Vikublaðið - 14.06.1996, Side 11
VIKUBLAÐIÐ - ÞINGTÍÐINDI - JÚNÍ 1996
11
kvæði um að skip veiði a.m.k.
helming aflamarks síns annað
hvert ár sé bundið vil hverja teg-
und. 3. Akvæði til bráðabirgða
um að dregið verði úr hinni stífu
úreldingakröfu þegar endumýjun
í nótaskipaflotanum á í hlut, enda
séu ákveðin skilyrði uppfyllt.
Þingsáfyktunartillögur
1. Um mótmæli við kjamorkutil-
raunum Frakka og Kínverja.
Um hörð mótmæli við tilraunum
ofangreindra með kjamorku-
vopn. Utanríkismálanefhd náði
saman um tillöguna með orða-
lagsbreytingum.
2. Um endurskoðun viðskiptabanns
á Irak.
Að ríkisstjómin beiti sér á al-
þjóðavettvangi fyrir því að við-
skiptabannið á Irak verði tafar-
laust teldð til endurskoðunar.
Fyrirspumir
1. Til samgönguráðherra um mál-
efni ferðaþjónustu (stefnumótun,
endurskoðun laga).
2. Til dómsmálaráðherra um áæd-
un í umferðaröryggismálum.
3. Til menntamálaráðherra um of-
beldisefhi í fjölmiðlum (þörf á
sérstökum aðgerðum).
4. Til viðskiptaráðherra um kvik-
myndaauglýsingar í sjónvarpi
(ofbeldi og böm).
5. Til samgönguráðherra um fjár-
veitingar til sýsluvega.
6. Til heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra um greiðslu kosm-
aðar við lækningaferðir psoriasis-
sjúklinga (niðurfelling greiðslna).
7. Um viðsldptabann á Irak.
8. Til sjávarútvegsráðherra um úr-
eldingareglur fyrir fiskiskip.
9. Til félagsmálaráðherra um rétt
bænda til atvinnuleysisbóta.
10. Til menntamálaráðherra um
færslu grunnskólans til sveitarfé-
laga-
11. Til sjávarútvegsráðherra um
endumýjun og úreldingareglur
fiskiskipa.
12. Til félagsmálaráðherra á nýum
atvinnuleysisbætur til bænda.
Svavar Gestsson
Frumvörp
1. Um breytingu á vegalögum.
Um að vegir, afmarkaðir fyrir
reiðhjól, verði teknir inn í vega-
lög. Þannig verði reiðhjólastfgar
hluti vegakerfisins.
2. Um breytingu á lögum um al-
mannatryggingar.
Um að heimilt verði að veita
styrk til kaupa á síma eða öðrum
fjarskiptabúnaði í bifreið fadaðra.
3. Um áhættu- og nýsköpunarlána-
sjóð.
Um stofnim slíks sjóðs til fjög-
urra ára gagngert til að stuðla að
nýsköpun í atvinnulífi, en einnig
þróunar- og tilraunastarfi. Ut-
hlutanir miðist ekki við hefð-
bundnar kröfur um veðsetningu.
Flutt af öllum þingflokknum.
4. Um kosningar til Alþingis
(skráning kjósenda).
Til að tryggja að kosning sé í
raun leyiúleg er hér lagt til að
kjósandi geti, áður en hann gerir
grein fyrir sér í kjörfundarstofu,
óskað eftir því við kjörstjóm að
umboðsmenn lista fai ekld að vita
nafh hans og ber henni að verða
við þeirri ósk.
5. Um almenn hegningarlög (um-
mæli um erlenda þjóðhöfðingja).
I almennum hegningarlögum,
þar sem segir: „Hver, sem opin-
berlega smánar erlenda þjóð eða
erlent ríld, æðsta ráðamann,
þjóðhöfðingja þess, fána þess ...
skal sæta sektum, varðhaldi eða
fangelsi allt að 6 árum, ef miklar
saldr em,“ falh út orðin „æðsta
ráðamann, þjóðhöfðingja þess“.
Tillögur
1. Um tjáningarfrelsi.
Alþingi ályktar að fela ríldsstjóm-
inni að hraða endurskoðun
þeirra ákvæða hegningarlagarma
sem fjalla um meiðyrði. Samið
verði sérstakt lagaíirumvarp um
firamkvæmd á þeim ákvæðum
Nettóskatt frekar
en brúttóskatt
Frumvörp stjórnarandstöðu um fjármagnstekjuskatt voru
ólíkt sanngjarnari en frumvörp nkisstjórnarinnar
Fyrir um það bil tíu árum flutti ég
í fyrsta sinn tillögu á Alþingi um
skatt á fjármagnstekjur og benti
þá á það ranglæti sem í því fælist,
að launamenn þyrftu að greiða
fjórar af hverjum tíu krónum í
skatt en þeir sem hefðu milljónir
í vaxatekjur af verðbréfum, þyrftu
ekki að greiða af þeim eina ein-
ustu krónu. Allt þar til fyrir
nokkrum vikum, að frumvörp
stjómar og stjómarandstöðu
komu firam, var Alþýðubandalag-
ið eini flokkurinn sem flutt hafði
tillögur í þinginu um fjár-
magnstekjuskatt.
Nettóskattur stjórnarand-
stöðu
Við Alþýðubandalagsmenn höf-
um í tillögum okkar lagt áherslu á,
að reynt yrði að hlífa minni háttar
inneignum til þess að slá ekki á
spamaðarviðleitni fjöldans, enda er
þjóðinni nauðsyn á almennum
spamaði. Einnig höfum við talið
sjálfsagt, að vextir sem fólk greiðir af
skuldum sínum kæmu til frádráttar
vöxtum sem fólk fær greidda, áður
en skattur er á lagður.
Við vildum, að farið sé með fjár-
magnstekjur eins og allar aðrar tekj-
ur — þó þannig, að einungis sé verið
að skatdeggja þá vexti sem umfram
em verðtryggingu. Jafhffamt vild-
um við, að allir ffamteljendur fái
sérstakan persónuafelátt til að hlífa
minni háttar spamaði. Þannig þyng-
ist skattbyrðin eftir því sem fjár-
magnstekjumar em meiri og skatt-
urinn fellur með eðlilegum hætti
inn í tekjuskattskerfið.
Þetta er einmitt sú leið sem farin
var í ffumvörpum þriggja stjómar-
andstöðuflokka. Aðeins átti að
leggja skatt á 60% fjármagnstekn-
Ragnar Amalds.
anna til að hlífa þeim hluta vaxtanna
sem beint eða óbeint teldist verð-
trygging og jafhffamt höfð hhðsjón
af þeim vöxtum sem margir þurfa að
greiða öðmm. En síðan átti hver
einstaklingur þar að auki að fá
40.000 kr. sérstakan ffádrátt og hjón
80.000 kr. sem dregnar yrðu ffá
álögðum skatti, en það hefði þýtt í
reynd, að minni háttar verðbréfa-
eign yrði áfram skattffjáls.
Brúttóskattur ríkisstjórnar
Stjómarflokkamir höfðu hins
vegar forystu uni nýjan flatan 10%
brúttóskatt, þar sem allar vaxta-
greiðslur, stórar og smáar, verða
skatdagðar. Slík skatdieimta er stór-
gölluð og mjög órétdát.
10% brúttóskattur felur í sér nýj-
ar álögur á þá sem lidar inneignir
eiga, en hinir sem mæla fjár-
magnstekjur sínar í hundruðum
þúsunda eða jafhvel milljónum kr.
árlega sleppa afor vel. En ofan á allt
annað fylgir það 10% brúttóskattin-
um að skattur á arðgreiðslur af
hlutafé á að Iækka úr rúmum
40% í 10%.
Þessi höfðinglega gjöf til þeirra
sem eiga núklar eignir í hlutabréfum
skyggir nánast á allt annað sem felst
í þessum nýju skattalögum stjómar-
flokkanna. Því að þeir sem eiga mik-
ið af hvom tveggja, verðbréfum og
hlutabréfum, vinna upp það sem
þeir tapa á nýjum vaxtaskatti með
lækkuðum skatti af arðgreiðslum -
og vel það, enda munu margir stór-
hagnast á þessum skiptum.
Skattur á óverðuga
Vegna þess að brúttóskatturinn
lendir með fullum þunga á þeim
sem lidar inneignir eiga, er einmitt
vemleg hætta á, að skatturinn dragi
nokkuð úr almennum spamaði.
Brúttóskattur lendir einnig á
fjöldamörgum aðilum sem hingað
til hafo verið skattfrjálsir, t.d. á líkn-
arstofnunum eins og Rauða krossi
eða Blindravinafélagi svo dænú séu
nefnd, íþróttafélögum og styrktar-
sjóðum en slíkir aðilar geyma alltaf
nokkurt fé á vöxtum. Sama gildir
um sveitarfélögin sem verða fyrir
barðinu á þessum skatti með ýmsum
hætti, en fyrirhugað mun að bæta
þar eitthvað úr. Þessi vandamál
fylgdu ekki frumvörpum stjómar-
andstæðinga sem beinlínis hefðu
fært sveitarfélögunum 3 - 400 millj.
kr. í auknum tekjum, ef samþykkt
hefðu verið.
Fleiri gjaldendur minni
tekjur
Heildartekjur samkvæmt frum-
vörptun stjómarandstæðinga nema
um 1700 millj. kr., þegar imiheimt-
an er komin í fullan gang. Fmmvörp
ríkisstjórnarinnar skila hins vegar
aðeins um 1000 millj. kr. miðað við
sömu forsendur. Þessi mikli munur
á tekjum samkvæmt þessum tveimur
ólflcu skattaaðferðum er einkar at-
hyglisverður í ljósi þess, að gjald-
endumir em langtum færri sam-
kvæmt okkar frumvörpum, þar sem
allur minni háttar spamaður fjöld-
ans er beinlínis undanþeginn með
sérstökum persónuafslætti.
5-7 milljarða tekjujöfnun
Almenn hfekjör í landinu hafa
mjög versnað og ójöfnuður auldst á
seinustu finun árum. Kaupmáttur
launanna hefur rýmað mjög vera-
lega en samtímis hefur skattbyrði á
miðlimgstekjur stóraukist með
síminnkandi persónuaftlætti og sí-
lækkandi skattfrelsismörkum.
Við Alþýðubandalagsmenn höf-
um lagt til að flytja 5-7 milljarða kr.
frá fjármagnseigendum, hátekju-
fólki og vel stæðum fyrirtækjum sem
litla skatta greiða til lágtekjufólks og
fólks með meðaltekjur með
• hækkun skattffelsismarka,
• millifærslu til foreldra á ónýtt-
um persónuaftlætti ungs fólks,
• lægri jaðarsköttum á fólk með
meðaltekjur
• og sanngjamari skattlagningu
lífeyrisþega.
Framvörp stjómar og stjómar-
andstöðu um fjármagnstekjur end-
urspegla gjörólíkar stefnur í skatta-
málum og minna á nauðsyn þess, að
hið fyrsta sé upp teldn ný og réttlát-
ari stjómarstefna og skattalöggjöfin
verði endurskoðuð í anda jafnaðar
og sanngimis.
Ragnar Amalds
stjómarskrárinnar sem eiga að
tryggja prentfrelsi og tjáningar-
frelsi.
Fyrirspumir
1. Til heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra um hækkun trygg-
ingabóta.
2. Til heilbrigðis- og tryggmga-
málaráðherra tun bflalán til ör-
yrkja (ástæður niðurfellingar).
3. Til fjármálaráðherra um þróun
rfldsffamlags til rannsóknastofh-
ana frá 1989.
4. Til dómsmálaráðherra um sím-
hleranir (hversu oft og lengi
o.fl.).
5. Til heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra um gjöld fyrir
ferliverk.
6. Til dómsmálaráðherra um þau á-
kvæði hegningarlaga er varða ó-
viðeigandi ummæh um erlenda
þjóðhöfðingja (tímabært að fella
niður).
7. Til iðnaðarráðherra um kærumál
vegna undirboða (breyting á
reglum).
8. Til iðnaðarráðherra um sldpa-
smíðaiðnaðinn (stuðningur).
9. Til viðskiptaráðherra um sam-
einingu rfldsviðskiptabanka.
10. Til utanrflasráðherra um Örygg-
isráð Sameinuðu þjóðanna.
11. Til félagsmálaráðherra um mál-
efni einhverfra.
12. Til félagsmálaráðherra um mál-
efhi einhverfra (nánar).
13. Til iðnaðarráðherra um Orku-
stofinun.
14. Til fjármálaráðherra um þunga-
skatt af almenningsvögnum.
Ögmundur Jónasson
Þingsályktunartillögur
1. Um að leggja niður kjaradónr og
kjaranefnd.
Þessi apparöt lögð niður og á-
kvarðanasvið þeirra færð til Al-
þingis að fenginni tillögu launa-
nefhdar.
2. Um fæðingarorlof feðra.
Alþingi ályktar að við endur-
skoðun laga um fæðingarorlof
verði ttyggður sjálfttæður réttur
feðra til a.m.k. tveggja vikna or-
lofe á launum við feðingu bams.
Fyrirspumir
1. Til dómsmálaráðherra um rekst-
ur neyðarsímsvörunar.
2. Til félagsmálaráðherra um
kosmað rflds og sveitarfélaga við
rekstur grunnskóla.
3. Til félagsmálaráðherra um
skuldir sveitarfélaga og stofnana
þeirra.
4. Til umhverfisráðherra um að-
gengi fotlaðra að umhverfisráðu-
neytinu og stofrnmum þess.
5. Til félagsmálaráðherra um könn-
un á stöðu fadaðra á vinnumark-
aðinum.
6. Til félagsmálaráðherra um end-
tubætur á aðgengi opinberra
bygginga og þjónustustofnana
(fadaðir).
7. Til menntamálaráðherra um að-
gengi fodaðra að Þjóðleikhúsinu.
8. Til fjármálaráðherra um fíkni-
efhasmygl (þar sem tollgæslu er
ábótavant) og afeldpti ráðherra af
málefnum tollvarða.
9. Til fjármálaráðherra um forsend-
ur Kjaradóms og laun embættis-
manna.
10. Til dómsmálaráðherra um
Neyðarlínuna.
11. Til heilbrigðisráðherra um
samninga við heilsugæslulækna
og sumarlokanir Rfldsspítalanna.
12. Til samgönguráðherra unt sölu
hlutabréfo í Pósti og síma hf.
13. Til viðskiptaráðherra urn údána-
töp banka, sparisjóða og sjóða
1990-1995.
Sigríður Jóhannesdóttir
(tók viS af Olafi Ragnari vegna forseta-
framboös)
Fyrirspumir
1. Til heilbrigðisráðherra um lyfið
biterferon-beta við MS-sjúk-
dónú.
2. Til heilbrigðisráðherra um rekst-
ur sjúkrahúsa Keflavíkur og
Hafharfjarðar.
fþg tók saman.
Þingmál á dagskrá - utan dagskrár
Þingmál eru aðallega þrenns kon-
ar - fyrirspumir, tillögur til þingsá-
lyktana og fyrirspumir. Einn þáttur
er veigamildll í dagskrá Alþingis en
það eru umræður utan dagskrár.
Þingmenn hófu oft umræður utan
dagskrár á liðnu þingi. Verða nú
nefnd nokkur dæmi um utnræður
sem þingmenn Alþýðubandalagsins
og óháðra hófu.
Ögmundur Jónasson hóf umræð-
ur utan dagskrár um Neyðarlínuna.
Hann ásamt Lúðvík Bergvinssyni
kom því máli oft til umræðu í vetur.
Margrét Frímartnsdóttir hóf um-
ræður utan dagskrár um heilsu-
gæslulækna og uppsagnir þeirra. Þá
hóf Margrét umræðu um vinnu-
brögð verkalýðshreyfingarinnar um
þau ffumvötp sem frægust urðu að
endemum í vetur umn vúmumark-
aðsmál.
Ennfiemur hóf hún umræður uni
nefndarstörf sem dómarara era að
vinna fyrir ffamkvæmdavaldið. Þá
var Margrét ffumkvöðull að því að
rætt var urn mál Sophiu Hansen á
Alþingi.
Svavar Gestsson hóf umræður
utan dagskrar um fiskimjölsverk-
smiðjuna í Örfirisey og einnig urn
reglugerð um nafnbirtingu úr skatt-
skrám. Frá þeirri umræðu er sagt
annars staðar í blaðinu.
Loks spurði Hjörleifur iðnaðar-
ráðherra um Evrópumálin og orku-
stefnu stjómvalda og varð sem frTr
fott um svör.