Vikublaðið - 22.03.1996, Qupperneq 3
VIKUBLAÐIÐ 22. MARS 1996
Þriðja síðan
ANDSKOTAR
„Færeyingar voru þó aldrei svo viti firrtir,
að þeir tækju upp framseljanlegan kvóta,
sem þýðir endanlegt afsal allra veiða til
fárra útvalinna, svo sem hér er gert. Pró-
fessor Þorvaldur Gylfason staðfestir nú í
þessari nýju bók [Síðustu forvöð] að
rökvilla viðskipta- og hagfræðideildar Há-
skólans lifir enn góðu Iífi. Jafnframt stað-
festir hún, að rætumar að ófamaði ís-
lenskra eóiahagsmála er að finna hjá Há-
skóla Islands.“
Önundur Ásgeirsson fyrrverandi forstjóri Olís
í kjallaragrein DV
I bakspeglinum
„Það, sem fyrst og fremst þarf
að gera, til þess að geta kornið
fram áformi okkar, er að koma á
svo almennri velmegun, að hver
einstaklingur hafi ráð á að veita
sér þá þekkingu, er hugur hans
hneigist að. En til þess þarf að
gera fátæktina útlæga úr Iand-
inu. Til þess að koma þessu í
framkvæmd ædum við á allar
lundir að stuðla að því, að Iáta
auðsuppsprettur landsins
renna sem ríkulegast, og
þannig, að það verði þjóðin,
sem ábatist af því, en ekld ein-
stakir, fáir menn.“
- Ur forsíöugreininni „Jafnaðar-
stefnan" í fyrsta tölublaði fyrsta
árgangs Dagsbrúnar, blaðs
jafnaðarmanna, 10. júlí 1915.
Pá var að hefjast hreyfing sem
tæpu ári síðar leiddi til stofnunar
Alþýðusambandsins
Úralfaraleið
Sjómannaafslátturinn
„Gott og vel, við skulum beita
okkur fyrir því að fella niður sjó-
mannaafsláttinn, en það þýðir
bara að útgerðin þarf að greiða
sömu krónutölu úr eigin vasa,
þar sem sjómannaafslátturinn er
frá upphafi umsamin kjarabót til
sjómanna, jafnt í útilegu og á
dagróðrum."
Grímur Agnarsson í Vfkurblað-
inu, Húsavík
Sjónvarpið í faUbaráttu
„Væri Sjónvarpið fótboltafé-
lag, má líkja því við fið í botnbar-
áttunni. Það er langt frá því að
sldla viðunandi árangri á eigin
heimavelfi. „Leikmennimir"
geta skilað sínu á góðum degi en
„fiðsstjóramir" halda að sér ■
höndum og „eigendumir" virð-
ast láta sig gengi liðsins lidu
varða. „Fyrirfiðinn" hefur feng-
ið nóg og „áhangendumir“ em
farnir að svipast um eftir öðrum
fiðum að styðja. Ef ekki verður
gripið í taumana, blasir falfið
við.“
Land og synir, fréttabréf Félags
kvikmyndagerðarmanna
Landbúnaðarkerfið lifir sjálf-
stæðulífi
,A'Ionika segist ekki almenni-
lega vita við hvem hún eigi að
taía ef hún vildi reyna leggja sitt
af mörkum tíl að koma málun-
um á hreyfingu. „Eg hef reynt
og það er alveg sama við hvem
ég tala, það er alveg ömgglega
ekki viðmælandi minn sem ber
ábyrgðina eða getur eitthvað
gert, heldur einhver annar en
illa gengur að fá upp hver það er.
Alfir virðast vinna hver í sínu
homi og enginn virðist hafa fulla
sýn yfir allt liáknið. Og maður
fær á tilfinninguna að við sé að
Vikublaðstölur
I nóvember 1980 var mynt-
breytingin ffamundan,ineð
aftöku tveggja núlla af krón-
unni. Það er fróðlegt að rifja
upp verð nokkurra vömteg-
unda ffá þessum tíma og
firamreikna til núvirðis.
Mjólkurlítrinn kostaði S6.50
kr., kílóið af súpukjöti
453.40 kr., kílóið af smjöri
351.20 kr. og kílóið af kart-
öflum 45.65 kr. Þá kostaði
sígarettupakki 199.30 kr.,
ein flaska af Akavíti 1.932
kr., bensínb'trinn 90 kr. og
mánaðaráskrift af dagblaði
966 krónur. Samkvæmt
lánskjaravísitöiumú gömlu
hefúr vcrðlag 17,6-faldast
frá myntbreytingunni.
eiga eiithvers konar kerfi sem lif-
ir sjálfstæðu fifi og mannlegur
máttur ræður ekki yfir.“
Viðtal í Bændablaðinu við Mon-
iku Axelsdóttur bónda í Miðdal í
Skagafirði.
Sjá karlar (lesdæknar) ofsjón-
um yfir völdum kvenna?
Svo virðist sem einhver sjái
ofsjónum yfir því að „kvenna-
stéttin“ hjúkrunarffæðingar hafi
samkvæmt lögum svo mikla á-
byrgð og völd innan heilbrigðis-
kerfisins sem að ffaman greinir.
Þegar telað er mið af því að
hjúkrunarffæðingar hafa sýnt að
þeir eru fúllfærir um að standa
undir þessari ábyrgð og hafa
ekki veigrað sér við að taka erf-
iðar faglegar og fjárhagslegar
ákvarðanir, er ekki laust við að
sú hugsun bærist með manni að
eitthvað sé e.t.v. til í hending-
urrni: „Karlar vilja ráða - en láta
aðra vinna verkin."
Formannspistill Ástu Möller í
Tímariti hjúkrunárfræðinga
Prestar ósnertanlegir - þang-
aðtilnúna
„Kirkjunnar þjónar eru, eða
hafa verið ósnertanlegir. Það
gæti hins vegar verið að breyt-
ast. Þjóðkirkjan engist nú sund-
ur og saman í krampaflogum.
Þjónar hennar hafa varpað af
sér hempunni og standa nú bí-
sperrtir á nærbolnum einum og
þræta og kaipa eins og sprútt-
salar. Þær raddir gerast áleitnari
sem telja að leggja eigi þjóð-
kirkjtma niður.“
Eystra-hom
Það bendir allt til
þess að umtalsverðir
fjármunir sparist á
ýmsum sviðum með
því að stækka sveitar-
felögin. A þetta verða
sveitarstjómarmenn
að horfa. Þeim leyfist
ekki að horfa þröngt
á málin út frá úreltu
sjónarmiði hreppa-
rígs. Það heyrir sög-
unni til. Væntanleg
yfirfærsla grunnskól-
ans frá ríki til sveitar-
félaga kallar á nýja
hugsun í þessum
málum. Fullt fon æði
sveitarstjómarstigs-
ins yfir grunnskóla-
rekstrinum verður
tóm vitleysa ef sveit-
arfélögin stilla sér
hvert á móti öðra.
Leiðari Dags, Akureyri
u
Umræða að utan
Fidel Castro leiðtogi
Kúbu mun ekki láta af
völdum á næstunni. Raunar
er hann besta tryggingin
fyrir friðsamlegri breytingu
á kúbönsku samfélagi í átt
að markaðshagkerfi og lýð-
ræðislegu stjómarfari. Sam-
líkingin við Francisco
Franco, fyrram einræðis-
herra Spánar, er við hæfi.
Eins og Franco er Castro í
bandalagi við þá sem sagan
dæmir úr leik en Castro er
hægt og öragglega að færa
þjóð sína inn í alþjóðasam-
félagið með því að efla
ferðamannaiðnaðinn, sækj-
ast eftir erlendri fjárfest-
ingu, auka firjálsræði í
stjómmálakerfinu og gera
sér far um að virða betur
mannréttindi. Castro hefur
meiri stuðning á Kúbu en
margir á Vesturlöndum
gera sér grein fyrir ög
Bandaríkin ættu að draga
úr viðskiptabanninu á Kúbu
í samræmi við efnahagslega
og pólitíska þróun á eyj-
unni.
- Wayne S. Smith, fyrrum
starfsmaður bandariska
sendiráðsins í Kúbu og núver-
andi háskólakennari, í Foreign
Affairs
P ó I i t í s k t I e s m á I
Aristóteles: Siðfceði Níkomakkosar I og
0.
Svavar Hrafc Svavarsson þýddi. Lær-
dómsrit Bókmenntafelagsins, 1995.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eru
einn ánægjulegasn vitnisburðurinn um að
til sé lifanui íslensk menning. Til lítils er að
láta hýða og gefa út erlend öndvegisrit ef ís-
lensk menning væri safagripur. Þegar Þor-
steinn Gylfason hratt ritröðinni úr vör fyrir
aldarfjórðungi var það viðhorf að skjóta
rótum að tæplega væri hægt að íslenska er-
lenda fræði- og vísindahumun. Avöxmr
hugsunarinnar nefði að öOum líldndum
orðið sá að kennsla í deildum Háskólans
færi fram á ensku að mesm leyti. Þorsteinn
og fleiri góðir menn hafa átt þátt í að breyta
þessu sjónarmiði. Þess vegna eru til á ís-
Iensku bækur eftir Platón, René Descartes,
Gotdob Frege, John Locke, Ma\ Weber
og fleiri. A sídasta ári var Aristóteles gefinn
út öðm sinni í ritröð Lærdómsritanna, en
mtmgu árum kom út kverið,Um
ldskaparlistina í þýðingu Kristjáns Ama-
sonar. Að þessu sinni þýddi Svavar Hrafa
Svavarsson Siðffæði Níkomakkosar. Eins
og um flest önnursígild rit má lesa Siðfræð-
ina á ólflca vegu. Hana má lesa sem tilraun
fom-grisks heimspeldngs til að þróa kenn-
ingakerfi sem væri vaflcostur við fiurn-
Siðfræði
Níkomakkosar
Fyrfa bintít
myndir Platóns. Siðfræðin er hka tiOdaup
til að svara spumingunni hvað er dyggo?
Aristóteles leit svo á að siðffæði væri unoir-
staða stjómspeld og ekld að efa að áhuga-
menn um stjómmál - að ekki sé talað um
stjómmálamennina sjálfa - geta grúskað í
Aristótelesi sér "til gagns. Þá er hægt að
kynna sér röksemdir Aristótelesar í sam-
hengi við siðfceðiumræðu samtímans sem
meira fer fýrir um þessar mundir en oft
áður. „Góðmenni breytir á einn veg en m'ð-
ingur á marga,“ hefur Aristóteles eftir ó-
kunnum höfundi og sldlgreinir dyggðina
sem meðallag tveggja lasta „vegna þess að
hún finnur og velur meðallagið þó sumir
lestir feli í sér skort en aðrir skefjalevsi þess
sem hæfir í kenndum og athöfaum.“ Varúð
til þeirra sem ekki æda að lesa meira í Fom-
Grikkjanum; „yfirleitt er hvorki til meðal-
lag skefjaleysis og skorts, né skefjaleysi og
skortur meðallags." Sumt er fllt í sjálfú sér.
Lesið áfram og verðið meiri manneskjur.
New Yorker 11. mars 1996
Fyrir fimm árrnn ákváðu Jeltsín, Leoníd
Kravchuk og Stamslav Shushkevich ,fyrir
hönd Rússlands, Hvíta-Rússlands og Ukra-
ínu að leysa upp Sovétríkm. Þeir iuttust í
bænum Beloveihskaya Pushcha nálægt
pólsku landamærunum undir því yfirsldni
að ædunin væri að ræða tvfldiða samninga
miOi þessara ríkja - ekkert mikilvægt. A
hurð eins aðstooarmanna Gorbatsjefe er
mynd af þremenningunum þar sem þeir til-
testofaun Samveldis ríálfetæðra rílria.
myndinni stendur „Þrír^stúta flöslcu
og mdljónir fa timburmenn." Fundurinn
var haldinn í desember 1991, fiórum mán-
uðúm eftir misheppnáða valaaránstilraun
harðlínumanna. Gorbatsjef stóð af sér
valdarádð en það var Jeltsin, forseri Rúss-
lands, sem raunverulega braut það á bak
affur. Og í landamærabænum var Jeltsín að
taka til sín það sem hann taldi að sér bæri.
David Remnick segir þessa sögu í langri
grein í nmaritinu New Yorker en hann
skrifáði fvrir nokkrum árum metsölubók
um endalok Sovétríkjanna, Lenins Tomb.
Samkvæmt Remnick var það mat leiðtoga
m i.j
ffimh Ifkh (wnmunfyv leaáiní in ikf þol^ MikW IwrWm áinks tn«Iy 1« * b ‘iÍMwmv' Wíriliaí ttwihtr RcvxUb ir»á«h?0>vidfc»tttd ttjwtí
Jackie’s stuff CíhisTiökiac <« þtrfcctlv Wraf i»le
Partv sjmUers Bhv t« i Ctc lifrP. CMlfá fitt Bocb»n ísáSwí íwfysVMiéielMy ttpms
Rússlands, Hvíta-Rússlands og Ukraínu að
þar eð þeir gám ekki losnað við Gorbatsjof
úr iandi yrðu þeir að losa ríldð ffá Gor-
batsjef. Hégómi og valdabrölt höfðu mildl
áhrif. Leiðtogum sovésku lýðveldanna rann
tilrifja aðþjóðhöfðingjarafrískra smáríkja
fengu höfoingiegri móttökur í Moskvu en
þeir sjálfir. Gorbatsjof er sannferður um að
ástæðan fyrir sundurhðun Sovétríkjanna sé
sú aðþremenningamir vildu losna við sig,
séistaklega Jeltsín sem taldi að hann gæti
sýnt umheiminum hversu mikfll um-
bótasinni hann væri. „Yfirborðsmennska,"
segir Gorbatsjef. Af öðru efai í þessu tölu-
blaði New Yorker má nefaa umfjöllun um
forkosningar Republikana í Bandaríkjun-
um, kambódíska læknisins Haing S. Ngor
(úr KiOing Fields) er minnst og kröffuga
gagnrýni á utanrfldsstefau Bandaríkjanna
” " u. I dáOmum The TaOc of the
Town er sagt ffá lögfræðingnum og mann-
réttindaffömuðinuin Martin (SarDus sem
er þekktur fýrir ,að verja tjáningarffelsi
blaðamanna og rithöfúnda á borð við Dav-
id.Halberstam og Philip Roth.;Garþus hef-
ur teldð að sér mál 29 ára gamahar
þeldökkrar lesbíu sem blaðamaður News,
Mike McAlary, segir að hafi logið til um
nauðgunarákæru fyrir tveim árum. Blaða-
maðurinn byggir á naíhlausum heimildum
innan lögregmnnar. Þegar við lásum frétt-
ina um Garbus datt oldcur í hug Ragnar Að-
alsteinsson, að breyttu breytanda - vitan-
lega.
FJOLMIÐLAR
Sljómmál sem kappleikur
Fréttir af stjómmálum og
önnur opinber umræða í
fjölmiðlum tekur í aukn-
um mæli á sig sömu mynd
og umfjöllun um kapp-
leiki og aðra íþróttavið-
burði. Þróunin er ekki
séríslensk. I Bandaríkjun-
um gætir sömu tilheiging-
ar og andófið gegn henni
hefur skilað áhugaverðri
umræðu um blaða-
mennsku og fjölmiðlun.
I fréttum af vegastæði Borgarfjarð-
arbrautar er karpað um undirskrifta-
söfnun, hvort fólk hafi skilið textann
sem það skrifaði undir og hversu
marktæk söfnunin er. I fréttum af
deilunum í Langholtssókn er þreifað
um vilja sóknarbarnanna, hversu
margir vilja halda séra Flosa og hve
margir vilja losna við hann. Skoðana-
kannanir era ffamkvæmdar til að
kornast því hve margir trúa frásögn
konu sem ásakar biskup um kynferð-
islega áreimi/nauðgunartílraun.
Allt era þetta dæmi um viðleimi tíl
að skera úr urn opinber deilumál á
líkan hátt og um íþróttakeppni sé að
ræða. Urslitin eiga að ráðast sam-
kvæmt einhvers konar talningu að
undangengnum kappleik. I stjórn-
májaumfjöllun beita íjölmiðlar iðu-
lega áþekkum aðferðum. Á yfirþorð-
inu virðist um að ræða lýðræðislega
umfjöllun en svo er ekki. Sígildar
hugmyndir um lýðræði gera ráð fyrir
þátttöku í umræðu og atkvæða-
greiðsla er hvorki upphafið né endir-
inn á henni.
Bandaríkjamaðurinn Thomas Patt-
erson skrifaði fyrir tveim áram bókina
Out of Order en hún var kynnt í póli-
tísku lesmáli Vikublaðsins á síðasta
ári. Patterson
heldur því ffam
að fjölmiðlar
séu á góðri
leið með að
eyðileggja
stjórnmála-
umræð-
una í
Banda-
ríkj-
un-
um
með því að þeir fjalla um stjórnmál
eins og íþróttaviðburði. Patterson á
sér marga skoðanabræður - og systur
og gagnrýni þeirra hefur þegar haff
nokkur áhrif. Ein afleiðingin er upp-
gangur þegnlegrar blaðamennsku,
„civic-joumalism,“ sem verður síðar
tekin til athugunar í þessum pisdi.
Onnur er aukin viðleitni blaðamanna
tíl að láta sér ekld nægja að greina ffá
staðreyndum og samhengi þeirra
heldur bregða nýju ljósi á viðfangs-
efríið, „conceptual-journalism“ er það
kallað. Blaðamennska af þessu tagi
gengur útá það að koma auga á þróun
eða stöðu mála sem ekki er í almanna
augsýn. Við birtum hér að ofan dæmi
um slíka blaðamennsku. Aðalstjóm-
málafréttamaður Newsweek, Joe
Klein, ber ábyrgð á hugtakinu róttæk
miðja.