Vikublaðið


Vikublaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 1

Vikublaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 1
I Pólitísk mishröðun bls. 2 þingmál Alþýðubandalagsins bls. 4-5 hversu gamall er Alþýðuflokkurinn í raun og veru? bls. 6 skattakerfið er ónýtt bls. 6 ijölmiðlar og ofbeldi bls. 6-7 samein- ing vinstrimanna bls 7 mannréttindaveisla og nafnalög á bls. 9 ASÍ frumvarpið um stéttarfélög og forsetakjörið á baksíðu. Vikublaði 12. tbl. 5. árg. 22. mars 1996 - Ritstjóm og afgreiðsla: sími 552 8655 - 250 kr. Launafólk troðfyllti Bíóborgina á mánu- dag til að láta í ljós andúð sína á áform- um ríkisstjórnarinnar að skerða réttindi og kjör opin- berra starfs- manna og skerða samn- ings- og verk- fallsrétt allra launamanna. f ályktun fund- arins segir að einhliða að- Kristiim túlkar ekki stefnu Alþýðubandalagsms Kristinn H. Gunnarsson þingmaður túlkaði ekki stefiiu Alþýðu- bandalagsins þegar hann tók undir sjónarmið ríkissjómarinnar í um- ræðiun á Alþingi á þriðjudag er ffumvarp um réttindi og skyldur op- inberra starfsmanna var á dagskrá. - Kristinn var ekki á þingflokksfundinum þegar afstaða Alþýðu- bandalagsins var rædd og hann túlkaði ekki sjónarmið flokksins, seg- ir Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins. Kristinn lýsti m.a. yfir þeirri skoðun sinni að jafha ætti kjör opin- berra starfsmanna og aimars launafólks. - Við myndum vilja jafna kjörin upp á við, en ekki niður á við eins og ríkisstjómin ætlar sér, segir Margrét gerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar séu bein aðför að frjálsum samningsrétti í landinu. f umræðum á Alþingi sagði Ögmundur Jónasson for- maður BSRB frumvörpin einkennast af mannfyrir- litningu. Á myndinni sést Ögmund- ur á fundinum í Bíóborg- inni og smærri myndin sýnir manníjöldann sem kom saman á mánudag.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.