Tilvalin yfirhöfn um jólin og í byrjun nýs árs.
Kápan fæst í versluninni X og Z á Laugavegi 12
aílvekjandi skór
Nú er tími inniíþróttanna mnninn upp og
mikið skóslit í íþróttahúsunum.
Þeir sem vilja fá betri viðspymu ; ,
ættu að líta á þessa laglegu NIKE
innanhússkó. Þeir em með sérlega V-,jí
góðum sólum, loftpúðum í hæl og
veita góðan hliðarstuðning. Þetta em
alhliða skór sem henta vel í handbolta,
tennis, skvassi, badminton, innanhúss- #*#';
fótbolta, leikfimi og hverskyns líkams- ' V*
rækt. NIKE skómir fást í stærðunum 6-
15 og vega aðeins 375 grömm í stærð 9.
Fallegir og aflvekjandi skór sem kosta jf
8.800 krónur og fást í versluninni Frís- l|
port á Laugavegi.
LAMgAvegt 12
swií - 62 16 »:
góðir fyrir snjóinn og slabbið
Hann er franskur, fötin em þýsk-ítölsk og
skómir breskir. Evrópusamruninn fullkomn-
ast svo þegar Islendingar af öllum stærðum og !
gerðum em komnir í fötin hans Bieser Claude
sem eru frá B. Báumler. Þetta em 100% ullar- •
föt sem halda einstaklega vel brotum. Bux-
umar em fóðraðar og allur frágangur eins og
við Islendingar viljum hafa það - allt gegn-
umvandað og ekkert fúsk.
Jakkafötin frá B. Báumler em til í öllum 9
stærðum, allt frá no. 46, sem eru fyrir stráka 9
og maraþonhlaupara, og uppí no. 72, sem fl
em fyrir fullvaxna karlmenn.
Hægt er að fá þessi fallegu jakkaföt í M
mörgum litum svo sem dökk lilluð, blá- Wg
græn, dökkblá, svört, milligrá og dökkgrá 'M
og hvort heldur sem er einhneppt eða Jjr
tvíhneppt, en þau fást aðeins í
Herrahúsinu - Adam, •-
Laugavegi 47, og kosta
29.500 krónur.
Silkibindi eins og^S^T^^S^H^
Bieser Claude er með um^
hálsinn fást í fjölbreyttu úr-\ v
vali og kosta 2.900 krónur.
Og ekki má gleyma skónum. IfR
Þeir eru frá hinu heimsþekkta fyr- ''sMÍjjÉÉ
irtæki K-SHOES í Lundúnum.
Á þessari mynd er að vísu bara einn PUFFINS - NOVA skór, en PUFFINS skór á báða fætur fást hjá
Axel Ó. á Laugavegi U. PUFFINS skómir em fóðraðir með íslensku gæruskinni. Samspil þel- og
I toghára í íslensku ullinni skapar góða og létta einangmn. „Pull-up“ leðrið er sérval-
I ið þykkt evrópskt gæðaleður. Það fær sérstaka feitismeðferð um leið og það er lit-
að, sem ver leðrið og gerir það mjúkt og vatnsþolið. Þykktin er allt að 2,2 milli- 4
metrar en til samanburðar er leðurþykktin í venjulegum skóm 1,2 -
1,4 mm. Leðrið nær líka lengra undir sólann en
i'í: venja er og því er minni hætta á að það rifni frá ÍHHiÍÍ
sóla cins og oft hendir. ' J9ft r\
PUFFINS-NOVA skómir eru hand- ■ ||||jjp- >
unnir og ekki aðeins sérhannaðir ' WSmjt.. Éjf '
fyrir íslenska veðráttu heldur 1 |JH|
flflHfli*ÍPÍi,0§ fyrir íslenska fætur. Ein- —■#'°4* | I
W Y/fete.." mitt, þeir em heldur breiðari en 1
f r 4 venjulegir evrópskir skór. Semsagt M TæSBi' 'Wfik
sem við þurfum á fæturna í snjón- /fl^fl
t’ W um og slabbinu. Skómirfást í stærðunum M '*rJ
. ■ V 36 - 45 á 6 980 krónur hjá AXEL
^ f Ó. á Laugavegi 11. újgsJM9P í