Vikublaðið - 22.10.1993, Síða 1
Pólitísk og
falleg
Toni Morrisson er ekki aðeins
fyrsta svarta konan sem fær
bókmenntaverðlaun Nóbels
heldur líka fyrsti bandaríski
svertinginn. Bls. 4
Fjölmiðlar og
valdið
Islenskir blaðainenn eru háttvísir í
umgengni sinni við valdamenn og
hefðir blaðamennsku hér á landi
hlífa spilltum valdhöfum við
gagnrýni. Bls. 5
Aðför að ölkum
Ríkið ætlar að innheimta sjúk-
lingaskatt af alkóhólistum sem
leita í meðferð. Skatturinn mun
koma harðast niður á þeim sem
eru verst leiknir af þessum
sjúkdómi. Bls. 6-7
41. tbl. 2. árg.
22. október 1993
Ritstjóm og
afgreiðsla:
sími 17500
250 kr.
Verkalýðsstéttin
sáttarkjörum
en sj álftökuliðið
fer sínu fram
Verkamannasamband Islands þingar um stefnu verkalýðshreyfmgarinnar í ljósi van-
efnda ríkisstjórnarinnar og aukins launamismunar í þjóðfélaginu: Við viljum réttlæti
s
setningarræðu sinni á 17.
þingi Verkamannasambands
Islands, sem hófst á þriðju-
dag, notaði Bjöm Grétar Sveins-
son fomiaður þá líkingu að á
meðan verkalýðshreyfingin hef-
ur haldið sig á braut þjóðarsáttar
þá hafa aðrir hópar í þjóðfélag-
inu keyrt utan vegar „vel tækj-
um búnir.“
- Þetta er til umhugsunar, ekki
síst vegna þeirrar umræðu í efri
lögum þjóðfélagsins um að 180
þúsund króna laun séu skammar-
lega lág, 100 þúsund króna hækkun
á 250 þúsund króna mánaðariaun
sé sjálfsögð og 4 - 5 milljón króna
farartæki séu bara eðlilegur hluti af
starfskjörum, sagði Björn Grétar. I
umræðum um kjara- og atvinnu-
Verðandi
vill Ingi-
björgu
Sólrúnu
Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
ir þingkona Kvennalistans
er stjómmálamaður sem gæti
sameinað íélagshyggjufólk í
Reykjavík.
Stjóm Verðandi, samtaka
ungs alþýðubandalagsfólks
og óflokksbundins félags-
hyggjufólks, samþykkti í vik-
unni ályktun þar sem farið er
fram á það við forystumenn
félagshyggjuaflanna í Reykja-
vík að þeir taki af skarið og
leiti eftir því við Ingibjörgu
Sólrúnu að hún verði borgar-
stjóraefni félagshyggjuflokk-
anna.
mál á þingi Verkamannasambands-
ins kom ítrekað fram hneykslun og
reiði á framferði „hinnar þjóðar-
innar,“ eins og velmegunarstéttirn-
ar eru kallaðar. Réttlæti og jafn-
rétti voru orð sem margir þingfull-
trúar tóku sér í munn.
Snær Karlsson hjá Dagsbrún
benti á að sjálftökuliðið sé ekki allt
í hópi embættismanna heldur sé
það líka að finna innan raða at-
vinnurekenda.
- Er það ekki verkalýðshreyfing-
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra neitar að
hafa lögboðið samráð við ut-
anríkismálanefhd Alþingis vegna
viðræðna íslenskra stjómvalda
við bandarísk hemaðaryfirvöld
um framtíð herstöðvarinnar á
Miðnesheiði. I utandagskrár-
umræðum á Alþingi sagði Jó-
hann Arsælsson þingmaður Al-
þýðubandalagsins að utanríkis-
ráðherra með blessun ríkis-
stjómarinnar leiti allra ráða að
tjaldabaki til að koma í veg fyrir
að hcrinn fári úr landi.
Olafur Ragnar Grímsson for-
maður Alþýðubandalagsins hóf ut-
andagskrárumræðuna á þriðjudag
og sagði að utanríkisráðherra hefði
ítrekað neitað að upplýsa utanríkis-
málanefnd þingsins um gang við-
ræðnanna við bandarísk hernaðar-
yfirvöld. I byrjun ágúst á þessu ári
lögðu Bandaríkjamenn fram tillög-
in senr hefur skilið efrir svigrúm
fyrir jeppakónga og sjálftökumenn
úr hópi atvinnurekenda? spurði
Snær.
- Sjálftakan og eigingirnin hefur
vaxið hjá sumum í þessu þjóðfélagi,
sagði Hrafnkell A. Jónsson, for-
maður Arvakurs á Eskifirði. Þing-
fulltrúar töldu almennt að ríkis-
stjórnin hefði svikið þríhliða kjara-
samning verkalýðshreyfingar, at-
vinnurekenda og ríkisvaldsins með
því að leggja fram fjárlagafrumvarp
ur um breytingar á starfsemi
bandaríska hersins á Keflavíkur-
flugvelli. Nokkru síðar lögðu ís-
lensk stjórnvöld fram sínar tillögur
án þess að hafa samráð við utanrík-
ismálanefhd. I stjórnskipunarlög-
um segir að utanríkisinálanefhd sé
samráðsaðli ríkisstjórnarinnar.
-Það er tvímælalaust lögbrot af
hálfu utanríkisráðherra að neita að
upplýsa utanríkismálanefnd urn til-
lögur íslenskra stjórnvalda í þess-
um viðræðum, sagði Ólafur Ragn-
ar. Olafur Ragnar rifjaði upp frétt
Morgunblaðsins síðastliðinn laug-
ardag þar sem sagt var frá hug-
myndum bandarískra yfirvalda um
ffamtíð Keflavíkurstöðvarinnar.
Hann benti á að utanríkisráðherra
og forsætisráðherra hefðu ekki
treyst sér til að neita fréttinni beint
heldur gripið til þess ráðs að snúa
út úr henni.
- Það er ekki hægt að búa við það
þar sem gert er ráð fyrir launaskatti
og heilsukortaskatti.
- Ríkisstjórnin á bara eftir að
svíkja það að lækka matarskattinn
og ég veit að það er fullt af fólki á
stjórnarheimilinu sem er tilbúið til
þess, sagði Hrafnkell A. Jónsson frá
Eskifirði en hann er varaþingmað-
ur Sjálfstæðisflokksins á Austur-
landi. I drögum að ályktun um
kjaramál segir að þau „fyrirheit
sem launafólki voru gefin við gerð
„þjóðarsáttarsamningsins" hafi
að blaðamenn Morgunblaðsins
hafi betri upplýsingar um þetta
mikilvæga mál en Alþingi, sagði
Ólafur Ragnar.
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráðherra bar fyrir sig loforð
sem íslensk stjórnvöld hefðu gefið
samningamönnum Bandaríkjanna
og sagði þess vegna ekki hægt að
upplýsa utanríkismálanefnd um
málið. Steingríinur J. Sigfússon
þingmaður Alþýðubandalagsins
benti á að það væri eðlismunur á
því að halda upplýsingum leyndum
fyrir almenningi og hinu að leyna
utanríkismálanefnd upplýsingum
sem nefndin hefur rétt til að fá.
Jóhann Arsælsson þingmaður
Alþýðubandalagsins sagði að ís-
lensk stjórnvöld væru í kyrrþey að
konia í veg fyrir að herinn færi úr
landi. Hann sagði engin rök fyrir
því að Bandarikjamenn haldi áfram
rekstri herstöðvarinnar á Keflavík-
ekki gengið eftir“ og í framhaldi er
minnt á að verkalýðshrcyfingin
hafi við lok samningsgerðarinnar í
vor lýst því yfir að hún „myndi líta
á allar aðgerðir ríkisvaldsins, scm
legðu auknar byrðar launafólk, sér-
staklega þá lægstlaunuðu, sem ó-
gildingu á forsendum kjarasamn-
inga.“
Verkalýðsfélagið Eining á Akur-
eyri lagði ffam drög til ályktunar
um kjaramál þar sem kveðið var
mun fastar að orði: „17. þing
urflugvelli. En í stað þess að íslensk
stjórvöld fögnuðu þeirri langþráðu
smnd að herinn fari úr landi „er
send hver betlinefndin eftir aðra til
Ameríku til að væla í amerískuin
stjónrvöldum unr að draga sem
Verkamannasambandsins telur, að
ekki verði hjá því komist að segja
upp kjarasamningum og beita afli
samtakanna til að knýja fram rétt-
látari skiptingu þjóðartekna" segir
meðal annars í ályktunardrögum
Einingar. 17. þingi Verkamanna-
sambandsins lýkur í dag og þá
verða afgreiddar ályktanir þingsins.
Auk kjara- og atvinnumála var
starfsmenntunarstefna Verka-
mannasambandsins til umræðu á
þinginu og sömuleiðis reglur um
minnst úr umsvifum hersins.“
- Eg trúi því ekki að íslenska
þjóðin sé svo lítilþæg að hún sé
samþykk þessum ölmusuferðuin ís-
lenskra ráðamanna til Ameríku,
sagði Jóhann.
Herferð gegn
mannshvörfum
Æ'annréttindasamtökin
XTJLAmnesty Intemational
efna til alþjóðlegrar herferðar
gegn pólitískum morðum og
„mannshvörfum.“
Samtökin segja að fyrirheit um
nýja heimsskipan þar sem ríkis-
stjórnir væru ábyrgar gagnvart
þegnum sínum og virtu mann-
réttindi hafi ekki verið efnd.
Tugir þúsunda manna eru enn
myrtir árlega eða látnir „hverfa"
fyrir tilstilli útsendara ríkis-
stjórna eða andspyrnuhópa. Am-
nesty telur þessa herferð vera þá
mikilvægustu í sögu samtakanna
enda eru „mannshvörf1 og póli-
tísk rnorð ein helsta ógnun við
mannréttindi á yfirstandandi ára-
tug.
Utanríkisráðherra í bak-
tjaldamakki við herinn