Vikublaðið - 22.03.1996, Side 8
8
VIKUBLAÐIÐ 22. MARS 1996
ASÍ kaupir
hús og gefur
plöntur
Alþýðusamband Islands hélt sem
kunnugt er upp á 80 ára afmæli sitt á
dögunum og hefur staðið í stórræð-
um að undanfömu. Meðal annars
hefur sambandið efnt til húsakaupa
og gefið þjóðinni plöntur.
Samningur um kaup Listasafns
ASI á Ásmundarsal við Freyjugötu af
Reykjavíkurborg var undirritaður
12. mars síðasdiðinn, á sjálfum átt-
ugasta afmæhsdeginum. Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og
Benedikt Davíðsson forseti ASI
skrifiiðu undir samninginn.
Safhinu er ædað að íeggja sérstaka
áherslu á að gera listkynningar í hinu
nýja húsnæði aðgengilegar fyrir
böm. Listasafh ÁSI hefur undanfar-
in ár rekið sýiúngarsal að Grensás-
vegi 16. Aðstaða safhsins mun breyt-
ast mjög til bamaðar með kaupum á
Asmundarsal. Þar verður sýningar-
salur safnsins í ffamtíðinni. í júní-
mánuði á þessu ári verður haldin
sýning á verkum Svavars Guðnason-
ar í tengslum við Listahátíð í
Reykjavík og í tilefni af 80 ára af-
mæli ASÍ.
I boði sem Vigdís Finnbogadóttir
forseti Islands hélt miðstjóm ASI á
afmælisdeginum tilkynnti Benedikt
Davíðsson að sambandið hygðist
gefa forseta Islands og íslensku þjóð-
inni 80 trjáplöntur sem gróðursettar
yrðu í Vinaskógi í vor. Við þetta
tækifæri afhenti Benedikt fyrsm
birkiplöntuna ásamt skrautrimðu
gjafaskjali.
I skjalinu stendur: „I tilefhi 80 ára
afmælis Alþýðusambands Islands
hafa 68 þúsund félagsmenn sam-
bandsins ákveðið að færa forseta Is-
lands og þjóðinni allri 80 tré sem
plantað verður í Vinaskógi á Þing-
völlum - eitt tré fyrir hvert ár í sögu
ASÍ. Megi trén vaxa og dafna um ó-
komna tíð rétt eins og íslenska þjóð-
Grænlenskur
dagur á
Akureyri
Að undanfömu hefur Grænlensk-
íslenska félagið KALAK staðið fyrir
fjölbreyttri menningardagskrá í
Norræna húsinu ásamt ferðalýsing-
um ffá Grænlandi og er ástæða til að
benda sérstaklega á að Grænlenskur
dagur verður haldinn á Hótel KEA á
Akureyri sunnudaginn 24. mars.
Hátíðin verður sett kl. 13.30 af
Grétari Guðna Guðmundssyni for-
manni KALAK, en síðan verður
boðið upp á t.d. trommudans, erindi
Ólafur Jónsson forstöðumaður
Listasafhs ASI, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarstjóri og Bene-
dikt Davíðsson forseti ASI fyrir
ffaman Asmundarsal eftir undir-
ritun kaupsamnings.
ins í dag. Á leiðinni er dregin upp
mynd af sameiginlegri fortíð, góðri
sem slæmri. En einnig þeirri ein-
stöku aðstöðu sem Norðurlandabúar
em í til að hafa áhrif á framtíðarþró-
tm í Evrópu og heiminum í dag.
Sýningin verður á ferð um landið
næstu tvö árin og verður sett upp í
byggða- og bókasöfeum og í skól-
Vigdís Finnbogadóttir forseti ís-
lands og Benedikt Davíðsson for-
seti ASI: Afinælisbamið ASÍ gaf 80
plöntur til að gróðursetja í Vina-
skógi.
Húsvemdarsjóður
í apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykja-
víkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og
endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt
varðveislugildi af sögulegum eða byggingasögulegum
ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar
á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikn-
ingar og umsögn Árbæjarsafns.
Umsóknarfrestur ertil 26. mars 1996 og skal umsóknum
stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur komið á skrif-
stofu Garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
® ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til-
boðum í lokafrágang á 3. áfanga Ölduselsskóla. Um er að ræða
m.a. pípulagnir, múrverk, frésmíði, raflagnir, málun, dúkalagnirog
innréttingar.
Útboðsgögn fást gegn skilatryggingu kr. 15.000.- á skrifstofu
vorri.
Opnun tilboða: Þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 14:00.
F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í matarlínu
fyrir matsal starfsfólks sjúkrahússins.
Utboðsgögn verða seld á kr. 1.000.- á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: Fimmtud. 11. apríl nk. kl. 14:00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 5800
um grænlenska myndlist, mynd frá
Scoresbysund og litskyggnur frá
Paradísar- og Klaustursdal á S-
Grænlandi, svo eitthvað sé nefnt.
KALAK mun í samstarfi við
Danska sendiráðið taka þátt í farand-
sýningunni „Frosen Archives" í
Perlunni dagana 28. mars til 14.
apríl með hluta af dagskrá sinni.
Einnig mun KALAK efna til Græn-
landsferðar í lok ágústmánaðar.
Hvað sér
apinn?
Nana Petzet og Ólafur S. Gísla-
son opnuðu myndlistarsýningu í
Nýlistasafhinu Vatnsstíg 3b um síð-
ustu helgi, en yfirskrift sýningarinn-
ar er „Hvað
sér apinn?“.
Þetta er
spumingin
um sköpun-
arhæfhi ein-
staklingsins í
upplýsinga-
samfélagi
nútímans.
Sýningin
er opin dag-
lega frá kl.
14-18, 17.-
31. mars.
Nana Petzet
er fædd í
Munchen
1962 og
Ólafur í
Reykjavík
sama ár. Þau
eru búsett í
Hamborg og eiga að baki langan
sýningarferil, en þetta er þeirra
fyrsta samsýning.
„Á norrænni
slóð“ - farand-
sýning
Farandsýningin ,Á norrænni
slóð“ verður opnuð samtímis alls
staðar á Norðurlöndunum á morg-
un, laugardaginn 23. mars. Hér á
landi opnar Bjöm Bjamason
menntamálaráðherra sýninguna kl.
14 í Héraðsbókasafni Kjósarsýslu,
Þverholti 2 í Mosfellsbæ.
Sýningin er hluti af Nordliv-verk-
efiú Norrænu félaganna sem er ætl-
að að efla um-
ræðu um það
sem sameinar
Norðurlöndin
og skilur þau
að og hvaða
máli samvinna
sldptir fýrir
oklcur.
Á sýning-
unni em ljós-
myndir, teikn-
ingar og kort
ásamt texta og
má líkja henni
við ferðalag
um sögu
Norðurland-
anna. Við-
komustaðir
sýna okkur
þrótrn land-
anna til dags-
um.
Myndir, ljóð
og djass
í Gerðubergi
I Gerðubergi er verið að sýna verk
Ragnheiðar Jónsdóttur, í menning-
armiðstöðinni og Sjónarhóli.
Næstkomandi sunnudag, 24. mars
kl. 16, er boðið upp á ljóða- og
djassdagskrá í flutningi tónlistar-
manna og ljóðskálda. Tóiúistar-
mennimir em Carl Möller, Guð-
mundur Steingrímsson og Róbert
Þórhallsson, en á meðal ljóðskálda
em Jóhann Hjálmarsson, Ari Gísli
Bragason, Matthías Johannessen,
Nína Björk og fleiri. Aðgangseyrir
að þessari dagskrá er 500 krónur.
Kóramót fram-
haldsskólanna
á Laugarvatni
Um helgina 23.-24. mars koma
saman tíu framhaldsskólakórar, sam-
tals um 300 ungmenni víðsvegar af
landinu og stilla saman raddir sínar á
kóramóti á Laugarvatni.
Kóramir syngja hvort tveggja
saman og hver í sínu lagi á tónleik-
um sem haldnir verða í íþróttahús-
inu á Laugarvatni laugardaginn 23.
mars kl. 17. Einnig munu kóramir
syngja sainan við messu í Skálholts-
kirkju sunnudaginn 24. mars kl. 14.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir.