Vikublaðið


Vikublaðið - 03.11.1995, Page 3

Vikublaðið - 03.11.1995, Page 3
VTKUBLAÐIÐ 3. NOVEMBER 1995 ANDSKOTAR „Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi, flutti tillögu um vantraust á alþingis- menn flokksins í kjördæminu [Þorstein Pálsson og Ama Johnsen] á aðalfundi hjá Sjálf- stæðisfélaginu Kára í austurhluta Rangárvallasýslu í síð- ustu viku. Eíirir að firávísunartillaga hafði verið fielld á jöfinum atkvæðiun dró Eggert tillöguna til baka.“ Sunnlenska fréttablaðið I bakspeglinum „Auðvitað er það svo að Eimskipafélagsmenn ráða öllu hjá Flugleiðum sem þeir vilja. Menn þurfa ekki annað en líta á samsemingu stjórnar til að fá sönnun þess. I þessu litla þjóðfélagi okkar tel ég ekki að þetta sé æskileg skipan mála.“ Sigurður Helgason í kveðjuræðu sinni sem stjórnarformaður Flugleiða, fimmtudaginn 21. mars 1991. Úr alfaraleið Sameining eyfirskra sveit- arfélaga „Eftir að tillaga urn samein- ingu sveitarfélaga við Eyja- íjörð í eitt sveitarfélag var felld, hefur legið í loftinu að sveitarfélög við utanverðan fjörðinn myndu efla samstarf og jaínvel stefna að samein- ingu. Þetta er að koma á dag- inn. Auðvitað er ómögulegt að segja til hvers þessar þreif- ingar leiða, en víst er að þessi leið til sameiningar er örugg- lega sú sem iíkleg er að gangi upp. En megin'tnálið er að það er skynsamlégistéfna að sam- eina svéitjnfé|ög • við ..utan- verðan Eyjafjqr^; og reyndar löngu tímabært að huga í al- vöru að henni.“ Dagur, Akureyri. Framhaldsskólanemar illa læsir „Helmingur nemenda í grunnáföngum íslensku í Fjölbrautaskóla Suðurlands stóðst ekki lestrarpróf sem lagt var fyrir þá nýlega. Sig- urður Sigursveinsson skóla- meistari segir að niðurstöð- umar komi nokkuð á óvart og reynt verði að ’ bregðast við þeim.“ Sunnlenska fréttabfaðiö, Sel- fossi . • . • Bændur axli ábyrgð „...sérstaklega er mikilvægt að bændur vinni saman á sviði slátrunar og vinnslu sauðfjár- afurða. Þar verða bændur að axla meiri ábyrgð en þeir hafa gert. Markmiðið er að lækka kosmaðinn og nýta betur fjár- festingar og bæta stjórn og skipulag þessara rnála. Hér er um að ræða mál sem bændur verða að vinha heimafyrir. Bændasamtökin sem slík geta að sjálfsögðu aðstoðað menn við þetta en' frutnkvæðið og lokaákvarðanir verða að vera heimamanna." Bændablaðið, Reykjavík Borgfirskt þakstál til Rúss- lands og Færeyja „Vírnet hf. hefur hafið út- flutning á þakstáli. Selt var þakstál á tvö hótel í Kam- Vikublaðstölur Jarðir á Islandi voru í fyrra alls 6474. Þar af voru í eyði 1836 jarðir eða 28,4%. Á síð- ustu fimm árum hafa 196 jarðir farið í eyði eða að meðaltali 39 á ári. Með sama framhaldi vcrða jafnmargar jarðir í ábúð og eyði eftir 36 ár eða árið 2031. tchatka í Rússlandi í júnímán- uði, og svo hafa einnig verið sendar fimm sendingar til Færeyja í sumar. Viðbrögðin við þakstálinu hafa verið mjög góð og er ætlunin nú í vemr að vinna að frekari markaðs- setningu og undirbúa aukinn útfluming á næsta ári.“ Borgfirðingur, Borgarnesi Gömlum sjómönnum finnst hlálegt að einhverj- um skuli detta í hug að framleiða ísmola út í brennivín. En er það nokk- uð hlálegt ef menn vilja verða fullir í údöndum og borga extra fyrir það að fá þúsund ára gamlan ísinola út í glasið sitt? Þannig er það oft með nýjar hug- myndir. Jaftivel þær bestu þykja oft fjarstæðu- kenndastar þegar þær eru settar frain. Því er vert að skoða alla möguleika áður en þeim er hent í ruslaföt- una. Það er áríðandi að Austur-Skaftfellingar vinni sameiginlega að því að við- halda byggð í sýslunni. Ekki með því að halda á- fram að offramleiða kinda- kjöt og særa fé úr úr ríkis- stjómum. Ekki með því að fara í bréfaskóla eða stinga niður plöntum og særa fé út úr ríldsstjómum fyrir at- viimubótavinnu. Heldur með því að leggja rækt við nýjar og ferskar hugmyndir og skapa nýjar atvinnu- greinar sem skila raunvem- legum arði. Það stoðar ekki að standa skælandi á bryggjunni með gúmmí- vettlingana reyrða upp að öxlum. Fiskurinn í sjónum er búinn. Eystra-horn, Hornafirði Umræða að utan Eftir að Disney keypti ABC sjónvarpsstöðina og West- inghouse CBS sjónvarps- stöðina eru nálega allar sjónvarpsfréttastofur sem eitthvað kveður að í heimin- um í eigu fyrirtækja sem reka sjónvarpsstöðvar sem aukabúgrein, til hliðar við mun ábatasamari reksmr. Eina undantekningin er BBC sem er fjármögnuð með skattfé almennings. Stjórnarformaður Disney, Michael D. Eisner, út- skýrði stöðu fréttastofu ABC í móðurfyrirtækinu. Með kaupunum hyggst Dis- ney koma ár sinni fyrir borð í afþreyingariðnaðinum sem leggur áherslu á „ópólitíska skemmmn og íþróttir." Ekkert hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Eisner er núna orðinn yfirmaður ff éttastofu sem hefur mesta áhorf í Bandaríkjunum og ráðandi dagblaða í tveim stórborgum, Kansas City I Star og Forth Worth Star. [ Eisner eða framkvæmda- stjóri hans, Michael Ovitz, rnunu fá erindi og umkvart- anir frá Hvíta húsinu og i öflugum þingmönnum vegna sjónvarpsstöðvarinn- ar. Sömu aðilar hafa ráð Disney-fyrirtækisins í hendi I sér þegar kemur að ýmsum opinberum ákvörðunum er 1 varða reksmrinn. Þótt fjöl- miðlafyrirtæki vilji ekki kannast \tð það hafa kaup stórfyrirtækja á sjónvarps- stöðvum og daghlöðum sömu afleiðingar í för með sér og leyfisveiting ríkisins á útgáfu og útsendingu myndi hafa. Hvorugt leiðir til i beinnar ritskoðunar en | sjálfs-ritskoðunin verður hin sarna. - Index on Censorship u Kreppa 1 ekki á íslandi P ó I i t í s k t I e s m á I Ársskýrsla Tölvunefndar 1994 Tölvunefnd hefúr starfiið í nokkur ár og sjálfsagt ekki van- þörf á, nú á tölvu- og upplýsing.i- öld. Eitt mikilvægasta verkefni nefhdarinnar er að passa upp á skráningu og vemda persónuupp- lýsingar og er ljóst á ársskýrslunni að nefndin hefúr nóg að gera. Af- greiddi nefndin 268 erindi á ár- inu, sem er met og reyndar sjö- unda árið í röð sem metið er sleg- ið. Lesning ársskýrslunnar leiðir meðal annars í ljós að mikill fjöldi margvíslegra rannsókna og kann- ana er sífellt í gangi sem almenn- ingur heyrir annars ekkert af. Stór hluu þessa er vegna læknisfræði- legra mála og vegna lokaritgerða í Háskólanum. Dæmi um rann- sóknar- eða könnunarsvið: Tengsl kynlífshegðunar við sjálfs- traust og líkamsímynd. Sykursýki meðal íslenskra bama og ung- ARSSKYRSLA TÖLVUNEFNDAR 1994 linga. Áhættuþætdr slagæða- þrenginga í ganglimum karla. Náms- og starfeval unglinga sem em í 10. bekk grunnskóla. Land- búnaðarslys í Borgarfjarðarhér- aði. Hvemig búið er að ofvirkum bömum í skólum. Astæður þess að stúlkur hætta fremur en piltar í íþróttum í gmnnskóla. O.fl. Alltaf er nokkrum beiðnum synjað, nú t.d. hafnaði nefndin beiðni Morg- unpóstsins um að fií upplýsingar úr fasteignaskrá um 10 verðmæt- ustu einbýlishús á Reykjavíkur- svæðinu. I ársskýrslunni má meðal ann- ars lesa um afgreiðslu á máli þar sem Oddur Benediktsson spurði um lögmæti þess að umboðs- menn stjómmálaflokka (lesist: Sjálfetæðisflokks) væm á kjör- fúndi að skrá hverjir kjósa. Tölvu- nefnd taldi að um væri að ræða einkaupplýsingar sem falla undir lög um skráningu og vemd per- sónuupplýsinga, en að í raun heimili kosningalög þetta ráðslag. Tölvunefnd er augljóslega elcki hrifin af því. Svo em líka fommileg mál eins og tilraun Iögfræðings Versl- unarráðs Islands til að hefta fjöl- núðla í því að nota álagningaskrár til að reikna út tekjur einstaklinga. Einhverjir skjólstæðingar ráðsins fólu lögffæðingi þess að kamia lögmætið. Ekki var afgreiðsla Töb'unefndar skjólstæðingum Verslunarráðs í hag, en síðar setti nefndin ffam verklagsreglu sem í raun bannar útreikning á tekjum einstaklinga út ffá álagnir.ga- skrám nema á þeim tíma (15 dög- um) sem skráin er til sýnis. Kannski má kalla þetta jafútefli. Til umhugsunar má velta því fyr- ir sér hvort þetta sé eklci áþreifan- legasta aðgerð Vilhjálms Egils- sonar, formanns efúahags- og ríðskiptanefndar Alþingis og ffamkvæmdastjóra Verslunar- ráðsins, gegn eftirlitsnefúdum um skattsrík. Hmlb^rjjSribmtc - en Félagsfræði er ffæðigrein í kreppu. Félagsfiræðideildum við bandaríska háskóla er lokað vegna skorts á nem- endum og nafntogaðir fræðimenn skrifa bækur og ritgerðir um ógöngur greinarinnar. Á Islandi, aff- ur á móti, er félagsfræðin í örum vexti. Nemendum við Háskólann hefúr fjölgað um þriðjung á tveimur árum og í fyrra var í fyrsta sinn boðið upp á nám til meistaraprófs. I nýjasta heffd tímaritsins Utne Reader er samantekt á kreppunni sem einkennir þá grein félagsvísindanna sem til skamms tíma þótti hvað nyt- samlegust. Irving Horowitz skrifaði bók á síðasta ári, The Decomposition of Sociology, þar sem hann telur að félags- ffæðin eigi á hvorugum staðn- um heima; hvorki meðal „- hreinna“ vísinda, s.s. efnaffæði og líflfæði, né meðal heim- spekideildargreina. Félags- fræðin hefur aldrei getað gert upp við sig hver aðferðaffæði greinarinnar á að vera. Einn þekktasti kenninga- smiður félagsffæðinnar, Ant- hony Giddens, gagnrýnir fag- ið úr annarri átt. I nýlegri rit- gerð í New Statesman segir Giddens að tölfræðiárátta fé- lagsffæðinga hafa orðið grein- inni að fjörtjóni. Aðrir taka tmdir þetta sjónarmið, t.d. fé- lagsffæðingurinn John Torpey. Nathan Glazer legg- ur til í grein í The Atlantic Montlily að félagsffæðin Á meðan alþjóðleg kreppa er í félagsfiræði fjölgar nemendum í greininni við Háskóla Islands og námsffamboð eykst. kannist við tvíeðli sitt og vinni jöfnum höndum í anda heim- spekideildargreina og „hreinna“ vísinda. Fræðileg kreppa kemur m.a. fram í því að æ færri inn- ritast í félagsffæðinám og af þeim sökum hefur heilum deildum verið lokað við bandaríska háskóla. Hér á Is- landi er annað uppi á teningn- um. Á liðnum tveim árum hefur nemum ríð félagsffæði í Háskólanum fjölgað um þriðj- ung, úr 103 í 135. Til skamms tíma var aðeins boðið upp á grunnnám til BA-prófs í fé- lagsfræði en núna hefúr verið bætt ríð tveggja ára meistara- prófsnámi. Samkvæmt upplýs- ingum ffá Háskólanum er að- eins einn skráður í ffamhalds- nám í félagsffæði - kannsld vegna þess að eftir BA-próf rennur það upp fyrir stúdent- um að ffæðigreinin er rírki- lega í vanda stödd. t .M. flu.- \i h K>i.li-lM:r.4llulkiili \tjr<Xuie» Intcmational Herald Tribune Intemadonal Herald Tribune, IHT, er erna alþjóðlega dagblaðið sem stendur undir nafni. Upp- runa blaðsins má rekja ril þess að sonur blaðaútgefandans James Gordon Bennet flúði ril Parísar á níunda áratug síðustu aldar eftir að hafa hneykslað heldri borgara í New York. Bennet yngri kunni ekkert annað en að gefa út dag- blað og til að stytta sér stundir í Evrópu var ákveðið að gefá út Parísarútgáfú af New York Her- ald. Dagblaðið var skrifað fyrir Bandaríkjamenn í Frakldandi og birri fféttir og greinar fra móður- blaðinu í New York. Blaðið hefur komið reglulega út ef frá er skilið þegar Þjóðverjar hemámu Frakk- land í seinrú heiinsstyrjöld. Eftir að New York Herald sameinaðist New York Tribune fékk blaðið nýtt nafú og því var ekki breytt þegar Herald Tribune fór á haus- inn á sjöunda áratugnum og IHT komst í sameiginlega eigu New York Times og M'ashington Post. Með þessa öflugu bakhjarla hefur blaðið náð að skipa sér sérstakan sess. Uppistaðan er sem fyrr efni úr bandarísku stórblöðunum en IHT hefúr einnig eigin ritstjóm sem aðallega sér um innblaðsefni s.s. umfjöllun um ríðskipri, lífestíl, bíla, matargerð og menningu. Leiðaraopnan er jafnan með 3-4 forystugreinum úr New York Times og Washington Post og úrvali úr skrifúm dálkahöfúnda þessara blaða. Margir dálkahöf- undanna hafa vemlega þyngd í pólitíslcri umræðu vestan hafs, t.d. jim Hogland, George F. Will og Aithony Levrís. Það besta ríð IHT er sanit sem áður það að blaðið fæst á íslandi sama dag og það kemur út á meginlandi Evr- ópu. Um kaffileytið er hægt að rölta sér niður í bókabúð og kaupa glóðvolgt tölublað fyrir tvöhundruðkall. Það rennur upp ferir manni að alltaf verður betra og betra að búa á Íslandi. Ruglið sldljum ríð eftir í údöndum en njóturn þess besta sem þaðan kemur - samdægurs.

x

Vikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.