Vikublaðið - 12.11.1993, Side 11
VIKUBLAÐIÐ 12. NOVEMBER 1993
11
Rithöndin
Falslaus og rausnarlogur
ú ert samkvæmt skriftinni
skapstór, tilfinninganæmur
og viðkvæmur. Einnig stór-
látur, bjartsýnn og gerir þér ntildar
vonir um það sent þú tekur þér fyr-
ir hendur. Og venjulega fleytir
bjartsýni þín því áfram. Þú vilt vera
vel að þér og hefur þegar safnað að
þér mikilli þekkingu á áhugamál-
um þínum. En þú átt til að vera dá-
lítið fljótfær og skemmir það
smndum fyrir þér.
Sviðsljós
Góð-
verkin
kalla!
- átakasaga Leik-
félag Akureyrar
setur upp splunku-
nýjan og hlátur-
vænan gleðileik
með söngvum
Snemma í sumar hófst samn-
ing nýs gleðileiks sem verður
frumsýndur hjá Leikfélagi
Akureyrar á jólum. Leynd hefur
hvílt yfir höfundi og hann gengið
undir dulnefninu „Heiðursfélagi"
en nú hefur hulunni verið svipt af
honum. Bak við höfundarnafhið
leynast þrír menn, þeir Armann
Guðmundsson, Sævar Sigurgeirs-
son og Þorgeir Tryggvason, en
þeir hafa vakið athygli sem hand-
ritahöfundar hjá hinu óborganlega
áhugaleikfélagi Hugleik.
Leiðir þremenninganna lágu
fyrst saman í Menntaskólanum á
Akureyri, þar sem þeir skelltu sér í
leikfélagið og sömdu m.a. grín-
Þú rnunt vera glaðlyndur og
rómantískur, finnst garnan að um-
gangast fólk og fólk kann líka vel
við þig. I lelstu vandræði þín gæm
verið varðandi skoðanaskipti við
fjölskyldu eða yfirmenn. Þar virðist
smndum vanta eitthvað upp á
skilning hjá báðum aðilum og get-
ur því komið upp ruglingur. Þú
virðist hreinskilinn og laus við allt
fals, en svo undarlegt sem það er
gemr þetta iíka valdið vandræðum.
þætti fyrir árlega skemmtidagskrá
leikfélagsins sem flutt var á árshá-
tíð skólans. Eftir að þeir voru allir
komnir til náms í Reykjavík fundu
þeir sér nýjan vettvang fyrir sam-
vinnuna í Hugleik, þar sem þeir
m.a. sömdu Stúmngasögu í sam-
vinnu við Iljördísi Hjartardóttur,
en sagan sú var sýnd við ffábærar
undirtektir á síðasta vori.
Góðvcrkin kalla! átakasaga ger-
ist í iitlum bæ, Gjaldeyri við
Ysmnöf. Þar eru starffækt hin
ýmsu líknarfélög og klúbbar og
hafa sig helst í frammi Lóðarís-
klúbburinn og Dívans-hreyfingin
ásamt kvenfélaginu Sverðliljunum.
Standa þessi félög fyrir mildu söfh-
Þú ert gjöfull og þá rausnarleg-
ur. Röskur, gerir þér ekki rellu út
af smámunum. Nokkuð mikið fyri r
breytingar og hagræðingar en hag-
ræðingarnar vilja smndum renna
út í sandinn og breytingamar verða
öðruvísi en þær átm að vera. Var-
aðu þig á þessu. Þú átt ágæta
möguleika en ættir að slaka oftar á
og hugsa þitt ráð, leggja meiri á-
herslu á heildarsýn. Einhverskonar
opinber störf eða jafnvel leiklist
uríarátaki vegna 100 ára afmælis
sjúkrahússins og leiðir átakið til
mikilla átaka.
Góðverkin kalla! - átakasaga er
sérstaklega samið fyrir leikarana
sem fara með hlutverkin, en þeir
eru: Sigurður Hallmarsson, Saga
Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdótt-
ir, Aðalsteinn Bergdal, Sigurveig
Jónsdóttir, Dofri Hermannsson,
Sigurþór Albert Heimisson, Arna
María Gunnarsdóttir og Skúli
Gautason. Leikstjóri er Hlín Agn-
arsdóttir.
Leikmynd og búninga gerir
Su'gur Steinþórsdóttir og lýsingu
hannar Ingvar Björnsson.
munu líldega henta þér best þar
sem þú átt ekki í neinum vandræð-
um með að koma ffam og tala við
hvern sem er.
Gangi þér vel.
RSE.
Hreyfill í
Igær, nákvæmlega upp á dag,
var hálf öld liðin frá stofnun
Samvinnufélagsins Hreyfils. A
affnælinu gám borgarbúar skoðað
gamla og nýja bíla á Hreyfilsplan-
inu við Fellsmúla, auk þess sem
vegleg veisla var haldin fyrir starfs-
menn og velunnara fyrirtækisins.
Félagið stofnuðu 130 leigubíl-
stjórar í Reykjavík og var tilgang-
urinn að reka bifreiðastöð þar sem
hver félagsmanna ætti sína bifreið
og nyti þannig arðsins af eigin
vinnu í sem ríkusmm rnæli. Fyrsm
árin var aðstaða Hreyfils við
Kalkofhsveg neðan Arnarhóls en
árið 1951 flutti félagið aðalaðsemr
sitt á Hlemm. Hreyfilsmenn hófu
húsbyggingaffainkvæmdir undir
starfsemi sína við Fellsmúla árið
1958. Þaðan er öll starfsemi félags-
ins rekin í dag, bifreiðaafgreiðsla,
skrifstofur, félagsheimili, bensín-
sala og bílaþvottastöð.
Asgeir Matthíasson, verkfrceðingur.
hálfa öld
Margvísleg önnur starfsemi hef-
ur ætíð verið á vegum Hreyfils í
skemmri eða lengri tíma, svo sem
innlánsdeild, pönmnarfélag, blaða-
útgáfa og menningar- og íþrótta-
starf. Til dæmis hafa félagsmenn
Hreyfils gert sönglistinni hátt und-
ir höfði allar gömr frá 1952 þegar
karlakórinn var stofhaður og bæði
haldið úti knattspyrnufélagi, taflfé-
lagi og bridgefélagi. Fyrsta bið-
stöðin eða staurinn eins og þær
voru kallaðar í daglegu tali var reist
í Kleppsholti 1945. Þangað kom
fljódega sími sem jrótti hið mesta
þing, svo ekki sé talað um talstöðv-
arnar sem komu í bílana á sjöunda
áramgnum. Nú er öll afgreiðsla
tölvuvædd og biffeiðastæði Hreyf-
ils á höfuðborgarsvæðinu orðin 21.
Hjá Hreyfli eru nú 210 leigubif-
reiðarstjórar en auk þess starfa lið-
lega 20 manns hjá félaginu.
Ein af furðum nútíma arki-
tektúrs eru tilraunir til að
losna við veggi. Af einhverj-
um mér óskiljanlegum ástæðum
eiga íbúðir núorðið helst að vera
einn geymur án þess nokkuð skilji
að svefnherbergi, stofu, eldhús og
bað. Eg held að þetta séu áhrif af
bannsetmm Skandínavismanum
sem Indriði hefur hamast gegn ára- _
mgum saman með litlum árangri. 1
Skandinavíu hafa menn nefnilega
við og við gert hálf-krampakennd-
ar tilraunir til að endurvekja ein-
hverskonar baðstofulíf stórfjöi-
skyldu. Allir eiga að sitja hálfvegis í
fanginu hver á öðrum, vefa, skera
út og nudda punginn, lesa húslest-
ur eða leggja smnd á fagrar en þó
heimilislegar listir. Þetta hefur
aldrei almennilega virkað í Skand-
inavíu og ekki heldur hér. Reyndar
held ég að þetta sé ein ástæða skiln-
aða og upplausnar í fjölskyldulífi
og reyndar miklu mikilvægari skýr-
ingarþátmr en útivinna kvenna,
sem nú er enn orðið vinsælt að
barma sér yfir. Enda atvinnuleysi.
Eg bý í einni íbúð sem orðið hef-
ur fyrir 'þessum Skandinavisma.
Þar er varla nokkur veggur. Það var
rétt með herkjuin að við gámin
fengið að hafa vegg um baðher-
bergið og svefnherbergin. „Hva,
hafiði eitthvað að fela?“ sagði arki-
tektinn. Allt annað er opið rými
svo það er allt að því útilokað að
fjölskyldumeðlimir geti dundað
hver fyrir sig. Ef stelpan er að æfa
sig á blokkflautuna þá þjást allir.
Og þegar perversitetið kemur upp í
ffúnni og hún vill horfa á einhv(UTri
amerískan skilnaðarþátt þá er úti-
lokað að helga sig Vikublaðinu eða
fögrum bókmennmm. Stöðugt
dynja á manni sömu óhljóðin:
„Bang, bang, bang!“ „Oh my
goooooooood!!“ „Babú, babú,
babú.“ „Bang, bang, bang.“
Öll matseld bimar óhjákvæmi-
lega á bókunum, sem farnar em að
lykta af karrý, tómat og pepperoni.
Maður opnar Þórberg og fær pizzu
í andlitið. Og einhvern veginn er
það þannig að Einar Ben nýmr sín
alls ekki í lyktinni af kreólskuin
rækjum. **
Og þá er reyndar komið að höf-
uðvandamálinu í öllu þessu drama.
Hvernig á maður að koma bókum
fyrir í íbúð þar sem em engir vegg-
ir? Þetta er alvarlegt vandamál hjá
þeim okkar sem enn reyna að eign-
ast bók og bók. Eg hef það þannig
að bækurnar eru í bókstafsröð eftir
höfundi. Nú kemur að því að ég
eignast nýja bók og hún á að vera á
stað X. Þá kemur upp það vanda-
mál að þar er önnur bók fyrir. Það
má að vísu leysa með því að færa þá
bók á stað X+1. En þar er enn ein
og þessi keðjuverkun bylgjast eftir
öllu safhinu og þarf í sjálfu sér ekki
að vera svo ýkja alvarlegt. Nema að
þegar komið er að endastöðinni og“"
færa á þá síðustu þá em hillur bún-
ar og veggjúm lokið. Og hvern
andsk... á maður þá að gera? Ég hef
smngið upp á því við konuna að við
múmðum upp í einn eða tvo
glugga því þá mætti koma þar fyrir
hillum. En hún vill ekki fallast á
þessa annars einföldu lausn. Því
velti ég vandamálinu yfir á herðar
lesenda Vikublaðsins. Er einhver
sem hefur til leigu íbúð ineð veggj-
urn handa hókasöfnumm?
Eidrt Reykvíkingar muna enn gömlu Hreyfilsafgreiðsluna við Kalkoýhsveg.
Sagt með mynd Höfundar: Hjörtur Gunnarsson og Þuríður Hjartardóttir
49
Eins og við höfum sagt frá
emm við hætt að draga
úr innsendum ráðningum á
verðlaunagámnni. Því höfum
við ákveðið að birta rétta
lausn verðlaunagámnnar
strax í næsta tölublaði eftdr að
hún birtist í stað þess að
lesendur þurfi að bíða í tvær
vikur eftir réttri lausn:
Ráðning 48. myndagátu:
„Tvímælalaust er Kasparoff
nú langbesti skákmeistari
veraldar."
Höfiindar gleðileiksins Góðverkin kalla: Sievar Sigurgeirsson, Þorgeir
Tryggvason og Armann Guðnmndsson.